Þá er stjórnarandstaðan byrjuð að klóra í bakkann. Nú á að upphefja sig með málum sem "voru þegar komin af stað" þegar við vorum við stjórn. Skil samt ekki hvers vegna í skollanum þessi mál voru ekki sett á oddinn þegar í stað er ljóst var að fólk var að byrja að hrynja niður í skuldafenin þegar í haust.
Því þurfti að bíða þar til í enda Janúar eða byrjun Febrúar - og láta þar með fulltaf fólki falla í skuldafen sem ekki er svo auðvelt að komast uppúr aftur? Málið er að nú munu sjálfstæðismenn hamast eins og heit hæna upp við staurinn í því að fegra sig með málum sem "voru á lokastigi" eða sem "við vorum búin að leggja til" ...
Það verður fróðlegt að sjá hvernig sjálfstæðismenn eiga eftir að plumma sig í stjórnarandstöðunni því ég gruna að margir þeirra hafi bara aldrei upplifað annað en að flokkurinn hafi alltaf verið í stjórn - en núna - eru sumir að takast á við nýja hluti sem þeir hafa sennilega aldrei átt von á - að þurfa að sitja og skammast út í allt og alla neðan af gólfinu sem stjórnarandstæðingur - í stað þess að sitja á stalli og horfa glottandi yfir gleraugun á lægra setta þingmenn ausa úr sér vandlætingunni ..
Fyrstu verk sjálfstæðismanna í stjórnarandstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Málið er bara að það var ekkert sjáanlegt að gerast. Fólk í miklum greiðsluerfiðleikum getur ekki beðið í hálft ár eftir úrlausn sinna mála. Það verður fróðlegt að fylgjast með nýrri stjórnarandstöðu...
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 3.2.2009 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.