31.1.2008 | 15:51
Nú eru þau loks komin úr "skápnum"!
Hver segir að "skápurinn" sé besti geymslustaðurinn fyrir hitt og þetta? Persónulega finnst mér alltaf jafngott þegar hægt er að koma einhverju "úr skápnum" og staðsetja það á sinn eigilega stað - t.d. eru núverandi kuldar einmitt kjörnar aðstæður til að ýmislegt komi í ljós sem hingað til hefur verið ansi hulið ...
Alveg hreint er ég himinlifandi yfir veðrinu þessa dagana. Kuldakast, snjór með tilheyrandi smásköflum hingað og þangað með ófærð í fyrirrúmi. Loks getur maður tekið út almennilegan kuldafatnað sem hingað til - í alltof langan tíma - hefur bara hangið í "skápnum" eða verið ofaní skúffum.
Ég hef alltaf verið svo hrifinn af kulda, myrkri og vetrarlegu umhverfi - þar sem ætíð er auðvelt að útbúa "rómantískar aðstæður" með kertaljósi og hlýlegum ástarorðum sem sannarlega mega fljúga oftar á milli fólks.
Nú er tíminn folks - taka upp kuldafatnað og fara út á trallið - eða hreiðra um sig og sína inni í hlýjunni með rómantík að leiðarljósi og nýta dimma daga til að hlúa að ástinni sem ætti ætíð að vera til staðar í öllum samböndum.
Hot damn hvað ég á það til að verða "linur" þegar mínar uppáhaldsaðstæður myndast svona í skammdeginu - og nú fær minn betri helmingur að kenna á því sko!
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.