Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Hinsta kvejan! upphafi skal endirinn skoa - en hr er upphafi skoa a leiarlokum.. *sakn-sakn*! Gleilegt ntt r og akka bloggvinskap og lestur og ljfleika rinu sem er a hverfa braut - samt Tiger!

Stone wall buildinga eru komin fljanleg tmamt - j - sannarlega ramt, en lka nnur tmamt hj nafnlausum, litlausumog frekar hlutlausum bloggara - bloggara sem er eiginlega hlfger teiknimyndafgra, s t spk...

Nttin er a frast yfir hann!

Hann kom hr fyrir margt lngu - byrjai v a lesa Jenn nnu Baldursdttur, einn af vinslustu bloggurum Mbl.is. Eftir einn lestur ar byrjai hann a lesa fleiri bloggara- ogsvo fleiri og aftur fleiri - og endanum gat hann ekki rifi sig fr Mbl.is bloggsunni.

Mrgum mnuum eftir a hann byrjai a lesa blogg Mbl.is kva hann a skella inn bloggkerfikennitlunni sinni - og gefa ar me Mbl.is ruggan agang a persnu sinni - og fullan agang a byrgarmanni eim er t hefur stai hreinn og beinn a baki v sem vikomandi bloggari sendi fr sr.

Hann kva a kalla sig Tigercopper upphafi en breytti v sar Tiger. Hann byrjai v a byggja sr "Vegg" anda upphaldsbloggara sns og einhver f skipti "kastai hann sr vegginn a tarna" ... hann lagi af sta vintraheim bloggsins ann 24 janar 2008!

egar hann byrjai a blogga var hann sm vandrum - ltill sr og feiminn vi a blogga fyrsta skipti og hleypa fullt af kunnum inn lf sitt og sinna. Hann hafi aldrei blogga ur - en hafi samt veri virkur og duglegur penni rum vettvangi netinu - en a er nnur Elnborg - ea j - var a nnur Ella?

Samt lt hann vaa ar sem hann gat hleypt af stokknum bloggi sem hann sannarlega bar byrg - og sem hann tlai sannarlega a standa undir og axla byr - enda binn a senda mikilvgustu upplsingarnar til Mbl.is - kennitluna sna sem sagi "eigendum" bloggsvisinsnkvmlega til um hver og hvar hann vri - og hvern tti a taka gegn ef honum yri bloggfer sinni veraldarvefnum!

Hugurinn leitai miki, vel og lengi -en hannvissi alls ekki hvar og hvernig hann tti a byrja ablogga - vissi ekkert um neitt raun og veru egar hann tti fyrsta blogginu af sta. byrjun tlai hann a vera plitsku ntunum - en hann hafi samt aldrei skipt sr neitt srstaklegaaf plitk og var reyndar voalti plitskur sr - nema hva hann var langt fr hrifinn af "Landspabba" og hans gamla alltof rtgrna sjlfsta flokki ..

halloween2

Tiger kva fljtlega a honum leiddist a vera plitskum ntum - enda hafi hann alls ekkert vit plitk raun og veru. Hann kva v snemma - eftir sirka nu frslur og aeins tvr athugasemdir (nnur eirra hans eigin) a htta plitskumnornaveium og fara r plitkinni sem slkri - enda Halloween lngu liin t ... og plitkin leiinleg tk sem slk!

Hann fann sig mun betur hmor, lttleika og ljfmennsku - enda var a svo miki hann sjlfur - inni vi beinskrattann var a hans eli a reyna a gleja, kta lii og vera eins vminn og hgt var - me a huga a f ara til a brosa, glotta ea bara hrista hausinn ... hann lagi af sta me sjlfi sitt fararbroddi og hefur gert a nna t ri 2008 me 273 frslum a heila.

Bjrn Jrundur - Jn lafs

Tiger hefur t haldi fast vi a vera "blrraur" - vera bara Tiger og ekkert anna..

Stundum fkk hann einkaskilabo fr ljfum og ktum bloggurum sem bentu honum vinsamlega a hvernig arir bloggarar gtu auveldlega n nafninu hans fram hann vri ekki me a sunni sinni.

Einn ljfur bloggariskai meira segja eftir v a Tiger samykkti bloggvinttu sna - eingngu til a geta sent honum essi skilabo um a nafni m finna auveldlega a vri ekki snilegt llum ..

cute4

mislegt misjafnt poppai upp sunni hans Tigers. Allt fr v a vera bara trlegur aulahmor - upp a a vera vmnustu hjartans frslur um sna yndislegustu ttingja og vini - enda virkilega rkur bloggari ar fer hva vini og ttingja varar.

En, Tiger eignaist lka gan hp af njum vinum egar hann fr af sta bloggheimum - en hann hafi upphafi kvei a setja ekki suna sna svokallaa "Bloggvini" - vegna ess a hann hafi lesi ur einhvers staar a bloggvinir vru svo miklir tmajfar - lei ekki lng stund ur en hannttai sig a bloggvinir eru nausynlegir til a vera snilegur blogginu - lti grunai hann a essi vibt var a hluta af lfinu sjlfu og lestur bloggvinanna var .. j a tmajf .. en algerlega missandi ttur rtnu egar neti var fari!

Edda Bjrgvins..

Margir og trlega yndislegir bloggvinir poppuu upp og margar yndislegar slir birtust gegnum blogg vinahpsins.

Minnisttt er egar hann rakst "gamla vinkonu" blogghpnum Mbl.is- okkar stslu dsamlegu Bibbu Brvallagtunni, en Tiger var sko ngranni Bibbu .. Brvallagtunni - og var leynilega virkilega skotinn kerlunni yndislegu! Hn var ekki hin eina sanna Kanelsnangrannakona - a er allt nnur Elnborg!

Margir arir mannvinir komu upp yfirbori egar Tiger fr a skja sr bloggvini - og ur en langt um lei voru ljfir bloggarar lka farnir a senda bloggvinabeini til hans - sem hann sannarlega samykkti me glei.

null

Minnistir bloggarar - a llum bloggvinum lstuum og nefndum - eru t.d. hin sterka og einstaka Ragnheiur. styrkleikahennar fann Tiger part af sjlfum sr og sorg hennar og missir snerti hann miki ar sem Tiger hafi sjlfur misst mislegt smtt og strt gegnum tina. Missir Ragnheiar var a missandi heimsknarferum Tigers kertasu sonar hennar, Hilmars - og eignaist Tiger gan vin eim engli - vin sem ekki mun tnast Tiger veri ekki lengur meal okkar hr blogginu!

En eins og sagi voru bloggararnir mismunandi sem birtust bloggvinahp Tigers. Margir trlega yndislegir pkar skutu upp kollinum - pkar sem alls ekki tndu sr endurskpun nrrar bar - pkar sem prkkuruust um allt - me heilt eldhsglf fanginu - tndu reykhfum, fru sturtu me kisu a morgni dags mean arir svfu - og pkar sem byrjuu jlastssi lngu undan sjlfum jlasveininum ..

graenthjarta

J, Tiger eignaist yndislega bloggvini sem margir hverjir endurspegluu hans eigin lfssnir. Jkvir og ljfir bloggarar sem ltu sr mlin vara, hlu a hver rum og sndu mikla manngsku og sam sem og viringu ljs llum stundum ...

eim hpi voru t.d. Jnna da - sthildur - Steingrmur - Milla - Jenn - Ragnheiur - Brjnn boxari - Huld - Emm - Solla - Helga Blekpenni - Heia Bonta - Gurn B - JgaMagg - JEG - sds - Tna - Madd - Huxa - Hneta - Bkolla - Majaogco - Lillagud - Ofurskutlan - Skjolid - Sigro - Rasan - Brynja - Antonia - Linda - Skattborgari - Strumpurinn - Egvania - Icekeiko - Wonderwoman - SillaGunna - Yederupdrottningin - Hrannsa - Ruslana - Blskgatinna - Ace - Agny - Formosus - HeidiHelga - Katla - og sast en ekki sst njasta bloggvinkonan hans - bloggarinn me fallega nafni - Rsaln Alma.

