23.9.2008 | 08:48
Afmæli, Rigningar og Nautaat ... plús smá slatti af sól og sælu.
Jæja, þá kom að því - minn á bara afmæli í dag og er bara orðinn ... jaaa ... fortysomething!
Minns ætlar sér að gera sér góðan og glaðan dag með því að skreppa til Madrid í dag - aðeins að lyfta sér upp og mála Spán rauðan. Ekki það að það þurfi að bæta við þennan fokking rauða lit hér á spáni - nauta at - þar sem blessuð dýrin eru pínd endalaust með hamagangi og látum - stungin með spjótum og að lokum með stóru sverði niður á milli herðablaðanna ... rauða litinn vantar ekki þar ... hel... fíbblin.
Reyndar gruna ég nú að það sé ekki beint gaman í Madrid í dag - það rigndi nefnilega heavy mikið í gær - víða á Spáni fór allt á flot og hlaust af bæði mannskaði og mikið eignatjón.
Þar fyrir utan er skelfilegt að sjá útkomuna eftir þessa rigningu - allt á kafi í aur og leðju hjá þeim sem búa á jarðhæð.
Sum staðar náði vatnið alveg einum meter í hæð - og því óð bæði drulla og leðja af götunum óhindrað inn í stofu og bara öll herbergi hjá fólki sem býr á jarðhæð. Sumstaðar fóru götur í sundur og bílar enduðu ofaní heljar holum utanvegar.
En, það rigndi reyndar ekki svona hjá mér - þó eitthvað skvettist yfir mig samt.
Öskubakki sem stendur reyklaus og ónotaður hérna á sólstofu borðinu mínu hér úti - náði ekki einu sinni að fyllast af vatni. Samt var þetta eina raunverulega rigningin sem hér hefur fallið síðustu tvo mánuði allavega eða síðan ég kom út.
Hérna er svo sem ekki búið að vera neitt nema sól og sæla. Í forsælu er ennþá um 30 stiga hiti og sólin er hér uppá hvern einasta dag, reyndar skýjað í einhverja 2 eða 3 daga síðan ég kom út - en so what.
En, minns á ammmæli í dag ... minns á ammmæli í dag... minns er fortysomthing í dagggggg g .... eða þannig!
Vona að allir hafi það nú ljúft og gott - þrátt fyrir bleytu tíð kulda þarna heima, verið góð hvert við annað og farið vel með ykkur!
Ljúfar kveðjur í loftið á þessum gloríus degi! Kveðja úr sól og sumarhlýjum straumum...
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þið verðið að afsaka hve eitthvað fljótfærnisleg þessi færsla er - en ég er með mjög slæmt internet samband núna - er búinn að skrifa þessa færslu minnst tíu sinnum en hún alltaf dottið út aftur og aftur ..
Hlakka til að komast heim í alvöru samband... annars bara góður!
Og þakka ykkur öllum kærlega innlitið ...
Tiger, 23.9.2008 kl. 08:53
Til hamingju með afmælið
Ég þarf nú að sjá afrit af fæðingarvottorði til að trúa að þú sért forty something !
Knús á þig kallinn minn og farðu varlega í bleytunni
Ragnheiður , 23.9.2008 kl. 08:54
Til hamingju með afmælið góðikveðjur
Heiður Helgadóttir, 23.9.2008 kl. 08:59
Til hamingju með afmælið drengur minn
Jónína Dúadóttir, 23.9.2008 kl. 09:03
Til hamingju með daginn, elsku Tiger!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 09:03
Takk fyrir skotturnar mínar! Knús og kreist í loftið - yfir ykkur allar/öll!
Tiger, 23.9.2008 kl. 09:11
Kvitt og afmæliskveðja, Elín
Elín Íris (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 09:21
Til hamingju með afmælið og hafðu það gott í dag.
Kveðja Skattborgari hinn ljóti.
Skattborgari, 23.9.2008 kl. 09:25
Til hamingju með afmælið Tící minn
Huld S. Ringsted, 23.9.2008 kl. 09:26
Til hamingju með daginn!
