22.10.2008 | 18:12
Segja myndirnar ekki meira en nokkur orð? Jú, reyndar - og stundum meira en við raunverulega þorum að segja beint ...
Stundum segja myndirnar svo miklu meira en orðin geta gert!
Hér má sjá íslensku fjallkonuna grátbiðja rússagríluna um lán í kreppunni, sorglegt ekki satt?
Ég hugsa að allir geti tekið undir svona upphrópun, eða hvað?
Ekki lýgur kakan, er það nokkuð?
Umhugsunarvert fyrir reykingafólk i guess...
Ætli það sé kreppan sem skapar svona lagað? I wonder ...
Þegar smátt og stórt er lagt saman - verður útkoman undarleg!
Hefur þetta ekki viðgengist í aldanna rás? Jú, þetta er nefnilega málið ...
Enn og aftur er svo margt undarlega snúið og fáránlegt, líkt og verðlagning matvöru!
Ætli það sé eitthvað til í þessu í raun og veru? Jú, vitið þið hvað .. svona er þetta víða!
Og, á meðan allt þetta kreppustand gengur yfir - sefur lýðurinn og leyfir óhæfum leiðtogum sem og ýmsum bankastjórum og forstjórum að leika lausum hala ... wake up people!
Jú, líklega er það einmitt málið núna - að við stöndum saman og sýnum yfirvaldinu að við séum ekki bara einhverjar rollur sem reka má fram og til baka viljalaus. Þegar okkur er nóg boðið - þá eigum við að láta í okkur heyra!
Brilljant tillaga kom frá eina þekkta Hamztrinum á blogginu!
Lýðurinn á að fara í allsherjar verkfall - ekki gera neitt - bara sitja heima, fara ekki út í búð, ekki í skólann, ekki í vinnuna, ekki í ræktina ekki í bíó - sitja heima og segja háu vöruverði og illa reknu stjórnkerfi stríð á hendur.
Annars bara mjög góður + knús á línuna alla!
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir hjá þér.
Kveðja Skattborgari,
Skattborgari, 22.10.2008 kl. 19:31
Maður hefur nú heyrt af fólki sem hefur ekki farið út vegna þunglyndis undanfarið Það er alveg löngu kominn tími til að fá svör, HVAÐ á fólk að gera? Ekki einhver "tilmæli" um eitthvað, heldur úrlausnir! Verð bara alveg æfareið þegar ég hugsa um þetta. Skemmtileg samsetning á myndunum, og satt er það, þær segja meira en mörg orð! Ekkert kreppuknús á þig, bara alvöru risaknús.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 22.10.2008 kl. 20:36
Við fáum allavega ekki svör með því að hlusta á sukkið sem kemur fram í viðtölum
góðar myndir Tiger míó míó.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.10.2008 kl. 20:48
Burt með kjéllínguna og kökuna...strax!
Færð ekkert knús :)
Heiða B. Heiðars, 22.10.2008 kl. 21:00
Þú ert fínn svona fréttamyndaskýrandi... Knús til baka
Jónína Dúadóttir, 22.10.2008 kl. 21:15
Það er eitt sem kökukellingin klikkaði á. Ef þú býrð á Seltjarnarnesinu í einhver ár þá er húðin á þér sand- og saltpússuð alla daga þannig að þú maður eldist afturábak.........
Hver gæti trúað að ég væri 75 þorði að lokum ekki annað en að flyta af hræðslu um að fá aftur póst frá umferðarskólanum.........
Just kidding - knús á þig
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 22.10.2008 kl. 23:29
Alltaf flottur hafðu það gott ljúflingur
Brynja skordal, 23.10.2008 kl. 00:08
Skemmtilegur að vanda, takk fyrir að hressa upp á daginn/nóttina. kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 01:31
Eins og Lísa sagði er það yngjandi að búa á Nesinu, vegna mótvinds þegar maður gengur úti sléttast allar hrukkur. Takk fyrir allar þessar skemmtilegu myndir Knús og kram á þig
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.10.2008 kl. 01:37
Alltaf skemmtilegur * knús á þig líka
G Antonia, 23.10.2008 kl. 02:50
Sæll Tigercooper.
Já,mjá.sjá, já !.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 06:34
Alltaf jafn skemmtilegur Tiger.....
Fadmlag til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 23.10.2008 kl. 08:14
Nei ekki lýgur kakan.......það er kellingin sem lýgur.
smúss á þig
Solla Guðjóns, 23.10.2008 kl. 08:39
Kerlingin er langamma afmælisbarnsins og vantaði bara eld í íþróttablysið sitt
Erna, 23.10.2008 kl. 10:56
var á bloggvinarúnti og kom við hjá þér.hafðu það ofsalega gott.kv bs
Borgarfjardarskotta, 23.10.2008 kl. 11:47
ekki vitlaus hugmynd thetta.
gódar myndir, segja ágætis søgu án orda
hafdu thad sem best kæri minn og góda helgi
María Guðmundsdóttir, 23.10.2008 kl. 14:23
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.10.2008 kl. 15:53
Kommaúlpa !
Steingrímur Helgason, 23.10.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.