30.1.2008 | 17:23
Mig verkjar í lyktarskynið, nef mitt er bólgið af illa lyktandi gjörðum.
Ég er alltaf að pæla í þessum blessuðu embættisveitingum sem tengjast Sjálfstæðisflokknum, fyrrum leiðtoga þeirra eða flokksmönnum sjálfum á einhvern hátt. Finnst það nefnilega aldrei vera rætt eða spáð í það frá öðru sjónarmiði sjónarmiði sem mér finnst athyglivert.
Bara nokkuð stutt og laggott. Ætli þetta fólk sem ráðið hefur verið í hin ýmsu embætti eins og í dómarastöður hefði fengið umrædd störf ef þeir hefður sannarlega ekki verið dóttir, sonur eða vinur Sjálfstæðisflokksins og sannarlega verið metin minna hæf en aðrir umsækjendur???
Ég tel að maður sem á sér ekkert huge eða stórt bakland sem kalla má vin, föður eða félaga og er ekki metinn hæfastur í það starf sem hann sækir um fái ekki umrætt starf vegna þess að aðrir voru metnir hæfari eða mun hæfari. Það hljóta allir að sjá að í þannig tilvikum verður ekki um að villast að hæfasti umsækjandinn myndi vera ráðinn til starfans ekki satt?
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Æi, það vantaði endirinn á þessar hugleiðingar mínar en hér er endirinn.
"Hvað bendir það á ef svo er raunin? Jú, hinir minnahæfu menn sem hingað til hafa hlotið störf sem aðrir voru hæfari í – fengu þau eingöngu út á tengsl við þá sem í störfin skipa – ekki satt? Var bara svona að pæla í þessu en ætla hér með að velta þessu frá mér því ég hef óbragð í nebbanum mínum eftir þessi skrif hérna um “spillingarþefinn” sem ég allt í einu fann svo sterkan en hefur þó ætíð verið til staðar í loftinu held ég samt.!"
Tiger, 30.1.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.