10.3.2009 | 00:47
Hefur þú haft hönd í bagga, fémuni undir höndum eða setur þú allt í poka sem ekki má loka .. ? *Dæsss* ...
"Já, skelfilegt bara - þeir voru þrír - og þeir hlupu með 900 milljarða undir höndum".. sagði gjaldkerinn með grátstafinn í hendinni.
"Ég ætla rétt að vona að þeir verði nú látnir rétta upp hendurnar - svona eins og í kúrekamyndunum - upp með hendur - því það var einmitt þar sem þeir földu ránsfenginn! Undir höndunum" volaði í öðrum gjaldkera sem reyndi að ná grátstafnum af samstarfsmanni sínum.
Búast má við miklum tilþrifum þegar Bjarnarbófarnir nást og næsta víst er að þeim verður gert að lyfta upp höndunum með von um að ránsfengurinn finnist aftur. Hugsanlega mun þó þurfa á peningaþvætti að halda í framhaldi af þessum glæp því vitað er að þessir guttar nota ekki Deodorant frá Armani... heldur versla þeir ódýrt í Bónus!
Stöndum saman og stöðvum glæpi!
Vopnað rán í Seljahverfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Tiger minn er hugmyndarflugið að ræna þig svefni núna gæskur
egvania, 10.3.2009 kl. 00:51
Stick e´m up. Það ætti að fara að handtaka ýmsa og byrja rannsóknir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.3.2009 kl. 00:54
Hey sko .. egvania .. neinei ég er bara að dunda við að skreyta fréttir! Finnst orðalag frétta stundum svo rosalega fyndið og stundum býður orðalagið uppá smá grín og glens. En annars er maður náttúrulega á leiðinni í bólið sko.
Tiger, 10.3.2009 kl. 00:55
Jóna mín, jamm ég er sko alveg sammála - nú er mál að hrista upp í kóngulóarvefjum dóms og laga - og taka menn í tugthúsið! Sannarlega tími á það að stinga á nokkrum bólum hingað og þangað ..
Tiger, 10.3.2009 kl. 00:56
Haha, alltaf jafn skemmtilegar fréttaskýringarnar þínar
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 10.3.2009 kl. 01:00
Ætli það séu ekki frekar kýli?
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 10.3.2009 kl. 01:01
Haha .. jú Sigrún - heilir loftbelgir bara sko! Það myndi ýmislegt ljótt leka út ef farið væri í saumana á þessum ljótu krimmum ...
Tiger, 10.3.2009 kl. 01:18
ómægod, thessi mynd er ÆDI og já, elska fréttaskýringarnar frá thér, thær eru engu likar. Takk fyrir ad láta mig hlægja i dag,gód byrjun á ágætis degi Hafdu gódan dag kæri vin,knús hédan
María Guðmundsdóttir, 10.3.2009 kl. 09:02
Já það þarf vissulega að taka til hendinni í glæpadeildinni, hvítflibbadeildin er ennþá ósnertanleg og ekkert fangelsi til fyrir þá, það þarf að fara að huga að því mjög bráðlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2009 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.