1.2.2009 | 16:47
Brilljant, nú er bara að vona að fyrstu verkin verði seðlabankahreinsun - og svo björgunarleiðangrar heimilanna í landinu.
Ragna Árnadóttir, settur ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins verður ráðherra málaflokksins í nýrri ríkisstjórn.
Tíu ráðherrar verða í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, þar af tveir utanþingsráðherrar.
Auk Rögnu sest Gylfi Magnússon, dósent við HÍ í stjórnina. Hann verður viðskiptaráðherra.
Af hálfu Samfylkingar setjast í ríkisstjórnina:
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, Kristján L. Möller verður samgönguráðherra, Össur Skarphéðinsson verður iðnaðarráðherra og utanríkisráðherra og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir verður félags- og tryggingamálaráðherra.
Af hálfu VG setjast í ríkisstjórnina Steingrímur J. Sigfússon, hann verður fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, Katrín Jakobsdóttir verður menntamálaráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra og Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon verður staðgenginn forsætisráðherra. Þá verður Kolbrún Halldórsdóttir samstarfsráðherra Norðurlandanna.
MBL.IS ...
![]() |
Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ráðuneytisstjóri Björns Bjarnsonar - innvígð og innmúruð - er það sá dómsmálaráðherra sem okkur vantaði?
- Þetta er sú manneskja sem sá um að sitja á frumvarpinu um greiðsluaðlögun sem Jóhanna segir nú að sé mikilvægt fyrsta verk þessarar ríkisstjórnar að koma aftur á skrið.
- Þetta er svo absúrd að það er hreinlega óskiljanlegt?
- Og þetta er val Steingríms J.
- Hvað eiga BB og Davíð á Steingrím? - Því augljóslega er þetta ráðherra BB en ekki vinstriflokkanna.
Helgi Jóhann Hauksson, 1.2.2009 kl. 16:57
Helgi; Gefum henni tækifæri til að sanna sig án þess að vera spyrt saman við gamlan sauð úr sjálfstæðisflokknum. Gefum þeim tækifæri til að sanna sig í 80 daga, ef allt klikkar - þá skulum við kasta steinum. Ég hef trú á að Jóhanna muni halda styrkri hendi um þá hluti sem ný ríkisstjórn hefur sett sér að klára eða setja af stað.
Helga; Vonum að álit þitt og margra eigi eftir að breytast með tímanum - vonum að þessi væntanlega ríkisstjórn muni ná því að vinna traust og virðingu - eitthvað sem pólitíkusar hafa oftast ekki getað.
Tiger, 1.2.2009 kl. 17:16
Mér líst alveg ljómandi á þetta og hlakka til að sjá hvernig gengur
Ragnheiður , 1.2.2009 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.