25.4.2009 | 19:18
Finna mig á feisbúkk snúðurinn minn.. Ég kaus "rétt" í dag! Hvað er rétt og hvað er þá rangt?
Mín elskulegasta og yndislegasta systir - hún Kurr - á afmæli í dag! Til hamingju með daginn ljúfust allra!
Jæja, missed me? Nooo .. ? Why not?
Okok, ég veit að ég er ekki ómissandi - að það koma inn daglega ný andlit (ekki eins og mitt hafi nú verið mjög sýnilegt anyhow) - en ég er búinn að vera hevy latur hérna.
Í dag er kosið, já það er nefnilega það! Það er ætíð úr litlu að moða þegar að kosningum kemur - flokkar hamast við að lofa öllu fögru - en þegar stjórnarmyndun hefst eftir kosningar, fólk byrjar að máta stóla og embætti - þá hverfa öll loforð og finnast ekki aftur fyrr en að fjórum árum liðnum þegar næstu kosningar hefjast..
Þess vegna kaus ég "rétt"!
Ég kaus að biðja um frið á jörð (haleljújaogsápakki) - Kaus að taka daginn rólega í sundi með tvö systkynabörn með mér - Kaus að faðma og knúsa vini mína og vinkonur - Kaus að elda góðan mat og Kaus að horfa bjartsýnn fram á við - eins og mín er reyndar von og vísa.
Nú kýs ég rólegt kvöld fyrir framan sjónvarpið þar sem ég fylgist sæmilega áhugalaus með því hvernig flokkum og fylgjendum þeirra vegnar á þessum kosningadegi.
Jú, ég kaus auðvitað - skila aldrei auðu eða ógildu því mitt atkvæði telur sannarlega!
En, ef þið eruð ekki búin að finna mig á facebook ennþá - þá vona ég að þið gerið það hið fyrsta því ég nenni ekki að elta alla uppi þar. Ég eyði meiri tíma þar en hérna á blogginu svo ef þið viljið þá megið þið adda mér á facebook hjá ykkur "Ísleifur Vestmann" er leitarorðið og þá finnið þið mig.
Í bili er ég ósýnilegur hérna á blogginu og ekki að kvitta hjá neinum - svo ég vona að ég sjái ykkur sem flest on the feisbúkk!
Over and out snúðarnir mínir!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
.Knús í kvöldið.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 19:32
Knús á þig
Ragnheiður , 25.4.2009 kl. 19:34
Luv ya Ragna og Ragnheiður!
Tiger, 25.4.2009 kl. 19:41
Knúúúúúúúúúúúúúúúús

Jónína Dúadóttir, 25.4.2009 kl. 19:43
knús á þig
ég finn þig á facebook
Sigrún Óskars, 25.4.2009 kl. 19:51
Ætla að adda þér sem snöggvast bara, en mundu bara að ég er hér undir leyninafni og má það ekki koma fram á facebook. Ég sendi þér skilaboð á fb eftir að ég adda þér.
Eigðu ljúft kosningakvöld xxxxx
M, 25.4.2009 kl. 20:45
Dúa mín .. Jaaaaaaaaaaaaammmmm, kknnnnúuúúúúúússsss til baka!
Sigrún mín og EMM .. búinn að taka við ykkur dúllurnar á feisbúkk!
Tiger, 25.4.2009 kl. 22:21
Knús í þitt hús, ég var að koma heim af kosningarvöku Borgarahreyfingarinnar þar var mikið fjör og ég hitti nokkra tilvonandi þingmenn/konur.
Skál 
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.4.2009 kl. 01:56
Knúúússss

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 26.4.2009 kl. 10:46
María Guðmundsdóttir, 26.4.2009 kl. 12:02
Til hamingju með hana Kurr þína og ég bið að heilsa henni.
Læt þig vita snúðurinn minn að þú ert ómissandi.
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.4.2009 kl. 12:39
Til hamingju með Kurr syst. Knús og kossar úr sveitinni.
og það er nkl málið "að kjósa rétt"
JEG, 26.4.2009 kl. 21:51
Ég er ekki ósýnilegur og ættla að vera áfram á Húmm búkk
Sverrir Einarsson, 28.4.2009 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.