13.8.2008 | 02:02
Surprise surprise .. is there no surprise around? Er ég flugfiskur - eða Api? Eða er ég bara fjandanum vanafastari? Hmmm ...
Ok, þá er ég tilbúinn í slaginn - nei - ég er ekki að fara að berja neinn - og enginn er að fara út í þá sálma að berja mig, er bara so much ready for upcumming holidays/weeks/months .. whíhíhí!
Já, ég er tilbúinn í allt það óvænta sem upp mun koma á næstu vikum, eða þann tíma sem sumarflipperí mitt tekur.
Reyndar er alltaf eitthvað óvænt sem kemur upp á ferðalögunum mínum, sumt bara fyndið og dásamlegt - annað skerí og algerlega óútreiknanlega hræðilegt - en flest bara yndislega skemmtilegt og bara til að lífga uppá ferðina og gera hana minnistæðari.
Síðast þegar ég ferðaðist með bakpoka og útbúnað - og með göngustaf (já ég notaði göngustaf því ég var að klífa fjall) - þá mætti ég bara sí sona heilum Apa á miðri leið uppí fjall. Nei, þetta var ekki Steingrímur - þetta var on hell of a real Api úr the wild nature. Þessi var þó ekki eins grimmur að sjá og Steini sko! En, ég segi ykkur ekki hvernig ég plataði villidýrið (ekki Steina heldur Apann) svo ég slyppi lifandi ofan af fjallinu - to much of a vandræðalegt to tell in here.
Ok, ég flýg út á Laugardaginn næsta - 16 Ágúst. Nei ég flýg ekki á fyrsta farrými like this fish there. Bara með Express - en ég gat keypt mér sæti í vélinni samt um leið og ég keypti miðann svo ég þarf ekki að hanga í halarófu og rassi til að skrá mig inn sem fyrst svo ég fái gott sæti.
Haha .. ég er sérvitur fjandi - ég sit alltaf sömu megin í flugvél, alltaf í sömu sætaröð við glugga. Hvað ætli ég gerði ef ég þyrfti að fljúga með lítilli 2-6sæta vél? Myndi örugglega labba bara frekar en að geta ekki setið á mínum stað sko.. eða hanga í spotta aftan í vélinni - svona sirka þar sem sætaröðin mín myndi vera ef vélin væri stærri! Tappinn er óhagganlegur sko.
En, ég er sem sagt tilbúinn í hvað sem er og hjálpi þeim sem reynir að hefta för mína! Heyriði það rúsínurnar mínar...
Enda þarf eitthvað virkilega mikið að ganga á til að ég hætti við þetta ævintýri - en auðvitað kemur ekkert uppá, sjö - níu - þrettán.
Flugmiðinn út kostaði mig ekki nema tuttugu þúsund, sem er ekkert þannig séð - svoleiðis að ef ég þyrfti að hætta við þá væri ég nú alveg jafn dauður fyrir þó ég missti þá aura frá mér. Auðvitað kaupi ég bara aðra leiðina - on way ticked to the moon. Maður veit nefnilega aldrei hvað gerist erlendis, hvort maður verði búinn að fá nóg eftir kannski mánuð eða tvo - þá bara kaupir maður næsta lausa sæti til baka.
Nú er náttúrulega málið bara að passa sig því það er víst nokkuð heitt úti núna. Ef það er eitthvað sem ég ekki kæri mig um - þá er það bjórvömb - óendanlega ugly að sjá fólk með bjórvömb bara. Mjólk er málið - eða vatn.
Fyrir nokkrum árum lenti ég í hitabylgju í heilan mánuð í Hollandi - segi ykkur það satt að ég drakk um 300 lítra af bjór þann mánuðinn!
Málið er náttúrulega að vökvinn gufar svo hratt upp í svona hita að maður finnur ekkert fyrir þessu - þannig séð - nema ef maður hættir að sjá á sér dindilinn - sem þó nær asssgoti langt framfyrir bolluna sko ... *hux*. En bjórinn er náttúrulega skaðræðisskepna ef maður hugsar um vöxtinn sko - og svo bara fjandans vínandinn sem getur gert manni mikinn óskunda líka auðvitað.
