18.7.2008 | 15:30
Hvað getur maður gert til að létta þeim byrgðina sem bera hana þunga?
Tek mér það bessaleyfi að birta hérna smá áskorun af síðunni hennar Höllu. En Halla Rut á vinkonu sem er mikil hetja en hana vantar örlitla vináttu eða stuðningsvin.
Öll getum við gefið okkur örlitinn tíma til að hlú að öðrum, öll getum við gefið af okkur og glatt - málið er bara að skoða tíma sinn og athuga hvort ekki sé hægt að leggja eitthvað niður til að gefa af sér í staðinn.
Látum hjartað ráða, ekki peningabudduna. Það þarf ekki að vera nema 4 tímar á viku sem er lítið fyrir okkur sem höfum það gott - en heill ævintýratími fyrir þá sem standa í miklum veikindum!
*****
Verð á ferðinni á eftir á blogginu, en komst ekki í samband við netið í gærkvöldi!
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vildi að ég gæti hjálpað en vinn stífa vaktavinnu og hef varla tíma fyrir mína eigin fjölskyldu. Vona samt innilega að úr þessu rætist.
Helga Magnúsdóttir, 18.7.2008 kl. 16:23
Hún hlýtur að fá einhvern þessi duglega stelpa,
Biðjum fyrir því.
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.7.2008 kl. 16:38
Vonandi fær hún góda manneskju hlýtur ad vera einhver gódhjørtud manneskja sem getur hjálpad. Bidjum já fyrir thvi øll sømul bara,thá kemur thad.
Knus i daginn thinn og góda helgi
María Guðmundsdóttir, 18.7.2008 kl. 16:48
Ég get varla séð annað en þetta sé hún kæra Elísabet mín spyrill úr Gallup meðan það var á Smiðjuveginum! Kæra vinkona, ég nota millinafnið mitt hérna en ég var vaktstjóri, ljóshærð, og fyrra nafnið sem þið notuðuð hefst á Þ :) Ég kíki á síðuna þína til að fullvissa mig um að þetta sért þú, svakalega dugleg stelpa, fékkst íbúð í Seljahverfinu og gast aðeins notast lítillega við hækjur. Hjartað mitt ég droppa á síðuna þína, hef oft hugsað til þín
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.7.2008 kl. 09:06
Það er komin lausn á þessu allavega í bili. Fjórar konur og einn strákur ætla að gera þetta, mikið öfunda ég þau af því að vera fyrir sunnan og geta tekið þátt.
Hún Halla Rut er yndisleg.
Kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.7.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.