3.3.2008 | 19:25
Hvað er það sem hristir jörðina helst - jarðskjálfti? Nei, hommserí í sextíuogníu stellingunni.
Ohmy derest.. Nú er ég viss um að margir ofsatrúamenn/konur eigi eftir að smjatta vel og nota tækifærið. Miklir jarðskjálftar, þýðir bara eitt - og því verður ekki breytt. Þessi var nokkuð öflugur - 6.9 á Richter - sex komma níu... sexníu = 69 -----> Sixtynine... Ohmy.
Það vita allir hvað 69 þýðir - ekki á sviði jarðskjálfta heldur öðru öllu ljúfara sviði. Og allir vita, sérstaklega ofsatrúafólk, að þegar jarðskjálfti á sér stað - þá eru samkynhneigðir að hossa sér einhversstaðar. Það vita jú allir að Guð hefur sagt ofsatrúafólki í bænheitum löndum að ef hommsi hossar sér þá muni hann láta jörðina hossa sér til að hegna okkur trúuðu.
Hjálpi mér hvað sumt fólk getur átt bágt - að trúa öðru eins og þessari þvælu. Ef þetta væri í raun svona þá væri jörðin löngu horfin. Hún væri löngu búin að hristast í sundur - og til baka. Sem betur fer er þó til fólk sem er eins og ég - og kannski þú - sem veit að hommsar hafa ekkert með jarðskjálfta að gera. Hommsa 69 hristir jörðina ekkert frekar en Streit 69, engin munur og ekkert jarðrask - kannski smá rúmhristingur - en jörðin er kyrr, nema undir ofsatrúafólki sem hristir bara hausinn í vanþekkingu og kjánaskap...
Skrifa nýja færslu - eina sem er subbuleg og ekki birt fyrr en eftir klukkan miðnætti eða svo...
![]() |
Öflugur jarðskjálfti á Filippseyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta er varla fyndið árið 2008
Hólmdís Hjartardóttir, 3.3.2008 kl. 19:38
Tiger, 3.3.2008 kl. 20:26
Mér leiðast allir fordómar (og líka ofsatrúarfólk).
Huld S. Ringsted, 3.3.2008 kl. 20:50
Ég tek undir,það sem Huld segir hér fyrir ofan mig
alveg sammála.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.3.2008 kl. 22:19
Tiger, 3.3.2008 kl. 22:38
Já það er vandlifað í henni veröld, svei mér þá. Sumir þola bara ekki neitt, eins og til dæmis Jón Valur Jensson.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2008 kl. 22:45
Óttarleg della, ef hommar réðu jarðskjálftum þá værum við aldrei kyrr. Kveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 3.3.2008 kl. 23:13
Með ólíkindum að einhver skuli virkilega trúa svona vitleysu árið 2008.... En það er allt til...
Jónína Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 05:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.