Respect Posters

Omy good hva hann var heppinn me bloggvini - v a er ekki bara essi upptaldi hpur sem var hva yndislegastur - heldur allir hinir lka - bi snilegir og snilegir - v a voru essir bloggvinir allir sem geru a a verkum a hann hlt fram a koma - aftur og aftur ...

Hvern og einn bloggvininn gat hann s fyrir sr sem brilljant eitt ea anna - og eitthva gott s hann eim llum, enda rvalshpur sem ekki kallai allt mmu sna - tffarahpur sem gustai a egar eitthva st til og hpur sem geri mislegt til a ltta rum lundina ea til a veita styrk ea glei erfileikum - n ea til a hlgja me rum og samglejast afmlum, egar fingar stu yfir ea egar einhver fkk nja vinnu...

hugmedogs

En svona er lfi. Stundum gengur allt sinn vanaveg en stundum taka hlutirnir beygjur og er oft eitthva sem verur til ess a umfljanlegir hlutir rlla af sta.

essi tmamt - ramtin 2008/2009 - eru einmitt annig tmi.

N er a la a lokum hj Tiger - hann er a hverfa braut ess kunna og er etta hans allra sasta frsla - Mbl.is!Augu hanseru full af trum og hjarta hans grtur bloggvinamissinn - og sendir hann hr me sna sustu kveju yfir netheima me akklti fyrir metanlegar stundir sem hann tti me snum dsamlegu bloggvinum - sem og rum bloggurum sem hafa lagt lei sna snilegir um pistla hans!

A lokum er hr sk Tigers um Glei og hamingju ykkur llum til handa nju ri! Megi gu og gfa vaka yfir ykkur llum komandi ri - og megi hamingjan umvefja ykkur ll - alla daga!

Miamifireworks

Gleilegt ntt r kru bloggarar nr og fjr - bi bloggvinir og arir bloggarar sem etta lesa. i eru a sem heldur blogginu uppi - i eru a sem fr mann til a nenna a blogga yfir hfu!

Over and out - ur en hfundur springur af vmni!


Aeins eitt stendur alltaf uppr lok hvers rs hj mr og minni fjlskyldu allri - mir mn/okkar er enn hj okkur llum - fullu fjri og ekkert fararsni henni ... er hgt a elska manneskju meira en etta!?

Yndislegasta mannvera jararinnar afmli dag!Heart

Myndin af henni er hr - a vsu rlti gmul mynd en samt "blrru" - en dlti skr. essi mannvera er hfu og herar strs hps af flki sem er bi ungt .. yngra og kornungt! Ef i komi til me a rekast hana dag - bi g ykkur vinsamlegast um a taka hana faminn og knsa hana 1001 - rtt eins og vintrunum - enda er hn algert vintri kerlan!

Mamma Kanareyjum
Auvita er etta mn dsamlega mir!
Heart Heart InLove Heart Heart

Hn er mikill mannvinur essi kona, hrein og bein hetja lka. Alein st hn uppi rtt rmlega rtug me sex brn - a elsta lklega tlf til fimmtnra ea svo. Hn vann myrkranna milli og lagi sig allar heimsins byrgar til a halda saman barnahpnum snum - ba aldrei neinn um hjlp og lenti aldrei skuld vi einn ea neinn heldur fram knin elsku brnum snum og viljanum a missa engan fr sr.

Kakkannan mn.Mli var a oftar en ekki tk hn vinum og vinkonum okkar barnanna opnum rmum og hli a eim eins og vru au hennar eigin - vsai aldrei neinum fr og var stundum me ungt vinaflk okkar hj okkur jlum ea pskum ea annig stundum.

Henni frst allt vel r hendi sem hn rst - reykti ekki og drakk ekki - og gerir ekki enn - veitti sjlfri sr aldrei neitt heldur setti allt sem henni tkst a draga bi - til barna og svo sar barnabarna sinna.. og er enn a!

HeartWizardHeart

Hn er 66 ra dag essi elska - uppkomin sex brn - yfir 20 barnabrn og langmmubrnin orin allavega fimm og minnst 4 leiinni ... hn er moldrk kona skal g segja ykkur!

HeartInLoveHeart

AfmliskkurHn l okkur ll upp annig a vi snum nunga okkar 100% viringu, vinsemd og komum t eins heiarlega fram og kostur er! Hns til ess a vi erum feimin vi a tj tilfinningar, knsast og elska hvert anna .. vi erum ltill angi af henni svo mia vi mig - geti i sem lesi mig margfalda hana!

Okok .. hr er g farinn a hljma eins og g s a skrifa minningargrein - en mli er a g gti skrifa heila bkaseru um gsemi og gfuglyndi hennar mur minnar. Hver veit nema g geri a bara einn gan daginn - enda hefur lf hennar veri miki og undarlegt vintri ar sem bi sorgir og glei skiptast ..

En, til hamingju elsku mamma mn! ert heitt elsku af mr - og okkur llum systkynum, barnabrnum og barnabrnunum num llum ..

HeartInLoveHeart

Grugir jlasveinar.

A sjlfsgu skreytti g frsluna me myndum af einhverjum kkum rkaffihlaborinu hennar dag - en reyndar hefur mir mnaldrei haldi upp afmli sitt .. aeins einu sinni fengum vi systkynin leyfi hennar til a halda henni veglega veislu - en a var yndislegt.

Yfirleitt hefur hn bara baka tertur og kkur og fleira - sem hn hefur bara borum allan daginn og svo bara lta eir vi sem eiga lei hj. Auvita er dagurinn fullur af iandi lfi og allur hpurinn hennar er a lta hana allan daginn. essi dagur er einn yndislegasti dagur rsins okkar fjlskyldu.

Kns og kvejur alla bloggvini mna og g s ykkur ll morgun - egar g fer lokahringinn til a lesa ykkur og kveja v Tiger er a fara ...


ri brtt kveur. Farinn r handklinu og beint boxer - ngrannakonan s mig ryksuga boxer dag! Er bolludagur - ea er g bara orinn svona mikil Jlabolla? Famau einhvern strax morgun!

J svei mr - eigum vi a ra etta eitthva frekar?

g er ekki enn binn a kvea mig - g a htta a blogga ea g a halda v fram - snilegur!? Meina, hver nennir a blogga snilegur? Spurning...

Mrgsajl

Heart

g hef lti sem ekkert veri netinu nna a sem af er af jlunum. Kannski er g bara a reyna a tta mig v hvernig a vri ef g vri ekki a blogga - og a hefur ekki veri miki ml - nema hva g ver a viurkenna a g hef sakna bloggvinanna miki!

Heart

tweetybd

dag var annar dagurinn sem g hef haft alveg taf fyrir mig - hinn dagurinn var jladagur - nna er gekkert anna en afslappaur og bara stuttbuxunum hr heima vi.. j, g sleppti handklinu og fr stuttbuxur!

Hef ekkert fari t dag - a vsu slappai g n ekki alveg af dag heldur ryksugai og skrai alla bina .. enda sleppti g v fyrir jlin!

g hef ekkert horft frttir og lti sem ekkert sest vi sjnvarpi - bara seti og lesi, skrifa og sofi .. a er a segja egar g hafi tma til slks. J, dagurinn dag var gur annig s!

Heart

Eitthva hefur bst framan karlinn a sem af er jlum - en a verur jafnfljtt a fjka af egar g htti a bora ..

arf reyndar ekki anna en a htta a bora nttunni nokkrar ntur og er karlinn aftur orinn grannur og spengilegur - nema hva sko! Ekki ltur maur undan gagnvart bollupkanum, nei ...

Tminn yfir jlin er samt sannarlega tminn ar sem maur sleppir fram af sr beigslinu og hmar sig ggti og drekkur endalaust af jlali og kakbollum .. me kanelsnum! Verst er egar maur er a vakna upp tvisvar til risvar nttu til a bora meira ggti og drekka me jlal ea mjlk ...