En, nún er komið nóg af hitatali og bjórtali í bili. Ég ætlaði að reyna að taka smá hring á bloggið núna og skoða eitthvað af því sem ég er ekki búinn að lesa, sjá bara til hve lengi ég held augunum opnum núna - en svo klára ég hringinn á morgun.
Ég rakst á þessa frábæru færslu hjá Ásdísi bloggvinkonu - og hvet ykkur til að skoða hana og athuga hvort þið getið eitthvað gert til að leggja góðu málefni lið. Glæsilegt framtak Ásdís mín!
En hér ætla ég að setja punktinn í kvöld - það verða engar óvæntar uppákomur í þessari færslu - en hver veit hvað næsta færsla hendir framundan erminni. Vona bara að þið haldið áfram að lesa mig sko þó ég sé að fara burt aðeins - en já - ég veit að það er víst nóg um tölvur á Spáni, svo ég hef enga afsökun fyrir að blogga ekki aðein af og til. Fer reyndar með lappann með mér, aðallega til að setja myndir inná - en ef ég kemst í netsamband með henni þá er náttla hægt að setja inn eina og eina mynd líka.
Ljúfar kveðjur í loftið á ykkur öll og takk fyrir innlit og kvitt undanfarið!
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Góða ferð og góða skemmtun, vonandi finnur þú einhversstaðar netsamband til þess að blogga.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.8.2008 kl. 02:10
Takk Jóna mín - ég verð örugglega eitthvað í bloggbandi þarna úti. Ég veit náttúrulega ekki hversu miklu bandi ég verð í - en ég finn leiðir til að láta í mér heyra for sure.
Tiger, 13.8.2008 kl. 02:24
Það eru netkaffihús um allt þarna úti þannig að þú kemst í netsamband alltaf þegar þú hefur áhuga á því eða tíma til þess.
Hafðu það gott úti og látu öryggisventlana í friði það eru miklar líkur á að þú fáir sjúkdóm af þeim.
Kveðja Skattborgari og góða nótt.
Skattborgari, 13.8.2008 kl. 02:41
Hahaha .. jamm ég ætla líka að láta ostrurnar í friði - enda eru þær allar með klamedíu eða eitthvað. En næsta víst er að netkaffin eru núna rándýr og maður eyðir ekki miklum tíma á þeim núorðið, en í fínu að henda 2-300kr í 20 mínútur á netinu þarna. Bara verst að maður gerir svo lítið á svo stuttum tíma. En, ég ætti nú líka að geta bloggað smá heima hjá pabba - hann er held ég nettengdur. En, ég mun örugglega finna leið til að láta í mér heyra sko!
Tiger, 13.8.2008 kl. 02:58
Hvert ertu að fara?......flýg líka út 16.
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 03:04
Það er hægt að lækna klamedíu en það eru til margir mun verri sem hægt er að fá af öryggisventlunum. Það borgar sig ekki að taka áhættu best að láta bæði ventlana og ostrunar í friði. Ostrur eru að vísu góðar þannig að maður mun sakna þeirra en ventlana geri ég ráð fyrir því að þú viljir ekki sjá frekar en ég.
Kveðja Skattborgari. Hafðu ljúfa nótt Tigercopper.
Skattborgari, 13.8.2008 kl. 03:11
Hólmdís - ég flýg beint á Alicante á laugardaginn og verð á Torrivieja svæðinu fyrst til að byrja með. Verð svo hingað og þangað um spán í framhaldi af því ...
Takk skattborgari - ég myndi láta öryggisventlana í friði - ef ég vissi hverjir þeir eru ég veit bara um einn öryggisventil - og hann er í buxunum mínum! Algerlega öruggur ventill þar sko ... annars er náttla bara best að fikta bara ekkert í því sem ekki er ætlast til að sé fiktað í.. held ég.
