17.2.2009 | 23:09
Verður gullfiskaminni þitt með þér í aðdraganda næstu kosninga - eða fílsminnið? Hversu langt aftur manst þú .. eða hversu fljót/ur ertu að gleyma?
Þetta er náttúrulega dálítið brilljant, en næsta víst er að ég vona að þetta verði ekki til þess að fólk fari að misnota þetta. Það er alltaf til fólk sem reynir að misnota það sem gott er verið að reyna að gera, fólk sem skoðar hvað sem er með það í huga að hvernig get ég notfært mér þetta og hvað get ég komist upp með hérna ... því miður!
Málið er að ef fólk skuldar slatta, stendur í skilum en er á "nippinu" með að halda hlutunum saman - getur það samt - hættir fólk núna bara ekki að borga og lætur setja sig í gjaldþrot .. hugsar "iss, gjaldþrota bara tvö ár og svo get ég byrjað á startreit aftur án allra skuldanna"! Ég verð að viðurkenna að ég er hrifinn af þessari breytingu og vona að hún komi til með að hjálpa þeim sem sannarlega eru í neyð - en eins og með svo margt og mikið annað - þá eru alltaf skemmd epli innan um allt sem sett er fram og eyðileggur það góða sem verið er að reyna að gera..
Mér sýnist á öllu - samkvæmt blaðamannafundinum í morgun - að þessi ríkisstjórn sé að gera heilmikið og reyndar meira en nokkur önnur ríkisstjórn hefur gert áður - og allt á hvað löngum tíma núna - tveim vikum eða þrem?
Það er von mín að gullfiskaminni fólks sé grafið og gleymt - og að fílsminnið sé uppi á borði - munið hver hefur siglt skútunni síðustu ár eða tug - þangað sem skútan nú hangir á bláþræði í briminu og er hálfsokkin .. látið fílsminnið standa uppúr og kjósið ekki yfir ykkur sama óþjóðalíðinn sem hefur verið við völd alltof lengi. Burt með spillinguna - burt með Sjálfstæðisflokkinn.
Kröfur fyrnast á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
& latté fyrir því ...
Steingrímur Helgason, 17.2.2009 kl. 23:44
Haha... jamm Steini, þú þekkir mig - i love Latté! Ég skála líka við þig gormurinn minn..
Tiger, 17.2.2009 kl. 23:45
Já nú skal ekki gleyma neinu. Sjálfsstæðisflokkurinn, Framsókn og Samfylking eru öll samsek vegna ástandsins í þjóðfélaginu núna Ég er ennþá að bíða eftir nýju framboði, annars veit ég ekki hvað ég á að kjósa. Knús í þitt hús.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.2.2009 kl. 00:30
Já Jóna .. kjósa bara mig!! Ég kýs .. frið á jörð! Lalala ..
Nei, ég kýs sko allt annað en Sjálfstæðismenn - aldrei aldrei þá! Knúsknús.
Tiger, 18.2.2009 kl. 00:58
Fílsminni mitt er á hápunkti
Jónína Dúadóttir, 18.2.2009 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.