Heart

Day Surrendering Unto Night

En, nna egar ri 2008 fer a fama ri 2009 - vera lklega breytingar flestu hj mrgum. Margir eru a missa vinnuna og margir eru jafnvel a missa heimili sn.

v langar mig til a bija ykkur ll sem lesi a gefa ykkur tma til a huga a og hl a eim sem ykkur standa nlg - og sem standa slkum erfileikum.

Muni a bara lti bros, eitt lti kns, vinsamlegt or ea klapp baki getur gert svo miki fyrir flk sem glmir vi erfileika. Gefi ykkur tma til a gefa nunga ykkar bros, kns ea vinsemd - og viti til - a gti komi a eim tmamtum a vi sjlf stndum slkum sporum a urfa slkt sjlf. er gott a vita til ess a a er einhver arna ti sem ltur sig mlin vara.

Heart

En nna er g farinn aftur - hef kvei a ba me athugasemdir og vera sem minnst blogginu ar til nrinu. i veri orin vn v ur en i viti af a g er ekkert a hamast ykkur - og veri bin a gleyma mr ur en Janar er liinn .. *snkt*!

Sendi ykkur ljfar kvejur bili - og bi gu og englaher hans a gta ykkar allra og fylgja ykkur - einnig bi g ess a rlgin sendi ykkur vntan glaning eins oft og hgt er nja rinu ...

Kns og kram ykkur ll!


Ltill afmlisdrengur fddist annan jlum fyrir .... nokkrum rum! Til hamingju me daginn elsku vinur .. im on my way ..make some coffee!

Ok, essi "litli" karl sem situr- ellina gera taf vi hann - er litli brir minn - og hann, essi gullmoli, afmli dag ...

Taki eftir v hve vi erum lkir - nema hva g er me eitt hr meira en hann hann s yngri sko ... muhaha!

Veit stundum ekki hvernig maur hefi fari a n hans - svoddan gull og gersemi sem hann er - me hjarta sem er mrgum nmerum of strt fyrir svona "ltinn" karl sko .. hahaha!

laugavatnsmyndir 028

Mrg prakkarastrikin hfum vi frami saman gegnum lfi - og segi g ekki miki fr eim hr - enda m n ekki segja of miki hrna mbl.is v verur maur bara lgsttur ..

Til hamingju me daginn elsku litli brir! Er nna lagur af sta til a f kkur og krsingar - eins og alltaf egar maur kkir ig og na yndislegu fr.. make some coffee man!

Over and out .. farinn a eta!


Mbl.is er a fara t a eya mr af vef snum! ska llum glei og ktnu um ht ljss og friar! Uppr mintti rennur upp srstakur dagur hj mr ...

Ok, g hef alltaf vani mig a vera meira en lti persnulegur - ef g get og ef g nenni. v hef g kvei a nota ekki skilaboakerfi bloggsins -sem hgt er a nota til jlakvejusendinga - heldur tla g a kkja ykkur hvert og eitt kvld - og skrifa (a hluta tilcopy/paste) jlakvejuna til ykkar inn athugasemdakerfi ykkar.

jlasveinnhjli1

g hef svo sem ekkert a gera anna kvld - nema ef vri a lesa ga bk - en ar sem hugsanlega g htti um ramtin a blogga tla g a nota kvldi til a kkja ykkuralla bloggvini mna- lka bloggvinisem g s sjaldan/aldrei sunni minni - og senda ykkur jlakveju beint athugasemdakerfi ykkar.

Tigersfirstchristmas

Eins og g skrifai - finnst mr a mun persnulegra og g er alveg eirri bylgjulengdinni essum rstma sko ..

En eins og sj m hjartanu hr til hliar..

ska g ykkur llum - bi bloggvinum og rum bloggurum - sem og bara vinum og vandamnnum um allt ..

Glei og gfu me kk fyrir yndislegan bloggvinskap, frbrar athugasemdir og skemmtilegheit rinu sem er a la.

Auvita vona g a Mbl.is htti vi a urrka mig t af vef Mbl.is - en a er tlunin me nju reglunum. En mli er einmitt a a nju reglurnar segja a nafnlausir veri hvergi sjanlegir vef Mbl.is - nema stjrnbori bloggvina eirra, su eir yfir hfu me bloggvini ..

a er ekki eingngu veri a banna nafnlausa sambandi vi tengingar frttir heldur munu nafnlausir hvergi birtast - ekki forsu me n blogg - ekki undirflokkum - ekki heitum umrum - ekki vinslum bloggum og bara hvergi ... nennir einhver a blogga nnast snilegur? Njee .. dont think so!

En, ng um a bili ...

Uppr mintti rennur upp dagur brurdttur minnar! Myndin hr fyrir nean er helgu minningu um yndislegtstlkubarn sem g hefi vilja hafa hj mr/okkur dag sem unga glsilega konu!

Gubjrg Dana lafsdttir

Heart

Enn og aftur ska g ykkur glei og hamingju n um jlin - sem og bara alltaf. Bi gu og gfu a fylgja ykkur llu sem i taki ykkur fyrir hendur nja rinu og sendi ykkur hljar hugsanir og ljs ...

Gleilega ht!


Njar reglur Mbl.is reka mig t horn - ea lengra! a minnsta burt af Mbl.is .. hugsa g! Er etta ritskoun - ea string ... afturfr a mnu mati!

Vegna nrra reglna sem Moggablogg er a fara a taka upp nna um ramtin sambandi vi nafnleysi- s g mr ekki frt anna en a htta a blogga hrna Mbl.is og leita anna.

eftir a sj miki eftir mnum dsamlegu sirka 30 bloggvinum sem hafa lesi mig reglulega - en ar sem njar reglur sj til ess a bloggi mitt muni ekki birtast neinstaar nema, ja nema hvergi held g ea.. ja hvar veit g ekki .. s g ekki fram a hafa neinn tilgang hr lengur.

J, sannarlega vri a ess viri a blogga bara fyrir mna yndislegu fu fstu lesendur sem kkja alltaf mig - en ... essi breyting er a mnu mati hsta lagi sttanleg fyrir mig svo ... Ciao!

Jlavinir

Gleileg jl - farslt ntt komandi r - takk fyrir allt!


Er n innri fegur regnbogans litum? mahrr ekki a segja "happy sktu-eating" og rtta svo fram luftuna? Hver syngur jlin inn itt hs?

Helga jlabarn og Tiger gamli afturOk, er g binn a f mitt jlaball - me jlakkum og miklu gmmilai - meira segja jlasveinum...

Mest var glein egar sjlft jlabarni kom s og sigrai - jlapkann!

J, Helga okkar jlabarn - hin eina sanna JlaHelga - sng eins og engill fyrir gesti og var stemningin eins og best er kosi - enda alltaf glimrandi stemmari ferinni egar Helga er annars vegar. Hn er trleg stelpuskotti. Hugsa a i tri v varla - en hn er eins yndisleg beinum contact vi okkur eins og hn kemur fram opinberlega- alltaf brosandi t a eyrum og me lttleikann vrum. a hreinlega geislar af henni hennar innri fegur llum regnbogans litum ..

Helga jlabarn og Tiger gamliSannarlega ber hn nafni JlaHelga me rttu - og segi ykkur a satt a egar hn byrjar a syngja - heyrir maur jlin frast heim a dyrum og banka hj manni.

Reyndar gruna g a henni hafi fundist g helst til of miki mlaur sko, en g skipti auvita alltaf litum egar g er nlg Helgu-jlabarni... bkstaflega nttlega!

En hey .. a eru a koma jl - eigum vi ekki a vera jlaleg og litfgur? Jj .. auvita! Samt gruna g a hn eigi eftir a glotta af mr allt nsta ri fyrir litavali og felubninginn ..

En, jamm .. N er ekkert eftir nema Sktuveislan morgun - en undirbningurinn stendur n sem hst auvita. Eftir hana f g bara fr til 27 des - en er a brkaup og lti .. og svo ekkert fyrr en strax nrinu. v mun g byrja v a n skotti ykkur fyrst a kvldi afangadags, rlegheitum og uppfullur af gum mat - enn og aftur og aftur og aftur ...

