10.2.2009 | 11:54
Hrói Höttur - endurgerð - 1000asta endurgerðin - boring!
Mikið skelfing er maður orðinn leiður á endurtekningum hvað kvikmyndir varðar. Endalaust verið að setja á laggirnar "nýjar" myndir eftir gömlum sögum - og oftar en ekki finnst mér þetta misheppnast meira en að svona endurgerðir takist vel upp.
Ridley Scott er á leiðinni með nýja útgáfu af "Hróa Hetti". Ég hreinlega man ekki hve margar útgáfur af Hróa Hetti ég hef séð - bæði teiknimyndir sem og kvikmyndir - en ég er orðinn hundleiður á þeim kappa.
Hvers vegna eru leikstjórar yfirleitt að endurgera sögur og margendurgera ákveðnar kvikmyndir aftur og aftur? Er það gert með von um að slá út allar fyrri gerðir - jafnvel upprunalega sögu? Æi, ég held að það sé af svo mörgu að taka að það ætti að skikka þessa karla til að taka uppá því að vera svolítið sjálfstæða - fá þá til að finna uppá einhverju öðru en því sem aðrir hafa þegar gert. Eftirapanir eiga það til að mislukkast meira en annað eins og áður sagði ...
![]() |
Er Hrói út í hött? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hahaha .. búkolla .. Mel Brooks missir sjaldan marks! Brilljant bara. En, hvar er bloggið þitt væna - er búinn að fara nokkrum sinnum til að segja hæhó - en alltaf komið að tómum kofanum? Knús knús ..
Tiger, 10.2.2009 kl. 12:09
Þessi bloggfærsla er alveg út í Hróa...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.2.2009 kl. 14:40
Tiger, 10.2.2009 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.