12.2.2008 | 12:47
Lífið leikur við hvern sinn fingur...
Awwwww .... ég er stundum svo hrikalega linur og mjúkur. Lífið getur verið svo dásamlega yndislegt stundum að maður bara skilur ekkert í því hvað fólk er alltaf að kvarta og það stundum yfir hinum minnstu og lélegustu hlutum... Ég elska þetta líf.
Ég bara varð að skella þessu hérna inn því ég er svo glaður í hjarta. Hérna við hliðina á mér liggur lítill 4 mánaða gutti sem ég er að passa fyrir systuson minn. Myndin af lestrahestinum er af systursyni mínum fyrir 25 árum síðan en myndin sem er fyrir neðan er af syni hans sem ég er nú að passa... rétt eins og ég passaði pabbann á sínum tíma...
Ég á dásamlega fjölskyldu sem ég elksa og sem elskar mig - no matter what. Ég á slatta af systkynum og helling af systkynabörnum sem eru bara dásamleg upp til hópa. Ég elska fólkið mitt og fólkið mitt elskar mig - á yndislega fjölskyldu - ég er svo forríkur og hamingjusamur - hvernig gæti lífið verið betra? Varla hægt að mínu mati.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Adda bloggar, 12.2.2008 kl. 15:46
á ykkur báðar þarna uppi ... Adda og Kurr ..
Tiger, 13.2.2008 kl. 01:56
Ja ekki er hægt að kvarta eða vera svartsýnn ef maður hugsar svona.........fallegir snáðar á myndunum.
Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 01:48
gleðilegan valentinusardag dúllan mín.kv adda og kristófer örn
Adda bloggar, 14.2.2008 kl. 14:31
Takk takk og kveðjur til ykkar líka skottin mín ...
Tiger, 14.2.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.