Maur eftir a standa strngu vi a lesa allt sem maur hefur misst af hinga til - en gott a vita a maur hefur meira en bara bkurnar a lesa um jlin .. ekki satt? Jj, ofcourse m horse.

Sendi bara kns og kreist ykkur ll - fari varlega - a er veurssp kortunum og asahlka. Gti ykkar yngsta brur, og systur .. og knsi au me st og umhyggju. N, ef i eru einbirni - knsi bara nsta mann ea konu sem i mti dag .. a gti bjarga degi ess sama og ykkar degi jafnvel lka. Luv u guys ..


g vil jlagjf og ekkert mur me a! Er skatan kst - st ea bara oohhh m krst! Er kurr a fljga til landsins fyrir jl ... Yeahhh jamm!

Kri Jlasveinn! r tla g a vera hgvr og ltill mr - tla mr bara a senda r ennan litla skalista og lofa a bija ekki um neitt anna .. og vera gur allt nsta r stainn! GetLost

Dear santa

W00t

Ekki segja neinum en g tla mr alls ekkert a vera gur allt nsta r!

Frtti af Kurr systur minni - hn er vntanleg til landsins fyrir afangadag! Hn nist mynd - undir plmatr Spni.

Kurrinspain

Annars er g bara gur - murlega latur og heavy reyttur - en trlega glaur og hamingjusamur ...Sickog fullsaddur!

Miki framundan nna, tapasveisla morgun - jlaball me kkuhlabori sunnudag (Helga Mller og Maggi Kjartans) ..

Og .. svo er a vibbinn sjlfur sinni geslegustu mynd!

SickSickSickSickSickSickSickSickSickSickSickSick

Sktuveisla orlksmessu!

Okok, mr finnst skatan g - a bora einu sinni ri - en fyrr myndi g lta n mr me Grlu rminu en a g fri a elda hana - sko sktuna - heima hj mr!

En, ef i vilji komast ga sktuveislu - sem er alls ekki dr - geti i sent mr prvatskil - og g gef ykkur upp stasetningugrar veislu - ar sem g mun jna ykkur til bors og halda ftunni fyrir ykkur eftir matinn ... lllll!

Drka ykkur rmur og ttlur ljfu bloggvinir .. kns lnuna!

Er farinn a horfa Nornirnar - Charmed!


Tmaleysi, nennuleysi - oft og bumbubani ... Ljfar hugsanir til n!

skripo2Bara stutt innlit til a segja hh og bb raun og veru. Mun vera mest lti blogginu fram yfir afangadag - bi vegna ofts og vinnu ..

S bara varla lyklabori lengur vegna bumbunnar sem komin er langt upp skrifbori - to good food at work is to blame for this sko ...

En, g kannski hendi inn einni og einni frslu en ver mest lti athugasemdakerfinu yfir hfu fram a afangadegi ea svo. Vona bara a allir su hressir og ktir - vonandi allir lausir vi flensur og veikindi - en eir sem eru veikir vona g a ni bata sem fyrst bara. Muna bara a fara vel me sig kuldanum, kla sig eftir veri og vindum og ekki vera a drekka skalt r skp ef i eru me flensu ea slmsku hlsi ...

Sendi bara kns og kram lnuna alla og akka ykkur fyrir a kkja mig af og til. Sendi ykkur hljar hugsanir og bros ykkar hs ...

