4.4.2008 | 03:13
IzzPiss og PelaMál.. ekkert er stinnara en stolið stál.
Ég verð víst að fara að koma mér í bólið því klukkan er orðin þrjú - og maður þarf að vakna eldsnemma. Ég er að eyða tveim til þrem tímum yfir daginn í að lesa og skrifa eins og óður um allt hjá bloggvinum mínum - og líka stundum hjá ýmsum öðrum. Svei mér ef maður þarf ekki að fara að endurskipuleggja lífið í kringum þetta blogg.. hahaha. En þetta er mikið tímafrekt og ég veit að ég mun ekki hafa nema brot af tíma í sumar til að vera hérna, ef þá bara nokkurn tíma yfir höfuð. Sumartíminn er nefnilega mjög mikill annatími hjá mér og stundum tek ég mér ekki einn einasta dag frí yfir allt sumarið, enda fer ég ætíð í sumarfrí í byrjun September. En þá tek ég líka tvo til þrjá mánuði í það heila í frí og er erlendis mestan þann tíma.
<------- þetta er það eina sem ég hef eiginlega að segja um ákvörðun HI varðandi aðalprímadonnu Háskólans. Skelfing trúði ég EKKI á grímuna sem karlinn bar í kastljósþættinum í kvöld. Aumingja maðurinn, bara með 500.000þúsund á mánuði - bara venjulegur launamaður. Auðvitað verður maður að ræna frá öðrum og gera að sínu til að komast af og auðvitað mun Háskólinn standa með sínum. En er HI ekki að gefa hinum venjulega nemanda hér kærkomið leyfi til að fara sannarlega eftir prófessorum skólans, takið verk annarra og gerið að yðar!? Varla verða nemendur reknir úr skólanum ef þeir verða uppvísir að ritstuld til að ná prófáföngum - þeir eru bara að fara eftir því sem fyrir þeim er haft í skólanum - ekki satt? Fyrst kennarar stunda þetta í ró og næði - og athugasemdalaust af hálfu HI - því þá ekki nota þetta sem fyrirmynd? Segi ekki meira sko ...
Góða nótt á ykkur kæru bloggvinir og fleiri - er búinn með ykkur í kvöld og nú er rúmið aðalmálið ... með smá viðkomu í eldhúsinu þar sem terta og mjólk bíða mín sem nesti inn í góða nótt! Látið fara vel um ykkur og Englar gæti ykkar ljúfa fólk..
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hyvää yötä ja kauniita unia = Good night and sweet dreams
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.4.2008 kl. 03:52
Nei varla er þetta till eftirbreytni hjá karlinum
Þetta er alveg rétt með tímann sem fer í bloggið........sjáðu hvað klukkan er þegar ég skrifa þetta..........bara hættað sofa neeeee er að halda mér vakandi......tekur því ekki að fara sofa úr þessu
Solla Guðjóns, 4.4.2008 kl. 05:48
Mér finnst þessi aðalprimadonna bara ekki vera góð fyrirmynd í neinu, sjálfsagt hefur hann samt eitthvað gott við sig, hann bara felur það svo svakalega vel fyrir mér.... Mér varð hálf illt af helgislepjunni þegar hann þakkaði svo vinum sínum og samstarfsmönnum fyrir að styðja tjáningafrelsi á Íslandi..... Tjáningarfrelsi er mannréttindi, þjófnaður ekki......
Jónína Dúadóttir, 4.4.2008 kl. 05:58
Takk fyrir "samveruna" :)
kveðja
Ofurskutlan
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 09:01
Til skammar er hann bara með 500.000 ræfillinn, skil vel að það þurfi að safna fyrir hann. við getum alveg gefið honum eitthvað og svo fjármögnum við sundabraut fyrir þá sem vilja taka gangnaleiðina, ó það er svo huggulegt að renna bara í gegnum göng, kominn upp á kjalarnes.
Er ekki eitthvað meira sem við getum gert?
Knúsí kveðjur á Tiger míó.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.4.2008 kl. 12:04
Tilgerðarlegur kall hann Hannes.
Góða helgi Tiger
M, 4.4.2008 kl. 14:35
Uss og fuss, terta rétt fyrir svefninn! ... hvers konar óhóf er það nú!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.4.2008 kl. 19:24
Það er alveg greinilegt að þú þarft ekki að passa línurnar Tící minn...............terta og mjólk fyrir svefninn!!
Prímadonna Háskólans já hann er............................hrokafullur skratti!!
Huld S. Ringsted, 4.4.2008 kl. 19:47
Ertu að fitna dúllan mín án minnar mæliskeiðar ofan í þinn gogg ?
Ég er með varnartaktík varðandi Hólmstein, hann skrifar ekki um Steina, ég skrifa ekki um Hólmstein, virkar fyrir mig, alltént...
Steingrímur Helgason, 4.4.2008 kl. 22:08
Bara knús og kvitt hjá mér í þetta sinn.
Helga skjol, 5.4.2008 kl. 12:04
Sko.. kettlingarnir eru æði, þú ert æði, ég er búin að staðfesta hver þú ert, eg vona að þú farir að fatta mig, ég get eiginlega ekki beðið eftir því að þú gerir það,
Knús og klemm á þig sæti strákur,
Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 18:00
Knús á þig, minn kæri
Alltaf jafn skemmtilegt að lesa færslurnar þínar!
Alveg sammála þessu með fyrirmyndina, fussum svei!
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 5.4.2008 kl. 19:04
Terta og mjólk fyrir svefninn, uhmmm hvað mér líst vel á svoleiðis fyrir svefninn en ég er súkkulaðikökuhólisti og þessvegna kemst aldrei nein terta inní ísskáp hjá mér ... ... reyndar er ég bara búin að taka kökur útaf hjá mér, þetta bara gekk ekki upp með mig og kökur.
Alltaf gaman að lesa færslurnar þínar, þú ert svo mikill ærslabelgur ...
Maddý (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 23:51
Hóhóhó... tertur og mjólk fyrir svefninn er algert möst sko! ÉG er ekki að fitna sko.. Zteini myndi kannski rúlla upp við þetta en ekki ég! *glott*.
Ég kíki á ykkur öll annaðkvöld dúllurnar mínar, gef mér ekki tíma til að fara hringinn núna því ég er að passa lítinn gullmola sem ég get bara ekki hætt að horfa á ...
Takk allir fyrir að kíkja á mig og mikið knús og ástarkremj ykkur sem skrifið alltaf eitthvað sætt og subbó hjá mér *mikið glott*..
Tiger, 6.4.2008 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.