Tiger, 13.8.2008 kl. 03:31
Rose Glitter Graphics
Hæ aðal gæji hér a blogginu.
Sendi þér svaka flottar RÓSIR og villtan koss og hjörtu til að hafa með þér út á Spán.
Vertu nú spakur í sambandi við kvenfólk okkar vegna ( spés fyrir mig og Helgu Guðrúnu)
Búin að setja inn fæslu vegna framtaks Ásdísar. Hún er aðal skvísan.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.8.2008 kl. 05:51
oh hvad thú átt eftir ad skemmta thér vel. Bara góda ferd og megi allt ferdalagid verda frábært. Treysti á einhver blogg á medan sko...mann vill nú fá ad vita hvad er i gangi hjá thér
knus og krammar hédan frá Mørkinni...thar sem er ekki hitabylgja...bara rigning á køflum....
María Guðmundsdóttir, 13.8.2008 kl. 07:20
Góða ferð og góða skemmtunSé það eru fleiri sérvitringar en ég með sætin í flugvélinniLáttu "heyra" frá þér
Pé ess: Hvaða öryggisventil eruð þið að tala um ?
Jónína Dúadóttir, 13.8.2008 kl. 07:21
Góða ferð hjartað mitt. Og ég ætla bara að láta þig vita að það þarf mikið til að ég hætti að lesa þitt blogg góði minn. Þó svo ég færi ofan í gröfina þá er ég hrædd um að ég myndi taka mér bólfestu í einhverjum og kvitta í gegnum hann!!! Þannig að þú losnar ekki við mig. Bloggin þín og innlitskvitt frá þér bjarga oftar en ekki deginum fyrir mér get ég sagt þér.
Skemmtu þér nú suddalega vel í úgglandinu góði minn og ég hlakka til að heyra ferðasögurnar. Komdu svo heill heim aftur.
Tína, 13.8.2008 kl. 07:40
Hrikalega góða ferð. Ku vera ansi hreint notarlegt þarna niðurfrá.
Kæmpe knús frá mér
Hulla Dan, 13.8.2008 kl. 08:43
Þú ferð tveimur dögum á undan mér, villingurinn okkar Rósu. En við látum nú í okkur heyra í útlöndunum er það ekki? Ég ætla að láta mína "undurblíðu" rödd heyrast (Saga-99.4) í dag frá 4-6 hjá SS, bara svo þú fáir ekki heiftarlegt fráhvarfseinkennakast.
SúpersexýDökkbláttDekurknúz!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 13.8.2008 kl. 08:50
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.8.2008 kl. 09:03
Mikið verður þetta gaman hjá þér minn kæri vonandi áttu eftir að eiga gott frí og hafa það rosalega gott og það verður ljúft fyrir systur þína(Kurr) að fá að knúsa þig og sjá Hlakka samt voða mikið til að fá fréttir af þér á þínu ferðalagi þegar þú kemst inn til að pikka á tölvu hafðu það Gott og njóttu þín í blíðunni Góða ferð minn Elskulegi
Er þetta mynd af þér þarna ný voða flottur með bakpokan krúttlingur
Brynja skordal, 13.8.2008 kl. 09:57
Hafðu það sem allra allra best á Spáni - það er ekki hægt annað, Spánverjar eru svo æðislegir (eins og þú Tc)
Ef þú ert með tölvu og GSM síma þá getur þú plöggað þessu saman og bloggað fyrir okkur englabossi. Bestu kveðjur frá mér og hlakka til að sjá spánarfærslur. knús á þig
Sigrún Óskars, 13.8.2008 kl. 10:14
jájá Buenos dias !!, og ert að segja þetta núna þegar ég er á heimleið Me encanta la playa...... Ég sem er búin að "hanga" hérna úti í hitanum í marga mánuði.... og fer heim í kvöld!! Og þú BARA að koma shiiiit!! En ég get allavega sagt þér ef þú ert að fara nokkurn veginn á sömu slóðir og ég er á hér á Spáni...........þá hefur hitinn "oggóólítið" lagast og er bara rétt í 30-32 gráðunum núna..... Við lifum það !! En ég verð samt að fara heim.... þú tekur bara við sólarmegin í tilverunni þangað til næst......... Góða ferð Tigercopper minn og enjoy life!!!
knús og stór "spánskur" á báðar kinnar.... Eres un tio de puta madre.... Nos bemos ... mucho besos!!!!
G Antonia, 13.8.2008 kl. 10:35
eigðu góðar stundir með spa-njólum
Brjánn Guðjónsson, 13.8.2008 kl. 10:38
Ert þetta þú á myndinni með bakpokann spyr ég einnig????????? Que guapa eres!!!!!!!!!!!!
G Antonia, 13.8.2008 kl. 10:41
Vona að þú lendir í fullt af dásamlegum og skemmtilegum ævintýrum Spáni á, vona samt að þú hittir enga villta tryllta apa þarna. Hafðu það obbosslega gott í fríinu þínu. Hlakka til að heyra frá þér næst. Þangað til, risastórt knús til þín
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 13.8.2008 kl. 10:54
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:39
Mér finnst það skelfileg tilhugsun að sjá kannski lítið sem ekkert af þér hér á blogginu! vonandi kemstu eitthvað í netsamband þarna úti. Hafðu það rosalega gott á Spáni
Huld S. Ringsted, 13.8.2008 kl. 18:44
Bara æðislega góða skemmtun og njóttu í botn en já láttu skelina í friði.
Ekki ferð þú nú að safna bjórvömb, þú sem ert svo fitt, enda held ég að þú drekkir ekki vínanda, ekki að það sé svo slæmt nei nei.
knús kveðjur til þín og góða ferð, en ein spurning fáum við stóra mynd áður en þú ferð út ekki að það skipti neinu máli, bara spurði.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.8.2008 kl. 19:01
Góða ferð gamli minn - þú gætir tekið mynd af "dindlinum" ef illa fer og kvikyndið hverfur bakvið hól !
Ragnheiður , 13.8.2008 kl. 20:31
JÆJA, GÆZKURINN !!!
Á enn & aftur að flýja skerið í spáníjá & það án mín, á mínar slóðir sem þú ratar ekki frekar um en bloggheima!
Nú hefur þú gert einhvern zgrambann af þér, apinn minn, viðurkenndu það bara,
Steingrímur Helgason, 13.8.2008 kl. 23:14
Þú sæti mann ég var að svipast um í borginni í dag að þessu töffara í prófílnum en .....nei sá hann ekki svo að ég hef greinilega ekki verið í réttu hverfi.
Ooohhh ég væri til í að skerppa út á strönd en það er víst ekki í boði svo ég verð bara að láta mig dreyma um sólina.
Farðu varlega og komdu heill heim og bloggaðu nú smá svo við deyjum ekki úr fráhvarfseinkennum.
Knús og kelmm sæti mann.
P.s. verst að missa þig af landinu. Hefði nú getað boðið þér í gönur heheheh.... vantar alltaf orkubolta í göngurnar.
JEG, 14.8.2008 kl. 00:23
Óska þér góðrar ferðar og skemmtunar
Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 01:33
Knús á þig ljúfurinn og góða ferð á vit ævintýrana í útlandinu
Helga skjol, 14.8.2008 kl. 08:03
Hummm .....????
Hvað varð um commentið mitt ????
Er viss um að ég skrifaði hér inn línu í gærkvöldi ????
Nú jæja sæti þá það en allavega knús í klessu.
JEG, 14.8.2008 kl. 10:40
Vá oki það er eitthvað undarlegt á seyði á blogginu ég er alveg viss því að það var ekki séns að sjá commentið mitt en svo búmm það var þarna jájá oki sorrý Knús og klemm again
JEG, 14.8.2008 kl. 10:42
Góða ferð og njóttu lífsins í sólinni
Erna, 14.8.2008 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.