14.3.2009 | 03:12
Verður manni að ósk sinni - biðji maður nógu heitt um það sem maður óskar sér - eða er það bláa höndin sem hér hefur farið á handahlaupunum?
Loksins, það var tími kominn á smá þæfing! Nú er bara að vona að þetta haldist eitthvað fram á vorið ...
Já, samanber síðustu eða þarsíðustu færslunni minni - eru nú loks væntingar, vonir og óskir að standa sig og uppfyllast... þó fyrr hefði verið.
Yahhhhú..
Var búinn að bíða og óska eftir þessu og því er greinilegt að einhver stór þarna uppi hafi verið að hlusta - nú eða einhver úr bláu höndinni hér í neðra hefur haft gúmmívettling með í bagga...
Eða .. hvernig hefði Bibba á Brávallagötunni orðað þetta?
Næsta víst er að það gerist ekkert nema maður leggji sjálfan sig í vogarskálina.
Over and out .. farinn að sofa! Good night .. zzzz
Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli lokuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vá til hamingju... hér snjóaði auðvitað líka... veðurguðirnir virðast vera algerlega fastir í því munstri hvað varðar norðurhjarann okkar hérnaEn elsku kallinn minn ef þú ert glaður með þetta þá er það bara hið besta mál og ég skal virkilega reyna að gleðjast með þér....reyni og reyni og reyni og reyni....
Eigðu góða helgi í sköbblunum þínum
Jónína Dúadóttir, 14.3.2009 kl. 07:55
já thú virdist ætla ad fá ósk thina uppfylta hvad segir máltækid " be careful what you wish for" hehe..en njóttu helgarinnar i botn,já "í skøbblunum" kallinn minn.
knús hédan
María Guðmundsdóttir, 14.3.2009 kl. 09:13
æ, en sorglegt, nú er þetta búið - bara auð jörð og rok. Það mætti samt vera snjór yfir öllu ef þetta rok færi.
Heyrðu minn kæri - ertu alveg farinn á facebook? eða hvað? ég sakna þín héðan -
knús til þín inní helgina Tiger
Sigrún Óskars, 14.3.2009 kl. 09:18
já já þú getur verið glaður með þetta, upp á heiði með þig að leika í sköflunum (“,)
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 10:14
Hér er enginn þæfingur. Bara lopinn sem ég er að þæfa Ég hélt það yrði allt á kafi í snjó þegar ég vaknaði í morgun en hann var allur horfinn. Ég ætla samt ekkert að kvarta .. Eigðu ljúfa helgina, með eða án snjóskafla
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 14.3.2009 kl. 11:02
Hérna á Nesinu var orðið snjólaust fyrir miðnætti Ég fór út að ganga með hundinn klukkan 10.30 í snjóstormi, á bakaleiðinni var komin úrhellisrigning og allur snjórinn hvarf mjög fljótt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.3.2009 kl. 11:55
Meira bullið í veðrinu sko. Bylur í gær og hláka í dag Vil bara fá að hafa veturinn minn í friði. Kv. úr sveitinni.
JEG, 14.3.2009 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.