Hver fer í sólbað fyrir klukkan sjö á laugardagsmorgni? Jú, sá bilaði ...

Hvað er í gangi eiginlega? Klukkan er rétt að verða sjö að morgni Laugardags og ég var í sólbaði áðan. Þvílík dýrð og þvílík sæla. Ég rétt vona að sem flestir landsmenn hafi eins dásamlegt veður og ég hérna, en næsta víst er að þetta er í fyrsta skipti sem ég fer í sólbað fyrir klukkan 7 að morgni.

norrdinn

Ætlaði eiginlega ekkert að kíkja hingað inn - en hef ennþá sirka hálftíma svo ég ákvað að hlaupa hérna inn og kasta helgarkveðju á ykkur öll. Verð á ferðinni eitthvað í dag - og í kvöld.

Vona að þið hafið öll tækifæri til að gera eitthvað ljúft og skemmtilegt með ástvinum eða bara vinum - núna um helgina. Þakka ykkur öllum sem hafið verið að kíkja á mig en ég mun eitthvað hamast í athugasemdakerfinu ykkar um helgina - eins og ég reyni ætíð.

 

Sendi bara knús út í þennan gullfallega laugardagsmorgunn og bið ykkur um að ganga hægt um gleðinnar hús svo ekki vakni mús - eða þannig. Luv ya all to píses ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Tigercopper.

Veistu að sólbað svona snemma er alls ekki svo vitlaus hugmynd( gætir orðið svartur ),   allt er fullt af friði og einstakri ró.Ég er búinn að vaka í alla nótt,sem ég geri alltaf á þessum sólarhring sem er 21 júni.

Í þetta sinn er nóttin búin að vera frábær og morguninn er ekkert að gefa eftir í þeim efnum.

Njóttu dagsins,og helgarinnar með þínum nánustu.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 07:18

2 Smámynd: Tína

Góðan daginn hjartagull.

Ég fór einmitt í göngutúr með tíkunum mínum kl 6 í morgun og hugsaði með mér að núna væri akkúrat rétta veðrið til að sitja úti eða gera eitthvað í garðinum, svo fallegt er veðrið. Njóttu helgarinnar eins og þetta væri þín síðasta og megi margt og margir gleðja þig.

Kramkveðjur inn í helgina.

Tína, 21.6.2008 kl. 08:05

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hafðu ekki áhyggjur, Tiger míó jafnaðu þig bara vel, kom eitthvað fyrir?
ég meina það sólbað kl 7 að morgni, nei í alvöru þá er það bara flott,
morgunstund gefur gull í mund.
Knús í daginn
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.6.2008 kl. 08:42

4 Smámynd: María Guðmundsdóttir

 æ en notalegt. Aldrei meiri fridur og ró en svona snemma morguns, sé thig alveg fyrir mér sitjandi úti med kaffibollann. Thetta geri ég á morgnana, fyrir hálf sjø,sit hérna úti alein i thøgninni og reyki og drekk kaffi. Besti tími dagsins en undanfarna daga hefur mig vantad sólina sé ad hún er s.s i gódu yfirlæti heima á Íslandi, betra samt thar en einhversstadar annarsstadar svo ég uni ykkur thess vel  njóttu dagsins,vonandi verdur hann allur eins gódur og byrjunin lofar knús i daginn thinn.

María Guðmundsdóttir, 21.6.2008 kl. 10:01

5 Smámynd: JEG

Já flottur á því kallinn  Annars vil ég nú vera að skoða augnlokin svona snemma á morgnana.

Knús á daginn þinn sæti og farðu sömuleiðis varlega.

Það er endalaust fréttir af slysum og manni bregður í hvert sinn.  Þekki ég einhvern sem var þarna á ferð ?

JEG, 21.6.2008 kl. 11:36

6 identicon

Ú.. hvar býrðu ?  Mig vantar líka svona morgunsól.  Hér er skýað, en samt 16 stiga hiti.

Ég kem .. það er flogið i gegnum köben í dag.

Mússímúss.. sólbrúni sæti strákur.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 12:30

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er búin að vera út í sólinni síða um 9 l í morgunn.Hafðu það gott í góða veðrinu.

Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 21.6.2008 kl. 12:49

8 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

sun -Þarf maður ekki að hafa verið farinn að sofa til að geta sagst hafa verið vaknaður kl 7 á laugardagsmorgni..? Mér finnst jafn eðlilegt að vera vakandi þá og mér þætti það óeðli að vera vöknuð þá...  *Helguknúz* gullhjarta!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 13:54

9 Smámynd: M

Búin að vera á svölunum með eiginmanninum síðan kl. 11  Sötra kaffi og spjalla. Förum síðan í kvöldmat til foreldra minna í kvöld. Það gerist ekki betra

Eigðu ljúfa og skemmtilega helgi 

M, 21.6.2008 kl. 15:37

10 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

flott hjá þér að ná þér í smá tan í morgunsárið. það var yndislegt veður í morgun, þegar ég fór heim af tjúttinu. einmitt um svipað leiti og þú varst að ná þér í tan.

sólarkveðjur

Brjánn Guðjónsson, 21.6.2008 kl. 19:46

11 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Yndislegt, alveg hreint, ekkert betra en sitja úti í sólinni með kaffibolla eða bjórglas eða jafnvel eitt glas af víni, sama á hvaða tíma dags það er.....  samt er nú oft mesta kyrrðin svona árla morguns  Hafðu það gott það sem eftir lifir helgar með þínum

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 22.6.2008 kl. 00:11

12 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er alltaf sofandi svona snemma, þar sem ég er næturhrafn   Minn dagur byrjar ekki af alvöru fyrir hádegi  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.6.2008 kl. 01:49

13 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan og blessaðan sunnudaginn

Jónína Dúadóttir, 22.6.2008 kl. 08:57

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Á tad til ad fara í sólbad fyrir allar aldir enda oft gott á morgnanna hér í danmörkunni.Átti yndislega helgi med mínum kærasta út ad borda og hygge om aften..audvitad var horft á fótboltann í gódra vina hópi og svona.

Stórt knús á tig minn kæri.Og njóttu samverunnar med tínu fólki.

KV. frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 09:50

15 identicon

Skil þig vel, æðislegt veðrið núna hjá ykkur - og okkur líka Vona að það verði brakandi blíða í dag og þú sólir þig í drasl!!

alva (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 10:53

16 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Sólarkveðjur.....Eg er buin að nota veðrið í að hanga inni að ryksuga og ganga frá ehhehehe ;)

Halla Vilbergsdóttir, 22.6.2008 kl. 16:56

17 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Fyrir klukkan sjö á laugardagsmorgni? Er ekki allt í lagi heima hjá þér? Laugardagsmorgnar voru fundnir upp til þess eins að sofa út - vel og lengi!

Helga Magnúsdóttir, 22.6.2008 kl. 21:27

18 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég þykist vera snemma á ferðinni - er komin út kl. 8. Sólarknús til þín

Sigrún Óskars, 22.6.2008 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband