5.2.2009 | 16:09
Nýr bankastjóri Landsbankans, Ásmundur Stefánsson - tímabundið.
Jæja, þá er blessaður karlinn - hann Ásmundur Stefánsson - kominn í feitasta stólinn hjá Landsbankanum - orðinn bankastjóri þar á bæ.
Reyndar lýst mér ekkert illa á það, viss um að hann mun ekki gera mikið af sér á meðan hann er tímabundið í þessu embætti.
Bankaráðið hjá nýja Landsbankanum, NBI hf., ákvað að fresta því að auglýsa stöðuna lausa þar til á þriðja ársfjórðungi.
Elín Sigfúsdóttir mun samt hætta störfum um næstu mánaðarmót. Líklega hlýtur það að skapa einhvern frið í kringum Landsbankann, þar sem hún hefur þegar verið á einhvern hátt umdeild vegna launa og bíls eða eitthvað í þá áttina.
![]() |
Ásmundur bankastjóri um tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvaða rugl er þetta?
Alltaf sama fólkið að "vesenast" í öllu.
Eigum við ekki fullt af hámenntuðu ,færu fólki ?
Bara bitlingar ,þvílík hneisa !
Kristín (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 16:17
Já stúlkur - við eigum til her af hæfu fólki um allan bæ - og þeir sem ráða í efstu stöðum hingað og þangað eru hreinlega bara að hrókera innan eigin raða - vinagreiðar og fjölskyldutengsl um allar jarðir ... ótrúlegt bara.
Tiger, 5.2.2009 kl. 16:19
Þetta gengur auðvitað ekki . Nú þurfum við ný kröfuspjöld og myndir,með okkur á Austurvöll .Það þarf greinilega að bera marga út af þingi ,úr bönkunum o.fl .
Ég er yfir mig hneyksluð .
Kristín (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 16:32
Sannarlega megum við ekki slá slöku við í mótmælum. Það þarf ennþá víða að hreinsa til og víða má laga hlutina og auðvitað þurfa margir að taka afleiðingum gjörða sinna í aðdraganda kreppunnar. Það er alls ekki tími til að slá slöku við - og verður það ekki í nánustu framtíð gruna ég ...
Tiger, 5.2.2009 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.