24.2.2009 | 17:01
Veltum fyrir okkur hvað hægt er að gera við 24 milljónir nú á tímum kreppu. Þetta er fáránlegt ...
Vanhæfur ráðherra þarf auðvitað að eyða skattfé landans í það að kaupa hina og þessa menn til að vinna fyrir sig verkin. Þegar ráðherra kann ekkert, getur ekkert og hugsar bara um stólinn undir rassinn - þá þarf hann auðvitað að ráða undir sig her manna til að vinna þá vinnu sem hann á sjálfur að gera.
Hvernig væri bara að fara að bretta upp ermarnar og koma sjálfum sér inn í málin sem undir mann eru sett og hætta að eyða almannafé svona í fjandans ráðgjafa og annað svo þú megir hafa náðuga setu í feitum stól - sem þú ert sem betur fer búinn að tapa í bili..
Segi ekki annað en að Guð hjálpi okkur ef þessi maður kemst aftur í heilbrigðisráðuneytið. Hversu miklu af skattfé ætli hann eigi þá eftir að eyða í "ráðgjafir og aðstoð"? Guð gefi að hann verði sem lengst í stjórnarandstöðu eða helst að hann hverfi bara úr pólitík for good.
Hugsið ykkur hve mikið væri hægt að gera fyrir 24 milljónir nú á krepputímum. Hvernig væri að muna þessa óráðsíu í næstu kosningum folks ...
Svona er þetta líklega líka með Davíð Oddson. Hann er vanhæfur seðlabankastjóri - án réttrar menntunar og hæfileika - þurfa menn að eyða stórfé í það að hafa undir sér alls skonar menn sem hafa hina réttu menntun og hæfileika sér til halds og trausts. Því í fjandanum ekki bara ráða hæfa menn til verka sem sannarlega vita hvað þeir eru að gera í sínum stólum - og gera það - og nota svo fé sem fer í alls skyns ráðgjafa í þarfari málefni og verkefni!
Er ekki tími sparnaðar núna? Hefði haldið það .. bara hugsa um hversu miklum fjármunum er eytt á þennan hátt í pólitíkinni yfir höfuð. Mig svimar við tilhugsunina um þennan sóðaskap ...
Ráðuneytið greiddi 24 milljónir fyrir ráðgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
já madur nær thessu bara ekki. Hvada hlutverki gegna thessir blessudu rádherrar ef their ráda svo bara pétur og pál til ad vinna verkin og borga milljónir fyrir??? Væri thá ekki bara rád ad RÁDA Pétur eda Pál i rádherrastólinn?? Thad er svo endalaust nóg af sukki og svínaríi í thessari pólitík ad já,manni bara svimar vid tilhugsunina um hvad thetta gerir i peningum YFIR HEILDINA
knús og kram til thin kæri minn,hafdu thad sem best
María Guðmundsdóttir, 24.2.2009 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.