Over and out ...


egar ga veislu gjra skal - taka skal .. gan anda og blessann bak og fyrir! Yndislegur drengur afmli dag! Er g endanlega kominn me upp hls? Nahhh...!

ekki er kakan a ljgaJja, er g endanlega kominn me upp kok af veislumat og rum krsingum. Veislurnar gr voru islegar - maturinn enn betri og leyfarnar langbestar sko ..

etta var tpt gr - fyrsta veislan um fjgur og var hn um 3-4 hundru manns .. og svo hfum vi einhvern klukkutma til a undirba ba salina fyrir nstu tvr veislur sem voru strax kjlfari. Damn hva etta voru mikil hlaup og hamagangur. En, ar sem vi erum frbr hpur me fullkomin hfu stanum - gekk allt upp og me miklum sma. Topparnir stanum eru nefnilega svo miklu meira en islegir - segi a satt a g drka a vinna me eim og drka a hve ljfir, ktir og fullir af hmor - jafnvel stresskasti - eir eru. a verur alltaf svo miklu meira r verki egar gur andi rkir vinnusta, gur andi og hmor er lykillinn a velheppnuum verkum!

Sustu tveir dagar hafa veri geggjair reyndar. fimmtudaginn hljp g um undirbningi veislanna - 12 tma og fstudaginn var g hlaupum 15 tma. a versta vi mig er a g sest sjaldan niur, reyki ekki og ekki auvelt me a setjast niur fyrr en "allt er bi" ea bara egar maur fer heim. Auvita er a blvu vitleysa af manni a hlaupa svona n ess a setjast niur ekki vri nema 5 mn hverjum klukkutma - ea svo - og maur finnur best fyrir v egar maur fer heim. reytan sr til ess a maur getur varla stai aftur upp egar maur hefur keyrt heim - manni langar bara helst til a sitja kyrr blnum og sofna bara .. haha!

face in cake

N og a er lka slmt a maur gefur sr ekki tma til a bora vel - heldur er maur a narta ggti allan daginn - og slkt er nttrulega ekki mjg gott fyrir kroppinn .. nei.

En etta gekk allt saman mjg vel og gestir voru allir mjg ngir og ktir me gan mat og sko ng af slku. Svo var nttrulega starfsflk leyst t eftir veislurnar me heavy miki af veislumat - svo miki a a hefi urft a f pallbl undir krsingarnar .. og n er maur bara binn bili - bi eru ftur verkfalli og hendur neita a gera miki nema sm pikk hrna nna.

Enda tla g ekkert a vera a reyna a hanga blogginu nna, tla bara a hvla mig dag og njta ess a liggja yfir gum myndum TV og hafa hlabor fyrir framan mig!!! SickW00t

cute7

Nna er g farinn - tla bara a liggja v - bora og bora - og liggja meltunni me a sama. Mesta fura a a skuli ekki fjka mann aukaklin vi essar lystisemdir, segi a satt a a btist mig kl eftir svona veislur - en a er foki af aftur sjlfkrafa strax eftir einn ea tvo daga ...

essi litli gutti - sem g elska taf lfinu - er smu kostum binn - duglegur a bora og ekkert a liggja snu ef ggti er annarsvegar..

Pabbi hans, systursonur minn,s sem g elska enn meira ef a er hgt ---> afmli dag - 26 ra -og fr hann fr mr fulltaf snittum og gmmilai - en s kappi er nefnilega lka svona - getur bora eins og hestur alla daga en btir aldrei sig grammi af aukaklum - eitthva genunum held g - en ekki eru allir ttinni eins heppnir a vera me fullkomna brennslu, v miur.

Ltill afmlisdrengur - sem reyndar er heavy str dag - 26 ra!

Til hamingju me daginn elsku yndislegasti drengur heimi!!

Gu var sannarlega a vanda sig egar hann setti ig niur hj okkar fjlskyldu - sannarlega var hann gu skapi!

afmlisbarni

afmlisdrengur1afmlisdrengur2

Og svo er maur orinn gamall .. huhhh!

Str strkur sko ..

InLove InLove InLove

En nna kalla krsingarnar mig - g er farinn a a mig gmmilai - og afsaka a me v a g hef ekkert plss til a geyma etta neinstaar - nema maganum .. hihihi!

Sendi bara nna kns og kram ykkur ll ljflingar og s/heyri/les ykkur ll morgun egar g er binn a safna krftum aftur .. luv u guys!


Nsta sa

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 7
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 7
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Njustu myndir

 • jesumynd
 • jesumynd2
 • jesumynd4
 • blómabeðið
 • blómabeðið
Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband