Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
29.4.2009 | 03:00
Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mikið er hægt að græða á einum degi! Þrefallt meira en maður átti fyrir .. segi það satt!
Já sæll ...
Ég er að segja ykkur það satt - að það falla gullmolar af himnum ofan yfir mig aftur og aftur. Í dag - 28 Apríl - féllu þrír gullmolar úr himnaríki og beint inn í fjölskylduna mína.
Okok, ég ætlaði að setja inn myndir hérna af þeim sem voru að framleiða .. og nei - það voru ekki storkar að fljúga hér yfir í dag - en ... netið er svo hrikalega slow eitthvað og ég nenni ekki að hanga eftir niðurhali myndanna, þær koma bara seinna.
En, sem sagt. Systurdóttir mín eignaðist 15merkur og 53cm dreng í dag um þrjúleytið og svo núna með kvöldinu eignaðist bróðurdóttir mín ekki bara einn - heldur tvo drengi - tvíbura.
Tvíburarnir voru held ég 10 merkur hvor.
Skemmtilegt að báðir foreldrar mömmunnar - bróðir minn og konan hans - eru líka tvíburar!
Mömmum heilsast brilljant vel og börnin eru glæsileg - en ekki hvað ha! :)
Ég verð alltaf ríkari og ríkari með hverju árinu - og á þessu sviði mun aldrei ríkja kreppa í kringum mig sko! Hvert fætt barn er þvílíkur gimsteinn í mínum augum að mér finnst ég bara eiga það hvert og eitt þegar þau koma.
En,... over and out! Er farinn að þakka himnaföður fyrir gullin sem rigndu niður frá honum í dag! Luv ya all too .. :)
25.4.2009 | 19:18
Finna mig á feisbúkk snúðurinn minn.. Ég kaus "rétt" í dag! Hvað er rétt og hvað er þá rangt?
Mín elskulegasta og yndislegasta systir - hún Kurr - á afmæli í dag! Til hamingju með daginn ljúfust allra!
Jæja, missed me? Nooo .. ? Why not?
Okok, ég veit að ég er ekki ómissandi - að það koma inn daglega ný andlit (ekki eins og mitt hafi nú verið mjög sýnilegt anyhow) - en ég er búinn að vera hevy latur hérna.
Í dag er kosið, já það er nefnilega það! Það er ætíð úr litlu að moða þegar að kosningum kemur - flokkar hamast við að lofa öllu fögru - en þegar stjórnarmyndun hefst eftir kosningar, fólk byrjar að máta stóla og embætti - þá hverfa öll loforð og finnast ekki aftur fyrr en að fjórum árum liðnum þegar næstu kosningar hefjast..
Þess vegna kaus ég "rétt"!
Ég kaus að biðja um frið á jörð (haleljújaogsápakki) - Kaus að taka daginn rólega í sundi með tvö systkynabörn með mér - Kaus að faðma og knúsa vini mína og vinkonur - Kaus að elda góðan mat og Kaus að horfa bjartsýnn fram á við - eins og mín er reyndar von og vísa.
Nú kýs ég rólegt kvöld fyrir framan sjónvarpið þar sem ég fylgist sæmilega áhugalaus með því hvernig flokkum og fylgjendum þeirra vegnar á þessum kosningadegi.
Jú, ég kaus auðvitað - skila aldrei auðu eða ógildu því mitt atkvæði telur sannarlega!
En, ef þið eruð ekki búin að finna mig á facebook ennþá - þá vona ég að þið gerið það hið fyrsta því ég nenni ekki að elta alla uppi þar. Ég eyði meiri tíma þar en hérna á blogginu svo ef þið viljið þá megið þið adda mér á facebook hjá ykkur "Ísleifur Vestmann" er leitarorðið og þá finnið þið mig.
Í bili er ég ósýnilegur hérna á blogginu og ekki að kvitta hjá neinum - svo ég vona að ég sjái ykkur sem flest on the feisbúkk!
Over and out snúðarnir mínir!
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
11.4.2009 | 02:13
Ætli það leynist einhver spilling í páskaeggjum landsmanna? Er falin milla .. (neinei ekki Millan mín) .. í þínu bankahólfi?
Já nei ..
Ég er ekki kominn aftur til að blogga enn .. bara rétt stutt innlit til að óska ykkur gleðilegra Páska!
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði