25.4.2008 | 04:12
Með hjarta úr gulli, fögur sem blóm -- hvernig er hægt annað en að elska slíka stúlku?
Í dag, 25 Apríl 2008, á yndisleg stúlka afmæli. Þessi stúlka er ein af þeim dásamlegustu mannverum sem ég hef rekist á í lífinu og segi ég ykkur það satt að fallegri að innan sem utan stúlku er vart hægt að finna. Hún er með hjarta úr gulli, fögur sem blóm þokkadís mikil og þvílíkur gleðigjafi að maður hreinlega á varla orð. Mikið hefur Guð verið í góðu skapi þegar hann hristi úr tveim einstaklingum Gena-samsetninguna sem varð til þess að þessi stúlka fæddist.
Hér fyrir neðan er ég og systir mín hjá afa og ömmu...
Elskulegust Kurr mín mín elskulegasta systir! Ynnilegar hamingjuóskir með daginn í dag. Megi Englar Guðs fylgja þér um ókomna framtíð. Ég elska þig og virði takmarkalaust!
Kæru bloggvinir og blogglesendur. Mig langar til að biðja ykkur ef þið hafið örlitla stundu aflögu um að hendast inn á síðu systur minnar og henda þar inn litlum broskalli eða afmæliskveðju. En, eingöngu ef þið hafið tíma til þess því ég veit það sjálfur hve mikill tími fer í bloggvinahringinn því ég veit það sjálfur hve mikill tími fer í bloggvinahringinn og skil það vel ef þið hafið ekki tíma...
Þakka ykkur öllum innlitið og þakka ykkur kærlega sem lítið á stelpuskottið mitt - sé ykkur svo öll sömul á bloggrúntinum á morgun í athugasemdum og látum - eins og venjulega.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 04:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Til hamingju med systurina. Yndislegur pistill..ég hefdi ekkert á móti ad vera systir thín..knus og krammar
María Guðmundsdóttir, 25.4.2008 kl. 06:11
Til hamingju með þessa yndislegu systir Ekki ónýtt að eiga svona bróðureins og þig
Jónína Dúadóttir, 25.4.2008 kl. 06:17
Til hamingju með systur þína mikið er þetta falleg færsla þú ert yndi hafðu ljúfa helgi Elskulegur
Brynja skordal, 25.4.2008 kl. 09:42
Æðisleg færsla hjá þér eins og alltaf,innilega til hamingju með systir þína
Helga skjol, 25.4.2008 kl. 09:53
Til lukku með systur þína, þú ert ótrúlega góður bróðir ..
Guðrún B. (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 10:16
Til lukku með systu. Knús á þig góði.
JEG, 25.4.2008 kl. 10:26
Innilega til hamingju með systir og ég mun kíkja á síðuna hennar Hún hlýtur að vera jafn yndisleg persóna og móðir mín sem á líka afmæli í dag
M, 25.4.2008 kl. 10:31
Til hamingju með elsku systur þína elsku Ticer minn
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.4.2008 kl. 11:02
Til lukku með systur þína. Sendi henni afmæliskveðju.
Helga Magnúsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:00
Til lukku með systur þína og systkinasambandið sem er svo fallegt! ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2008 kl. 15:14
Innilega til hamingju með systir þina, nú ætla ég að kíkja til hennar þúsund kossar inn í sumarið og takk fyrir skemmtilega bloggvináttu.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 23:34
Innilegar hamingjuóskir, systir þín er heppin að eiga svona bróður.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.4.2008 kl. 01:22
Til hamingju með systir þína Tící minn! Þið eruð algjörar dúllur þarna á myndinni
Huld S. Ringsted, 26.4.2008 kl. 11:34
Til hamingju með systir þína, ég sendi henni bara síðbúna afmæliskveðju vona að þú misvirðir það ekki við mig. Gleðilegt sumar og kærar þakkir fyrir skemmtilega bloggvináttu í vetur. Og takk fyrir enn skemmtilegri, og líflega pistla.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 27.4.2008 kl. 03:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.