23.10.2008 | 20:25
Can you really fart whenever you want? Er konan virkilega svona hefnigjörn? Ertu Asni? .. eeee .. NEI!
Ég er að segja ykkur það enn og aftur - það er hægt að segja heilt ævintýri, bara alla hringrásina - í fjórum myndum!
Heimurinn séður í hnotskurn með augum karlmannsins!
Viðbrögð hans við endalokum tilhugalífsins!
Viðbrögð konunnar vegna frammistöðu karlsins!
Og að lokum stendur karlmaðurinn uppi sem ... ?
Segi ekki meira. Ef einhver finnur sjálfan sig í þessari sögu - þá er það tilviljun ein sem því ræður. Nöfnum og stöðum hefur verið breytt til að vernda alla málsaðila. Tek enga ábyrgð á viðfangsefninu og vísa öllum neikvæðum commentum til föðurhúsanna!
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég sé sjálfa mig ekki beinlínis í þessari sögu, svo ég er ekkert á leiðinni í málaferli
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:14
Konur eru tæki djöfulsins til að pynta karlmenn. Það er allavega mín reynsla.
Kveðja skattborgari.
Skattborgari, 23.10.2008 kl. 21:18
Hey sko.. vil bara taka það fram að þetta er ekki mín eigin lífreynslusaga! Mín kynni af sterkara kyninu er góð - bara brilljant!
Búkolla; Knús á þig ...
Sigrún; Knús líka - fyrir að standa ekki í málaferlum sko!
Skattborgari; Uss neinei .. en það geta alveg verið skemmd epli innan um - rétt eins og hjá okkur líka! Hvar værum við eiginlega án þeirra ... ?
Tiger, 23.10.2008 kl. 21:42
Ég hef bara lent á þeim enda hef ég gefist upp á þeim og mun frekar fara að leika mér með fullvaxta Krókódíla en kvenmenn tel það vera öruggara en að deita konu.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 23.10.2008 kl. 21:47
ekki orð um það meir.
(IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 21:56
Já sæll eigum við að ræða það eitthvað nánar ??????
Knús og klemm á þig sæti héðan úr sveitinni þar sem veðrið er nú voðalega ekki að falla í kramið hjá okkur.
JEG, 23.10.2008 kl. 22:23
Skatti - maður verður bara að vera svalur á því - knúsast og fyrirgefa á þessum krepptu tímum sko! Annars eru auðvitað til margir sem lenda illa í því og þá er náttúrulega málið að vinna sig bara úr því og halda áfram veginn inn í fagra framtíðina ... ekki satt? Jújú ...
Sigurlaug; Satt og rétt skrifað - ekki orð um það meir!
JEG; Eeeeee ... NEI! Þurfum sko ekkert að ræða það frekar neitt. Vil sko alls ekki verða flokkaður sem einhver sérstök tegund af steik sko! Veðrið gengur hratt yfir - annað er að segja um kreppuna - en maður heldur í vonina skottið mitt!
Knús á línuna alla ..
Tiger, 23.10.2008 kl. 22:34
Ég sá ekki sjálfa mig ekki fyrr en við síðustu myndina hehe ..hrmpf....ég sendi löffann minn á þig góurinn
Ragnheiður , 23.10.2008 kl. 22:57
Kvenfólk og Krókódílar? Er það ekki það sama........ um nei - munurinn - konan bítur frá sér þegar hún er reið - krókódíllinn bítur alltaf....
knús í krús og samúðarkveðjur til skattborgara
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 23.10.2008 kl. 23:02
Hahaha .. Ragnheiður mín .. asni ert þú nú ekki - en kannski gætir þú nú hlegið eins og asni??? Jújú örugglega! Knús ljúfust ...
Lísa B; Alveg satt - önnur týpan bítur þegar hún er króuð úti í horni - hin bara bítur til að sýna vald sitt ... en hmmm .. hvor er hvor??? Æi, jamm ... knús bara á þig!
Tiger, 23.10.2008 kl. 23:16
Það eru sumir hlutir í lífinu sem er ekki þess virði að gera. Eitt af því er að eltast við konur. Ætli það sé ekki öruggara að fara að synda með mannætuhákörlum með opið sár.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 24.10.2008 kl. 00:15
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.10.2008 kl. 00:39
Ussuss skatti .. það þarf greinilega að sauma hjá þér eitthvað erfitt sár sem þú hefur hlotið einhversstaðar! Kannski að einhver yndisleg konan myndi vera svo góð að koma með nál og tvinna - eða saumavélina sína!
Jóna; Sannarlega sko ...
Tiger, 24.10.2008 kl. 01:07
Uss allir mínir fyrrverandi kærastar eru og voru frábærir........nema einn. Man samt eftir góðum tímum með honum líka ef ég legg mig fram.
Var einmitt að skrifa um besta fyrrverandi kærasta minn :)
Heiða B. Heiðars, 24.10.2008 kl. 01:12
Tiger. Eigum við ekki bara að segja að ég hafi lært af reynslunni að það sé lang best að láta konur í friði og vera bara einhleypur.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 24.10.2008 kl. 01:26
... skessa ... þá má ég sem sagt eiga von á bók um mig þegar við förum að saga niður hús og mublur? Njeee .. segi bara sonna sko! En ég er sammála því að ef maður leggur sig fram - þá er alltaf hægt að finna góðar stundir út um allt í lífinu - jafnvel á þeim erfiðustu stundum sem maður upplifði.
