Hvað er í gangi eiginlega? Klukkan er rétt að verða sjö að morgni Laugardags og ég var í sólbaði áðan. Þvílík dýrð og þvílík sæla. Ég rétt vona að sem flestir landsmenn hafi eins dásamlegt veður og ég hérna, en næsta víst er að þetta er í fyrsta skipti sem ég fer í sólbað fyrir klukkan 7 að morgni.
Ætlaði eiginlega ekkert að kíkja hingað inn - en hef ennþá sirka hálftíma svo ég ákvað að hlaupa hérna inn og kasta helgarkveðju á ykkur öll. Verð á ferðinni eitthvað í dag - og í kvöld.
Vona að þið hafið öll tækifæri til að gera eitthvað ljúft og skemmtilegt með ástvinum eða bara vinum - núna um helgina. Þakka ykkur öllum sem hafið verið að kíkja á mig en ég mun eitthvað hamast í athugasemdakerfinu ykkar um helgina - eins og ég reyni ætíð.
Sendi bara knús út í þennan gullfallega laugardagsmorgunn og bið ykkur um að ganga hægt um gleðinnar hús svo ekki vakni mús - eða þannig. Luv ya all to píses ...
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sæll Tigercopper.
Veistu að sólbað svona snemma er alls ekki svo vitlaus hugmynd( gætir orðið svartur ), allt er fullt af friði og einstakri ró.Ég er búinn að vaka í alla nótt,sem ég geri alltaf á þessum sólarhring sem er 21 júni.
Í þetta sinn er nóttin búin að vera frábær og morguninn er ekkert að gefa eftir í þeim efnum.
Njóttu dagsins,og helgarinnar með þínum nánustu.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 07:18
Góðan daginn hjartagull.
Ég fór einmitt í göngutúr með tíkunum mínum kl 6 í morgun og hugsaði með mér að núna væri akkúrat rétta veðrið til að sitja úti eða gera eitthvað í garðinum, svo fallegt er veðrið. Njóttu helgarinnar eins og þetta væri þín síðasta og megi margt og margir gleðja þig.
Kramkveðjur inn í helgina.
Tína, 21.6.2008 kl. 08:05
Hafðu ekki áhyggjur, Tiger míó jafnaðu þig bara vel, kom eitthvað fyrir?
ég meina það sólbað kl 7 að morgni, nei í alvöru þá er það bara flott,
morgunstund gefur gull í mund.
Knús í daginn
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.6.2008 kl. 08:42
æ en notalegt. Aldrei meiri fridur og ró en svona snemma morguns, sé thig alveg fyrir mér sitjandi úti med kaffibollann. Thetta geri ég á morgnana, fyrir hálf sjø,sit hérna úti alein i thøgninni og reyki og drekk kaffi. Besti tími dagsins en undanfarna daga hefur mig vantad sólina sé ad hún er s.s i gódu yfirlæti heima á Íslandi, betra samt thar en einhversstadar annarsstadar svo ég uni ykkur thess vel njóttu dagsins,vonandi verdur hann allur eins gódur og byrjunin lofar knús i daginn thinn.
María Guðmundsdóttir, 21.6.2008 kl. 10:01
Já flottur á því kallinn Annars vil ég nú vera að skoða augnlokin svona snemma á morgnana.
Knús á daginn þinn sæti og farðu sömuleiðis varlega.
Það er endalaust fréttir af slysum og manni bregður í hvert sinn. Þekki ég einhvern sem var þarna á ferð ?
JEG, 21.6.2008 kl. 11:36
Ú.. hvar býrðu ? Mig vantar líka svona morgunsól. Hér er skýað, en samt 16 stiga hiti.
Ég kem .. það er flogið i gegnum köben í dag.
Mússímúss.. sólbrúni sæti strákur.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 12:30
Ég er búin að vera út í sólinni síða um 9 l í morgunn.Hafðu það gott í góða veðrinu.
Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 21.6.2008 kl. 12:49
-Þarf maður ekki að hafa verið farinn að sofa til að geta sagst hafa verið vaknaður kl 7 á laugardagsmorgni..? Mér finnst jafn eðlilegt að vera vakandi þá og mér þætti það óeðli að vera vöknuð þá... *Helguknúz* gullhjarta!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 13:54
Búin að vera á svölunum með eiginmanninum síðan kl. 11 Sötra kaffi og spjalla. Förum síðan í kvöldmat til foreldra minna í kvöld. Það gerist ekki betra
Eigðu ljúfa og skemmtilega helgi
M, 21.6.2008 kl. 15:37
flott hjá þér að ná þér í smá tan í morgunsárið. það var yndislegt veður í morgun, þegar ég fór heim af tjúttinu. einmitt um svipað leiti og þú varst að ná þér í tan.
sólarkveðjur
Brjánn Guðjónsson, 21.6.2008 kl. 19:46
Yndislegt, alveg hreint, ekkert betra en sitja úti í sólinni með kaffibolla eða bjórglas eða jafnvel eitt glas af víni, sama á hvaða tíma dags það er..... samt er nú oft mesta kyrrðin svona árla morguns Hafðu það gott það sem eftir lifir helgar með þínum
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 22.6.2008 kl. 00:11
Ég er alltaf sofandi svona snemma, þar sem ég er næturhrafn Minn dagur byrjar ekki af alvöru fyrir hádegi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.6.2008 kl. 01:49
Góðan og blessaðan sunnudaginn
Jónína Dúadóttir, 22.6.2008 kl. 08:57
Á tad til ad fara í sólbad fyrir allar aldir enda oft gott á morgnanna hér í danmörkunni.Átti yndislega helgi med mínum kærasta út ad borda og hygge om aften..audvitad var horft á fótboltann í gódra vina hópi og svona.
Stórt knús á tig minn kæri.Og njóttu samverunnar med tínu fólki.
KV. frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 09:50
Skil þig vel, æðislegt veðrið núna hjá ykkur - og okkur líka Vona að það verði brakandi blíða í dag og þú sólir þig í drasl!!
alva (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 10:53
Sólarkveðjur.....Eg er buin að nota veðrið í að hanga inni að ryksuga og ganga frá ehhehehe ;)
Halla Vilbergsdóttir, 22.6.2008 kl. 16:56
Fyrir klukkan sjö á laugardagsmorgni? Er ekki allt í lagi heima hjá þér? Laugardagsmorgnar voru fundnir upp til þess eins að sofa út - vel og lengi!
Helga Magnúsdóttir, 22.6.2008 kl. 21:27
Ég þykist vera snemma á ferðinni - er komin út kl. 8. Sólarknús til þín
Sigrún Óskars, 22.6.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.