Nú eru þau loks komin úr "skápnum"!

Hver segir að "skápurinn" sé besti geymslustaðurinn fyrir hitt og þetta? Persónulega finnst mér alltaf jafngott þegar hægt er að koma einhverju "úr skápnum" og staðsetja það á sinn eigilega stað - t.d. eru núverandi kuldar einmitt kjörnar aðstæður til að ýmislegt komi í ljós sem hingað til hefur verið ansi hulið ...Whistling

 Alveg hreint er ég himinlifandi yfir veðrinu þessa dagana. Kuldakast, snjór með tilheyrandi smásköflum hingað og  þangað með ófærð í fyrirrúmi. Loks getur maður tekið út almennilegan kuldafatnað sem hingað til - í alltof langan tíma - hefur bara hangið í "skápnum" eða verið ofaní skúffum.

Ég hef alltaf verið svo hrifinn af kulda, myrkri og vetrarlegu umhverfi - þar sem ætíð er auðvelt að útbúa "rómantískar aðstæður" með kertaljósi og hlýlegum ástarorðum sem sannarlega mega fljúga oftar á milli fólks.

Nú er tíminn folks - taka  upp kuldafatnað og fara út á trallið - eða hreiðra um sig og sína inni í hlýjunni með rómantík að leiðarljósi og nýta dimma daga til að hlúa að ástinni sem ætti ætíð að vera til staðar í öllum samböndum. InLove

Hot damn hvað ég á það til að verða "linur" þegar mínar uppáhaldsaðstæður myndast svona í skammdeginu - og nú fær minn betri helmingur að kenna á  því sko! Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband