Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
"Upplýsingar sem virðast einkar sakleysislegar í fyrstu geta reynst tölvuþrjótum hagnaðarvon. Nöfn afa og ömmu og myndir af gæludýrum geta þannig veitt tölvuþrjótum hugmynd um hvernig brjótast megi inn á lokaða reikninga, en það er oft beðið um slíkar upplýsingar til staðfestingar hafi maður gleymt lykilorðinu."
![]() |
Fésbókin vinsæl hjá tölvuþrjótum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Við erum náttúrlega búin að fá fullt af hótunarbréfum frá Þýskalandi. Þar er því hótað að 200 umhverfisverndarsamtök muni stuðla að því að loka fyrir kaup á íslenskum varningi í búðum og fá fólk ofan af ferðum til Íslands. Þessu rignir yfir ferðaþjónustufólk."
Burt með hvalveiðar Íslendinga!
Það er spurning um hvort við þurfum ekki að fara að slaka á hvað varðar útsýni umheimsins yfir til okkar! Satt að nóg er komið í bili og ekki á það bætandi ....
![]() |
Sniðganga íslenskar vörur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.3.2009 | 23:06
Troddessu uppí bossann á þér addna! Skapast ný verkefni vegna ástandsins í dag? Nahhh .. this is not for me!
Þarf ég nokkuð að segja eitthvað meira? Sjá myndir ekki um að segja hlutina mun betur en við getum nokkurn tíman útskýrt þá? ... *Splatch*!
En samt að lokum kemur hér stjörnuspáin mín fyrir vikuna;
Stjörnuspá

2.3.2009 | 14:58
Þurrir Þorskhausar keppa um titilinn "Þurrasti Íslenski Þorskhausinn" í Nígeríu. Hvernig má spara milljarð .. ?
Ekki það að ég ætli að fara að blogga neitt um Fegurðarsamkeppnir (sjá mynd til vinstri) - mig langaði bara til að velta frá mér smá hugleiðingu vegna hinnar Pólsku ungfrú Reykjavík.
Hef verið að pæla í því að mér hefur líklega brugðist bogalistinn í pælingum varðandi fegurðarkeppnir sem slíkar - að þær væru kynning á landi, þjóð og fegurð íslenskra stúlkna..
Mér er spurn, er hægt að senda stúlku frá annarri þjóð, Póllandi, til að keppa fyrir okkar hönd á alþjóðavettvangi - til að sýna fegurð íslenskra stúlkna? Já, ég veit að hún hefur ekki enn verið kosin ungfrú Ísland - en hún er gullfalleg og það geislar af henni þvílíkur yndisþokki að það kæmi mér engan veginn á óvart þó hún yrði kosin alla leið. En, erum við þá ekki farin að senda út í heim fegurð Póllands en ekki Íslands?
Getum við sagt - "Ungfrú Ísland er sönn ímynd fallegra stúlkna á Íslandi" .. ef "ungfrú Íslands" er pólsk en ekki íslensk?
Ok, þá er það frá í bili ... að öðru.
Sannarlega er erfitt hjá mörgum núna. Fjöldinn allur af fólki á atvinnuleysisbótum og fjöldinn af fólki sem hefur ekki í sig og á. Hræðilegt bara svo ekki sé meira sagt.
Ég á stundum erindi í sama hús og ein "atvinnuleysisskrifstofan" í bænum er - og stundum er það fullt út að dyrum af fólki sem er að skrá sig. Það sem mesta athygli mína vekur er hve mikið er af fólki af erlendu bergi.
Hef heyrt sögur af því að sumir þeirra "hangi" bara hérna á atvinnuleysisbótum því það fær hvergi vinnu hérna lengur - og bæturnar eru hærri en nokkrar bætur í heimalandi viðkomandi. Heyrt sögur um að margir séu enn að þyggja bætur hérna á landi þó þeir séu í raun löngu komnir til síns heima en geta skráð sig í gegnum netið frá sínu landi án þess að nokkuð sé gert til að fyrirbyggja þetta...
Ég er viss um að það mætti vel spara einhverja milljarða á ári ef farið væri í gegnum þann hóp sem er atvinnulaus - sorterað út þá sem höfðu bara stutt atvinnuleyfi en eru dottnir út af vinnumarkaðinum - og sorterað út bæði erlenda og íslenska atvinnuleysingja sem ekki eiga rétt á bótum - og þessum hópum komið t.d. bara til síns heima. Gæti verið mikill sparnaður í því að íslenska ríkið myndi bara hjálpa atvinnulausu fólki til síns heima með t.d. mánaðarbætur í farteskinu - og svo hefur þetta fólk þó allavega pening í mánuð á meðan það er að redda sínum málum á heimahögunum ...
Einnig finnst mér það blóðugt ef satt reynist sem ég hef líka heyrt - að fólk - bæði íslenskir og erlendir hópar - séu að sækja í hjálparstarf Kirkjunnar - eftir aðstoð, mat, fötum og fleiru - án þess að vera í hópi þeirra sem slíkarar hjálpar þarfnast. Maður heyrir allavega af fólki sem er að "svindla sér inn í kerfið" - fólk sem er vel sett/ágætlega sett - en laumar sér samt inn um smugur og tekur þar með frá þeim sem sannarlega eru hjálparþurfi.
En, pælingar eru jú pælingar. Maður á víst aldrei að trúa í blindni því sem maður heyrir því kjaftasögur eru oft ansi villandi og rúlla uppá sig oft meiru kjöti en tilefni er til.
Rúlla hér með kveðju yfir Bloggheima og vona að allir hafi það fínt ..
Over and out ...
![]() |
Gríðarleg fjölgun umsókna eftir aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði