Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
19.5.2009 | 18:53
Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bara til að kasta inn kveðju og svo út aftur!
Já, hér er hinn sanni andi tíðarinnar!
Njótið bara blessaðrar tíðarinnar vel og vandlega á meðan hún er!
Það blotnar örugglega vel í okkur á Laugardag!
Over and out - into the Facebook.
Luv ya guys.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
7.5.2009 | 02:31
Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
Skömm að því að lesa mörg hver commentin og einhverjar greinarnar hérna á blogginu. Hvar er manngæskan í ykkur?
Fjárinn hafi það að þið sem eruð hvað hörðust í því að dæma hratt og refsa harðlega - og það áður en öll kurl eru komin til grafar - eruð að snúa baki við ungum dreng - samlanda ykkar - vitandi það að ef hann þarf að dvelja í fangelsi þarna í Brasilíu - mun hann ekki eiga afturkvæmt heim til Íslands aftur - í það minnsta ekki lifandi.
Burt séð frá því hvað hver (íslenskur ríkisborgari) brýtur af sér á erlendri grundu - og burt séð frá því hvar í heiminum hann gerir það - þá finnst mér það nauðsynlegt að við gætum að hagsmunum landa okkar og gætum að því að þeir fái réttláta meðferð (alveg sama hvaða brot hann fremur) að hann fái hjálp, bót og tækifæri til að bæta fyrir brot sitt og bæta líf sitt og vinna í málum sínum - eitthvað sem t.d. þessi ungi maður mun sannarlega ekki fá að gera þarna í Brasilíu for sure.
Mér finnst það skylda þjóðfélagsins/íslenskra stjórnvalda - að hraða því sem mest má að vinna í því að fara út í samvinnu við þjóðir heims í sambandi við svona lagað!
Íslendinga - sem fremja lögbrot/glæpi erlendis - á sannarlega að dæma í viðkomandi landi - en síðan framselja til heimalandsins til að sitja út þá refsingu sem viðkomandi land dæmdi manninn/konuna í! Eingöngu þannig getum við verið örugg um að viðkomandi "lögbrjótur" fái mannsæmandi meðferð á meðan hann situr af sér refsingu sína.
Eins eigum við skilyrðislaust að taka harkalega á erlendu fólki sem brýtur lög hér á landi - dæma það hart(eftir broti/glæp) hérna heima og senda það svo með hraði og lífstíðar endurkomubanni - til síns heima þar sem viðkomandi lögvald heimalandsins tekur við honum/henni og sér til þess að viðkomandi sitji út þá refsingu sem Ísland dæmdi sem hæfilega. Þá fengi sá aðili líka að sitja út sína refsingu í heimalandinu þar sem næsta víst er að hans ættingjar og vinir eru nálægir.
Maður finnur illilega til með ungu fólki sem villist af brautinni - sama hvar eða hvernig - en dómharkan er skelfileg í mörgum sem sannarlega eru ekki með á nótunum hvað varðar mannréttindi... sjá bara rautt og hrópa á refsingu dauðans sem fyrst!
Sögur heyrast af því að í t.d. fangelsinu sem Þessi Ragnar nú situr í - sé þekkt fyrir fangauppreisnir, morð og limlestingar - fyrir utan daglegar nauðganir sem eru látnar afskiptalausar af "yfirvaldinu".
Enginn á það skilið að vera dæmdur í kannski .. hvað .. tíu ár sem hæfileg refsing fyrir brot sitt - en fá svo í "bónus" alls skyns hrylling á hverjum degi sem hvað .. aukarefsingu? Er það það sem þið viljið? Svei bara .. þó ekki væri nema ein nauðgun á dag, þá eru hvað margir dagar í árinu - og hvað eru margir dagar í tíu árum - hvað gerir það t.d. margar nauðganir??? Er það ásættanleg viðbót við tíu ára dóminn - er það það sem þið viljið? Nei sannarlega ekki - eða ég trúi því bara ekki!!!
Stjórnvöld - hraða vinnu núna - koma íslenskum föngum heim í íslensk fangelsi - og erlendum föngum til síns heima í fangelsi þar. Vinna úr þessu og vinna saman að því að koma íslenskum afglöpum í mannsæmandi umhverfi þar sem þeir geta hafið uppbyggjandi starf í því að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl - bætt fyrir brot sitt og vonandi komið betri manneskja aftur út í samfélagið að refsingu lokinni.
Ég á eftir að deyja hérna" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði