18.5.2008 | 23:09
Elítan í heimsókn, hver er prinz og hver er froskur? Kiss me and find out if i will turn into frog or perhaps you will turn into frog.
Ok, ég mátti til með að setja inn nokkrar helgarmyndir. Enda eru þær mest settar inn til að frændfólk stubbalingsins fái að sjá meira af honum. Ég er auðvitað virkilega ofvirkur með myndavélina þegar svona kríli eru á ferðinni - en myndir eru eitthvað sem aldrei er til nóg af. Hefði sko vel viljað eiga helling af myndum af mér sjálfum þegar ég var lítill - en það eru bara ósköp fáar til. Hann á eftir að njóta sjálfur þegar hann stækkar, þá getur hann valið úr myndum af sjálfum sér - eitthvað sem allir vilja geta, valið úr barnamyndum af sjálfum sér.. hahaha.
Þarna er maður kominn í "kisuhúsið" - en í færslunni á undan sést hvar kisumamma er búin að hertaka stólinn fyrir sig og sína sko. En, rétt skal vera rétt - stubbur á stólinn - ekki kisa.
Og enn fleiri myndir, mar fílar sig bara eins og júróvisíonfara.
Stundum er þó nóg komið og maður bara verður að hringja í Pabba og Mömmu og kvarta - verst að mar kann ekki að hringja - en maður kann alveg að borða símann samt.
Mikið að kallinn troði bara ekki myndavélinni uppí mann!! Svo kom stór frændi í heimsókn líka, átta ára kvekendi sem var alveg til í að leyfa mér að klípa smá í nebbann og solleis ..
En, nóg um það .. knús á ykkur ölll, góða nótt og yndislega viku framundan ykkur til handa.
Kíki á ykkur öll í kvöld og á morgun .. *kossarogkram*.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ofboðslega er þessi litli stubblingur fallegur! Og takk fyrir kveðjuna, elskan.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 23:24
Steingrímur Helgason, 18.5.2008 kl. 23:26
Yndisleg myndasería, og fallegt barn TíCí minn. það segirðu satt, það er ómetanlegt að eiga myndirnar af börnunum. Knús á þig inn í nóttina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2008 kl. 23:47
Awww önnur krúttfærsla litli kútur svo fallegur hafðu góða nótt
Brynja skordal, 19.5.2008 kl. 00:09
Gullfallegur snáði. Knús á þig ljúfurinn fyrir að vera til.
JEG, 19.5.2008 kl. 00:21
Æðislegur gutti sem þú færð lánaðan.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:35
Hann er alveg ferlega sætur snáði...ohhhh...bráðn..
Knús á þig Tiger minn og eigðu góða viku
Ragnheiður , 19.5.2008 kl. 00:49
Algjört krútt þessi strákur.
Anna Guðný , 19.5.2008 kl. 01:05
Hann er alveg dásamlega fallegur þessi litli prins. Og það væsir nú ekki um hann í pössuninni hjá "Skrásetjaranum". Hafðu það sem allra, allra best. Kveðja LG
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 01:10
Takk mínir kæru prakkarar fyrir innlit og falleg orð. Met þau mikils og þykir mikið vænt um þau (fallegu orðin, sem og ykkur náttla). Auðvitað er þessi litli sólin mín, það er held ég öllum ljóst sko .. knús á ykkur öll.
Tiger, 19.5.2008 kl. 02:50
Algert rófurakkat bara og ekkert smá heppinn ad eiga svona afa sem fær hann lánadan reglulega. thad er bara ædi knus og krammar i vikuna thina.
María Guðmundsdóttir, 19.5.2008 kl. 06:05
Jónína Dúadóttir, 19.5.2008 kl. 07:30
Hann er yndi þessi pjakkur, ef hann á ekki eftir að verða stríðnispúki þá veit é ekki hvað. heimilið er líka voða rómó og mikil mýkt og kærleikur í kringum þig.
Kærar kveðjur inn í góða viku Tiger míó.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.5.2008 kl. 08:20
Hann er svo mikil dúlla mig langar bara að knúsa hann í gegnum myndirnar!
Huld S. Ringsted, 19.5.2008 kl. 10:37
Það eru bara ekki öll börn knús"abul" en frændi þinn er það sko og mikið er heppinn að eiga þig að Tiger.
M, 19.5.2008 kl. 10:46
Kisserí á ykkur essgurnar...
Ég er sannarlega ánægður og glaður með þennan litla gutta og ekkert feiminn við að sýna það duglega. Enda, maður á að vera glaður og kátur í hjarta og gjörðum - ég lifi allavega mikið í gleði og kátínu. Slíkt skilar líka svo miklu til baka sko .. knús út í loftið!
Tiger, 19.5.2008 kl. 12:53
Yndislegir stubbalingar, ég myndi ræna þessu litla barni kæmist ég í námunda við það!
Takk fyrir fallega kveðju met það mikils.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.5.2008 kl. 15:57
Já, það er spurning! Hver er maðurinn svo sem? Auðvitað er hann bara nákvæmlega það sem þið lesið úr skrifum hans...
Hallgerður mín; Takk kærlega ljúfan, jamm ég er þarna úti einhversstaðar - ekki spurning sko!
Jóhanna mín; Knús á þig ræninginn þinn - samhryggist þér og þínum í sorg ykkar.
Helga mín; Kær kveðja til þín duglega kona, gangi þér vel í þínum bata og megir þú snúa aftur sem heilsuhraustust!
Tiger, 19.5.2008 kl. 18:43
Barnið er náttl. bara algjör draumur, gaman að hafa svona snúlla í heimsókn. Kær kveðja til þín skottið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 22:11
Þvílíkt krútt. Mann myndi bara langa í einn svona ef maður væri ekki orðinn svona fjári gamall, en barnabörnin bæta það upp.
Helga Magnúsdóttir, 19.5.2008 kl. 22:14
Algjört krútt þessi litli prins...
Maddý (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.