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 09:48
Til lukku með daginn!! Fáðu þér amk leðjusundsprett... gott fyrir húðina.......og hrukkurnar :)
Heiða B. Heiðars, 23.9.2008 kl. 10:10
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLISDAGINN KÆRI TIGER
M, 23.9.2008 kl. 10:50
Til hamingju með afmælið
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.9.2008 kl. 11:47
Hamingjuóskir með daginn
Erna, 23.9.2008 kl. 12:52
Hvers konar er þetta eiginlega, er þessi afmælisdagur smitandi ??? .. Jóna Ágústa og Halla Rut eiga líka afmæli. Til hamingu Spékoppur með afmælisdaginn þinn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.9.2008 kl. 13:24
Til hamingju með afmælið elsku TíCí minn Vona að dagurinn verði skemmtilegur hjá þér. Knús og kossar
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 23.9.2008 kl. 14:09
innilega til hamingju med daginn vonandi verdur hann frábær i alla stadi. knus og krammar á thig, haltu áfram ad hafa thad gott i Spánverjalandi.
María Guðmundsdóttir, 23.9.2008 kl. 14:17
Innilegar hamingju óskir með Afmælið og vonandi áttu yndislegan afmælisdag suður á spáni Elskulegur
Brynja skordal, 23.9.2008 kl. 16:29
Til hamingju með afmælið þú ert nú bara barn elskan.
Knúsýknús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.9.2008 kl. 16:49
til lukku með daginn kagglinn
Brjánn Guðjónsson, 23.9.2008 kl. 17:15
Samúða yfir þig vegna háaldursins...
Mikið rozalega er ég miklu, miklu yngri en þú í dag...
~Ezzgan~ ..
Steingrímur Helgason, 23.9.2008 kl. 19:27
Til hamingju með daginn elsku vinur og njóttu hans velknús kveðjur á þig elsku vinur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.9.2008 kl. 19:49
Til haimgju með ammælið...bara snillingar sem eiga afmæli í dag þú og Rut....jæja en hvað um það..farðu að koma þér heim heheheh ;) eigðu magnaða daga þarna sem eftir er..já og svo langar mig í einhvern pakka þegar þú kemur heim;) hehe
Halla Vilbergsdóttir, 23.9.2008 kl. 19:56
Til hamingju með daginn ertu ekki að verða leiður á verunni þarna úti, vantar þig ekki félagsskap ?
Ókey, má það ekki vera gömul kerling ha ?
Æi elskan mín ekki að láta svona ég skal þvo á þér fætlurnar svo vel að leðjan hverfur alveg.
Hugsaðu nú málið vel vinur, hreinar tær !
egvania, 24.9.2008 kl. 00:25
Til hamingju með daginn sæti. Skondið litli gaurinn minn er 4ra í dag 24.09. og úff ef þú ert eitthvað í líkingu við hann .......maður minn og allir hans vinir. En marg svipar til í stjörnumerkjunum sko. Rigning öss meiga fá alla vætuna þarna á Spáni mín vegna sko hér er komið nóg.
En enn og aftur með daginn í gær sæti og farðu nú að koma þér heim (allt í bullandi söknuði bara) heheehheee jú það vantar bloggin þín til að lesa.
Kveðja úr sveitinni sæti og njóttu verunnar þarna úti.
JEG, 24.9.2008 kl. 14:26
Til hamingju með afmælið...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.9.2008 kl. 02:02
Innilegar og hjartans hamingjuóskir með afmælisdaginn vinur. Hlakka til að fá þig heim.
Tína, 25.9.2008 kl. 07:43
Til hamingju med daginn um daginn...Ertu virkilega kominn á tennann aldur ert svo unglegur VÀ VÀ.
Njóttu vel og lengji verunnar tví á íslandi er ekkert varid í ad vera núna......Nema tegar vid danirnir komum med dönsku krónurnar og margföldum sjódinn okkar hehe.
Stórt knús a´tig kæri afmælisstrákur
Gudrún Hauksdótttir, 25.9.2008 kl. 09:56
Til hamingju, ljósið mitt.
Helga Magnúsdóttir, 26.9.2008 kl. 16:51
Til hamingju med daginn um daginn :-*
Helena Bjarnþórsdóttir, 26.9.2008 kl. 18:12
Til lukku með daginn um daginn
Hulla Dan, 29.9.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.