29.8.2008 | 09:11
Stutt kveðja úr hitakófi og sæluvímu ...
Mest lítið um að vera og lítið að frétta - annað en stanslaus sól og heljar hiti um allt. Síðustu tvo til þrjá daga hefur maður verið að striplast smá - jamm - farið á striplströnd - til að sjá jullur og jónur.
Neinei .. bara til að fá lit á rassinn ...
Annars er ég góður. Maður situr bara á veröndinni um miðnætti með kaffisopa og bara á stuttbuxum - í 26 stiga hita - jamm á miðnætti er hitinn bara þolanlega góður sko!
Það hefur ekkert markvert gerst, lífið er bara ljúft og leikandi - líður áfram í sælu og hitakófi.
Bræður mínir fara heim aftur núna á mánudaginn en systursonur minn kom ásamt kærustunni í gærkvöld. Hann ætlar að vera í 10 daga allavega.
Ég er að spá í að vera sjálfur þar til í enda sept. En maður veit aldrei - kannski gefst ég fyrr upp - en kannski verð ég lengur. Ég hef allavega engar áhyggjur - læt bara hvern dag líða fyrir sig og nýt lífsins í botn.
Sendi ykkur ljúfar kveðjur með von um að kuldaboli bíti ykkur ekki fast þarna heima. Adios í bili dúllurnar mínar..
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
úh....the sweet life of spain manni hlýnar bara nokkud vid ad lesa bloggid thitt..sko..ekki ad ég sé med kuldabola i rakkatinu, en hér rétt slefar hann 20 grádur um midjan dag.. uss thad er nottlega ekki neitt bara,komin haustlykt i Mørkina.
En haltu áfram ad njóta lífsins, myndi bara vera eins lengi og ég gæti ekki ad neinu ad snúa nema stormi, 25 metrar og rigning on the kleik sko...ad søgn mbl.is..sel thad ekki dýrara en ég keypti...en knus á thig minn kæri, hafdu thad sem allra best
María Guðmundsdóttir, 29.8.2008 kl. 09:47
Eins og veðrið er hér á klakanum þá væri ég til í Spánarsól núna
Djö... áttu gott og hafðu það gott
M, 29.8.2008 kl. 10:00
Það væri nú hressandi fyrir þig að koma hingað í haustrigninguna og rokið, heilmikil orka í því sko! Engin lognmolla hér. Nei ég mundi nú bara í þínum sporum halda áfram að baða mig í sólinni í bili. Passaðu bara að brenna ekki á rassinum. Sólarknús á þig og haltu áfram að njóta þín sætastur
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 29.8.2008 kl. 10:09
Kæri vinur ekki koma heim hér er rigning og rok og varla hundi út sigandi en Kolur greyið neyddist nú samt til að fara út og gera stykkin sín Guð hvað ég er fegin að vera ekki hundur núna eins og veðrið er .
En viltu nú vera svo góður og bjóða mér í heimsókn bara í svona 5-6 mánuði , sólskynið er svo mikið hjá þér að það er alveg til skiptanna ekki satt
egvania, 29.8.2008 kl. 10:26
Ekki mundi ég láta mér detta til hugar að fara aftur heim í rokið og ullið.
Njóttu lífsins á Spáni.... í botn.
Knús og slatti af kossum
Hulla Dan, 29.8.2008 kl. 10:32
Hér er fínasta rigning og rok, hreinsandi og hressilegtHaltu áfram að njóta lífsins, til þess er það
Jónína Dúadóttir, 29.8.2008 kl. 10:34
Gott að heyra að það er gaman að stripplast á Spáni.
En æææjjjj þú missir af göngunum og rollustússinu en hér verður smalað 20 sept. Kjötsúpa og læti.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 29.8.2008 kl. 11:30
Gott að heyra að þér líður vel TíCí minn. Já hér er hressandi rok og rigning. en það er kósí líka, skal ég segja þér, þá er maður duglegri að vera inni og hitta gott fólk. Knús á þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 12:07
Passaðu bara að vera ekki bitinn sjálfur, ef þú ert að þessu stripli þarna !
knús og kveðja í sólina,
Ofurskutlan
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 12:07
BURRRRRR. Þér liggur ekkert á heim því hér er haustið að skella á með hvelli, ég væri alveg til í að vera á sama stað og þú núna.
Risa haust knús á þig ljúfurinn
Helga skjol, 29.8.2008 kl. 12:36
Hafðu það gott í sólinni
alva (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 14:09
Ég öfunda þig ekkert, það eru 23 stig hjá mér og það er sko meira en nóg. Jú, ég lýg reyndar... öfundaði þig smá yfir strilpströndinni og sjónum.. en ég striplast bara í garðinum í staðinn.
Sólarknúz áðig ætizveppurinnðinn! (minn)
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.8.2008 kl. 15:25
stripströnd - hún hefur algjörlega farið fram hjá mér, enda alltaf snjóhvít á rassinum
Hafðu það sem best þarna í hitanum - hér er bara rok og rigning - ekta íslenskt. Knús til þín
Sigrún Óskars, 29.8.2008 kl. 15:29
Tízd, Helgan kallaði þig 'zwepp' !!!
Híáðig, híáðig...
Steingrímur Helgason, 29.8.2008 kl. 20:09
Hafðu það bara gott í sólinni ekki öfunda ég þig.
Knús kveðjur tiger míó míó.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.8.2008 kl. 20:35
nei, bíddu bíddu nú aðeins!!
á ekki að pósta neinum myndum hingað?
hvar eru t.d. myndirnar af ströndinni?
Brjánn Guðjónsson, 29.8.2008 kl. 20:53
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.8.2008 kl. 21:39
Njóttu njóttu njóttu njóttu njóttu þín í hitanum og sælunni það myndi ég sko gera En veður að skána hér rokið að minnka svo ég ætla bara að skella mér í sveitasæluna og ná mér í fjósalygt I LOVE IT hafðu það þrusugott suður á spáni krútt
Brynja skordal, 30.8.2008 kl. 00:20
Glætan að ég gæti verið svona lengi frá ástkæra ylhýra landinu okkar. Kveðjur til ykkar beggja, þín og Kurrar
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.8.2008 kl. 02:11
Skemmtu þér áfram vel þarna úti hunangshrúgan mín. Til þess er lífið ekki satt? En ég verð samt að viðurkenna að ég dauðsakna þess að sjá ekki lengur þín fótspor á síðunni minni. Eitthvað svo ógurlega tómlegt þar núna.
Megi samt allar góðar vættir geyma þig elskan mín.
Tína, 30.8.2008 kl. 06:49
Innlitskvittknús knús og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.8.2008 kl. 20:18
æi hvað ég væri nú alveg til í að vera á spáni núna....Sef í lopasokkum hérna En ég smelli mér stundum í ljós og á meðan dreymir mig einhverja töffara hálf bera að gera sand kastala það er voða sætt sko....En Ég öfunda þig víðbjóslega...en veistu það gæti bara verið að mín sé að fara að smella sér í sólina í viku eða svo...það verður magnað. Spila bara golf og drekka bjór shit hvað ég hlakka til;) 'Eg svipast um eftir þér...hehehe Eigðu góðan dag já og bara daga þarna ;)
Halla Vilbergsdóttir, 31.8.2008 kl. 00:23
*öfund*
Huld S. Ringsted, 31.8.2008 kl. 21:06
skemmtu þér helling
Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2008 kl. 22:41
"þúrt að grínast".. liggur ekkert á nektarströndinni what?? Ég þorði aldrei lengra en að horfa niður... það er líka svo hátt þarna niður.. Þú hlýtur að vera að tala um þá sömu og ég þekki. Þú ert jú á "mínum" slóðum Tigercooper minn, ... Njóttu þess nú, í sandölum og ermalausum bol.. eða bara allsber kannski En þú ert ekkert að missa af neinu hér... það er bara rigning hérna eins og er - *ekkert nýtt*
besos...
G Antonia, 2.9.2008 kl. 01:16
Skemmtu þér vel
Kristín Katla Árnadóttir, 2.9.2008 kl. 18:30
Er sjálf nýkomin úr þvílíkum hita að ég á aðeins eftir að jafna mig á því áður en ég fer að öfunda þig. Hafðu það sem allra best og njóttu lífsins eins og þú mögulega getur.
Helga Magnúsdóttir, 2.9.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.