Skatti; Það er náttúrulega bara gott að vera svolítið laus og liðugur - fara í veiðitúra, drekka bjór, spila gólf - and fart when ever you want! But - ég myndi telja að það væri miklu skemmtilegra til lengri tíma litið ef maður hefði einhvern til að deila fartinu með sko ... *flaut*.
Annars alveg satt - stundum bara hentar það betur að vera frír og frjáls - og það er alls ekkert slæmt um það að segja. En, góða nótt you all og strjúka friðinn og leika við kviðinn ...
Tiger, 24.10.2008 kl. 01:48
Já tannig er tad nú......
Eigdu gódann dag snúllinn tinn.
Gudrún Hauksdótttir, 24.10.2008 kl. 04:54
thú ert nú bara ágætur sko hvar værum vid hin án thins skemmtilega bloggs. Allavega ´takk fyrir ad fá mig til ad brosa i morgunsárid, hafdu gódan dag og knús til thin
María Guðmundsdóttir, 24.10.2008 kl. 05:32
Vá... einfalt og í mörgum tilvikum svo sattSé sjálfa mig í öllum myndunum, en þú gast ekki vitað það, svo ég tek þetta ekki til mín og lögfræðingurinn minn fær að sofa út þennan morguninn... eins og reyndar alla hina
Jónína Dúadóttir, 24.10.2008 kl. 07:17
Hafðu yndislega helgi ljúflingur
Brynja skordal, 24.10.2008 kl. 11:42
Snædísin á Akureyri óskar þér góðrar helgar
Erna, 24.10.2008 kl. 16:34
Eigðu góða helgi snúlli minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.10.2008 kl. 16:57
Hehehehehehehehe! :-) Þú verður að hressa Skatta við Tiger, hann virðist niðurdreginn í garð kvenfólks. Skal lána þér saumavélina mína ;)
Hildur Sif Thorarensen, 24.10.2008 kl. 19:17
hvað getur kella sem er búin að vera með sama kalli í yfir 30 ár sagt
Solla Guðjóns, 24.10.2008 kl. 23:25
Tiger og Hildur. Þegar ég var að byrja í tilhugarlífinu 18 ára þá var ég nærri búinn að næla mér í eina ofbeldisfulla meri en sá í hvað stefndi mjög fljótlega og losaði mig við hana en fékk að kynnast hennar innri konu. Ég hef ekki deitað konu síðan og það verða bráðum liðin 10ár.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 25.10.2008 kl. 00:34
Já stelpur geta verið rosalegar.. líttu bara á mig.. einhver crazy gella sem gengur um og tælir blásaklausa drengi og skilar þeim ónýtum út í þjóðfélagið aftur. Já það var ég sem skemmdi Jón Ásgeir og Björgólf Jr.. not my finest hour! ;)
Hildur Sif Thorarensen, 25.10.2008 kl. 00:40
Hehehe. Það á þá að dæma þig fyrir föðurlandssvik og setja þig inn ævilangt svo þú spilir ekki fleirum.
Kær kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 25.10.2008 kl. 00:44
Yay.. frítt fæði og húsnæði út ævina.. rúm úr betra baki og flatskjár.. internettenging og klósett.. af hverju ætti ég að vera á móti því? Mín bíður núna full vinna til að standa undir sjálfri mér með fullu háskólanámi því námslánin eru djók.. svefnleysi.. basl og erfiðleikar.. ég er til.. hvar skrifa ég undir?
Hildur Sif Thorarensen, 25.10.2008 kl. 01:01
Þú mátt ekki fara út nema að fá leyfi hjá einhverjum og svo máttu ekki fá heimsóknir nema á ákveðnum tíma og það mun verða fylgst með öllum þínum símtölum. Mátt ekki fara til útlanda en þetta er gott að öðru leyti. Svo mun þér líka vera bannað að vera innan um karlmenn svo að þú getir ekki spillt fleirum sem er bara gott mál fyrir þig og Íslensku þjóðina. Ég mæli með að þú verðir sett í einangrun en fáir að fara undir ferskt loft í 30min á dag.
Ég held að þetta sé ein arðbærasta fjárfesting sem Íslenska þjóðin getur farið í.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 25.10.2008 kl. 01:08
Kvenfólk er einnota, hver nennir að eyða meira en einni nótt með svoleiðis? Þetta vita allir alvöru karlmenn.
Meistarinn (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 03:10
Tiger minn fann mig nú ekki í þessari, en dettur heldur ekki í hug að fara að hnútast út í einhvern allt sem gerist í okkar lífi er okkur sjálfum að kenna, við látum það gerast og erum svo misjafnlega lengi að vinna okkur út úr málunum,
en um leið og við sjáum í ljósið þá BÚMM fer allt í réttar skorður.
Knús í helgina þína Tiger míó míó.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.10.2008 kl. 09:19
Vesalings skatti
Gasalega hefurðu farið vitlaust að konunum...
Sorglegt
Ingunn Guðnadóttir, 25.10.2008 kl. 10:31
Ingunn. Hvað er svona sorglegt við mína reynslu?
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 25.10.2008 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.