29.4.2008 | 13:18
Óður - en samt góður...
Ég er alveg óður af söknuði. Tölvan mín crassaði í gær og ég er tölvulaus allavega fram á morgun - eða næsta. Þar af leiðandi mun ég ekki mikið vera hérna inni - og þið laus við hamaganginn í mér í bili. Hugsanlega verð ég orðinn gráhærður, kominn með fráhvarfseinkenni og hver veit nema ég verði byrjaður á kökudropunum áður en ég kemst almennilega aftur online.
Þið ljúfasta lið - sakna ykkar og vonandi takið þið ekki eftir hvarfi mínu - ekkert frekar en að almenningur tekur eftir hvarfi velferðakerfisins sem ofurskutlan er alltaf að leita af.
Til hamingju Kennarar með himinháa launahækkun..
Skammist ykkar sinubrennuvargar...
Áfram Júróbandið ...
Sé ykkur um leið og tölvan mín kemur í hús... over and out elskurnar.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Er þetta að ganga ? Okkar bilaði um í fyrradag en fengum hana úr viðgerð samdægurs. Heimilisfólk var á mörkum pirrings
Kveðja til þín
M, 29.4.2008 kl. 13:22
Knús á þig þangað til þú kemur aftur elskulegur. Þín er sárt saknað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2008 kl. 13:44
Guð það er eins gott að þetta vari bara þangað til á morgun,
annars mundi ég bara farast úr leiðindum.
Knús kveðjur Tiger míó.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.4.2008 kl. 14:17
OMG... ég var að tala við tölvulistann og þeir segja mér að verkið geti tekið allt að 4 virka daga og því fái ég kannski ekki tölvuna fyrr en á Mánudaginn næsta.... im totally niðurbrotinn sko...
En, ég fékk hjá vinkonu minni lánaða tölvu - sem er frá árinu 1830! Seinn skratti og ómögulegur, en ég get allavega kíkt inn aðeins. Mun þó ekki eyða miklum tíma í athugasemdir fyrr en ég fæ mína tölvu aftur því þessi vinnur illa og svo er ekki einusinni hægt að downloada brosköllum inn á hana! Skelfilegt bara ...
Þannig - allavega verðið þið strax vör við mig þegar ég sný til baka á minni seglskútu - sem reyndist með einhverjum galla.. enda ekki nema 3 mánaða gömul. See ya later essgurnar...
Tiger, 29.4.2008 kl. 15:51
Arg! það verður tómlegt hérna án þín verst að þú ert ekki á Akureyri þá hefði ég fengið kallinn minn til að gera við tölvuna fyrir þig á "no time". Gengur ekki að hafa Tící svona lengi frá blogginu
Huld S. Ringsted, 29.4.2008 kl. 16:44
Takk mín kæra Huld, er nú búinn að restarta þessari 5 sinnum á meðan ég stoppaði hérna, sirka klukkutíma eða svo. En ég kem sterkur inn þegar ég fæ mína aftur .. knús á þig ljúfan.
Tiger, 29.4.2008 kl. 16:46
'ubbs 4.vikur ég er strax farin að sakna þín
Solla Guðjóns, 29.4.2008 kl. 16:59
oG já áfram Júróbandið
Solla Guðjóns, 29.4.2008 kl. 16:59
Æj ég vissi að eitthvað var í pati hjá þér, grunsamlega þögull Tiger minn.
Takk fyrir hlýja kveðju í miðjum tækniörðugleikum og ég hlakka til að sjá þig sprækan á ný
Ragnheiður , 29.4.2008 kl. 17:01
Ollasak, neinei .. fjóra daga! Og sammála, áfram júró. Knús á þig ljufan.
Ragnheiður mín; Já, það er búið að vera smá undanfari líka - smá frost og truflanir með netið, og svo krasserí. Það er sannarlega eitthvað grunsamlegt þegar Tiger er þögull ... segir það satt sko! :) Knús á þig elskulegust!
Tiger, 29.4.2008 kl. 17:09
Ég samhryggist þér með tölvuna þína, vonandi færðu hana spræka til baka!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 29.4.2008 kl. 18:22
sakna thin ekki??? hvernig á thad ad vera hægt???? vertu fljótur bara og komdu sem fyrst tilbaka..eda altsá tølvan thin en já ,vonandi virkar hún thá sem skyldi eftir allt saman.
Knus og krammar
María Guðmundsdóttir, 29.4.2008 kl. 18:25
Ofurskutlukveðja :)
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 19:38
Hífðu þig nú upp úr kardemommunni, félagi Bastían.
Kennarinn á heimilinu hlær hátt að þessari 'himinnháu kauphækkun'.
En, 'a friend of mine bought an Edsel', & frá Tölvulistanum, viljandi.
Haha,,,
Steingrímur Helgason, 29.4.2008 kl. 19:49
knús knús og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.4.2008 kl. 20:57
Mín er komin úr viðgerð, betri en ný Skjáumst Högni minn
Jónína Dúadóttir, 29.4.2008 kl. 22:30
Já svona getur tæknin dregið fólk á asnaeyrunum. Iss þú hefur gott af þessari hvíld ???? Ég þarf einmitt að taka langa pásu á næstunni vegna anna úffff finnst það strax skelfilegt sko. En hellingur af knúsi og hughreystingu.
JEG, 29.4.2008 kl. 22:40
Missjahon !
Guðrún B. (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 00:15
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.4.2008 kl. 01:06
Æji þín verður sárt saknað ljúfur
Saknaðarknús
Helga skjol, 30.4.2008 kl. 06:27
Þið eruð öll svo mikið æði - held ég verði nú bara að Gas-a ykkur við tækifæri.. þakka ykkur kærlega fyrir innlit og kvitt elskurnar! Knús á ykkur öll.
Tiger, 30.4.2008 kl. 11:35
sko, Herbert - bara lesa mig - er mjög auðlesinn - og þá bara kynnist þú mér, enda er ég nákvæmlega það sem ég skrifa. takk fyrir comment sko.. :)
Tiger, 30.4.2008 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.