Þessi litli maður var í heimsókn hjá frænda sínum í dag! Nú er hann orðinn 1 og hálfs árs - en í September verður hann tveggja.
Ok, er ég kominn nógu nálægt vélinni núna?!
Afhverju lokast alltaf bananar þegar maður ætlar að bíta í þá? ...
Maður verður alltaf svo vandræðalegur þegar maður hefur svona mikið af áhorfendum sko!
Bíddu nú við addna myndavélakall! Ertu að elta mig eða hvað.. ?
Ég má víst opna skúffurnar og skoða hvað er falið þar ofaní! Láttu mig bara vera sko ...
Over and out ...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hann er svo mikill krúttmoli þessi sætalingur Ég hefði sko örugglega elt hann á röndum líka
Knús á ykkur krúttkalla
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 4.3.2009 kl. 19:10
Sigrún, ég elti hann sko alltaf þegar hann er nálægur .. Gruna að hann sé farinn að venjast mér nú orðið ... hann fer að kalla mig myndavélagaurinn!
"Æi, þú veist - addna kallinn með myndavélina!" gæti farið að koma uppúr honum .. haha! Hvernig getur maður annað en elt svona mola? Knús til baka ..
Tiger, 4.3.2009 kl. 19:17
Dásamlegur lítill gutti og yndislega þolinmóður við þennan ágenga myndavélakall
Jónína Dúadóttir, 4.3.2009 kl. 19:17
Haha .. Jónína sko .. segi það satt að hann er farinn að koma (eins og á fyrstu myndinni) til mín og stilla sér upp þegar ég birtist með vélina! Stendur bara sona með SÍS-bros á vör og bíður eftir flassinu ..
Tiger, 4.3.2009 kl. 19:19
Haha .. okok.. ég veit að ég er alls ekki hlutlaus og ég dýrka þetta barn! Svo .. já hann er fallegur pjakkur og ofurljúfur og yndislegur .. en það eru nú velflest ef ekki bara öll börn sko! Hverjum þykir líka sinn fugl fagur og ég á bara alltof mikið í þessum spörfugli..
Knús Búkolla litla ..
Tiger, 4.3.2009 kl. 20:00
Knús knús og ljúfar kveðjur :0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:53
Alger snúlli þessi lilli mann. Knús og kveðja úr snjónum hér á norðurhlutanum.
JEG, 4.3.2009 kl. 23:20
Æhj hvað mann er voðalega sætur..maður á að tætibuskast á þessum aldri, annars lærir maður ekki neitt
Ragnheiður , 4.3.2009 kl. 23:56
Jeminn eini drengurinn er ótrúlega sætur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.3.2009 kl. 00:29
Sá hefur stækkað! Alltaf jafn sætur
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.3.2009 kl. 00:37
já sá er ordin stór og ennthá myndarlegri heppinn ertu ad eiga svona krúttuling i fjølskyldunni
María Guðmundsdóttir, 5.3.2009 kl. 07:46
Æðislegur krúttmoli þarna á ferð, bara yndislegur í alla staði
Helga skjol, 5.3.2009 kl. 08:11
Ég hef fylgst með þessum litla gullprinsi hjá þér síðan hann var bara agnarlítill örsproti.. og ég hélt að það væri ekki hægt - en þetta litla frændadjásn þitt verður bara fallegri og fallegri... og ENNÞÁ fallegri!
Keliknús til þín, stóri prins!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.3.2009 kl. 14:10
Það væri margur snáðinn ríkur að eiga þig að sem frænda! Þinn persónuleiki skín mest í gegnum myndirnar þínar sem og hvernig þú talar um þína nánustu og þína vini. Enda eru einn af fáum sem mig dauðlangar að fá mér kaffibolla með og spjalla við um heima og geima. Er hrædd um að við yrðum aldrei uppiskropa með umræðu efni.
Njóttu lífsins eins og þér einum er lagið vinur minn.
Knús inn í helgina þína.
Tína, 5.3.2009 kl. 15:47
Hann er bara yndislegur þessi kútur.
Knús til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.3.2009 kl. 18:43
Vá hvað hann er flottur litli frændagaurinn. Knús á þig elskulegur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2009 kl. 10:39
Þessi litli snáði er dýrmæt eign og veit ég að þú eltir hann hvert hans fótmál.
Þetta endar bar á einn veg, þegar hann heyrir nafnið þitt á stillir hann sér upp, ég þekki einn sem er nú stærri en litli anginn þinn, það var þannig að þegar við spurðum hvar er pabbi þá benti hann á símann.
Ást þín á barninu skín úr skrifum þínum
egvania, 6.3.2009 kl. 23:32
vá hvað þú ert heppinn að fá svona gullmola í heimsókn - bara sætur þessi litli frændi.
helgarknús til þín
Sigrún Óskars, 7.3.2009 kl. 08:51
Hann er heppinn að eiga þig að . Góða helgi !
Guðrún Una Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.