Mig verkjar í lyktarskynið, nef mitt er bólgið af illa lyktandi gjörðum.

Ég er alltaf að pæla í þessum blessuðu embættisveitingum sem tengjast Sjálfstæðisflokknum, fyrrum leiðtoga þeirra eða flokksmönnum sjálfum á einhvern hátt. Finnst það nefnilega aldrei vera rætt eða spáð í það frá öðru sjónarmiði – sjónarmiði sem mér finnst athyglivert.

  

Bara nokkuð stutt og laggott. Ætli þetta fólk sem ráðið hefur verið í hin ýmsu embætti – eins og í dómarastöður – hefði fengið umrædd störf ef þeir hefður sannarlega ekki verið dóttir, sonur eða vinur Sjálfstæðisflokksins – og sannarlega verið metin minna hæf en aðrir umsækjendur???

  

Ég tel að maður sem á sér ekkert “huge” eða “stórt” bakland sem kalla má vin, föður eða félaga – og er ekki metinn hæfastur í það starf sem hann sækir um – fái ekki umrætt starf vegna þess að aðrir voru metnir hæfari – eða mun hæfari. Það hljóta allir að sjá að í þannig tilvikum verður ekki um að villast að hæfasti umsækjandinn myndi vera ráðinn til starfans – ekki satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

Æi, það vantaði endirinn á þessar hugleiðingar mínar en hér er endirinn.

"Hvað bendir það á ef svo er raunin? Jú, hinir minnahæfu menn sem hingað til hafa hlotið störf sem aðrir voru hæfari í – fengu þau eingöngu út á tengsl við þá sem í störfin skipa – ekki satt? Var bara svona að pæla í þessu en ætla hér með að velta þessu frá mér því ég hef óbragð í nebbanum mínum eftir þessi skrif hérna um “spillingarþefinn” sem ég allt í einu fann svo sterkan en hefur þó ætíð verið til staðar í loftinu held ég samt.!"

Tiger, 30.1.2008 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband