9.2.2009 | 12:21
Hvaða skrípaleikur er í Davíð núna í morgun á Landsspítalanum? Geðveiluleg hegðun eða hvað? ... Jú, sannarlega!
Uss .. Nú er Davíð Oddsson á fleygiferð í því að reyna að stinga fréttamenn af. Sást til hans leggja við Landspítalann, við aðalinnganginn - og sagðist hann vera að fara í læknisskoðun. Örstuttu síðar sást hann koma hlaupandi út Eiríksgötumegin þar sem einkabílstjóri ásamt bíl beið hans. Karlinn snarsnérist þegar hann varð var við blaðamenn og þaut inn í spítalann aftur.
Hvað er Davíð Oddson núna að reyna - að sækja sér meðaumkunarbylgju vegna "veikinda" með því að segja við innganginn að hann sé að fara til læknis - en svo er hann bara í einhverjum skrípaleik - leik sem hefur einkennt alla hans tíð sem stjórnmálamaður og svo sem seðlabankastjóri?? Ljóta vitleysan að sitja svona uppi með karlinn. Við verðum að hjálpast að og mótmæla sem aldrei fyrr - alveg þar til þeir fara úr seðlabankastjórastólunum.
það er nú ljóta geðveilan að "hanga" svona í embætti þrátt fyrir kristaltæran vilja þjóðarinnar og ríkisstjórnar - um að menn fari frá.
Undarleg hegðun seðlabankastjóra númer 1 - hefur nú smitast yfir í seðlabankastjóra númer 2 - en númer 3 slapp fyrir horn.
Vonandi mun fólk sjá í gegnum Davíð og þau "veikindi" sem hann hefur núna í morgun ætlað sér að láta fara í fjölmiðla - með mislukkuðum hætti vegna árvökulla augna blaðamanna. Það að reyna að sækja sér meðaumkunarbylgju með þessum laumulega hætti - sýnir best geðveiluna sem hvílir í höfði karlsins ...
Christensen: Neyðarlegt að Davíð segi ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já Búkolla - veistu - maður er farinn að vorkenna fjölskyldu mannsins. Hann er greinilega haldinn einhverri fyrru varðandi raunveruleikann en hann neitar að opna augun og meðtaka það sem er í gangi. Hvernig gat svona maður komist svona "langt" er mér fyrirmunað að skilja svo vel sé..
Tiger, 9.2.2009 kl. 12:31
Þetta fer að líkjast gríni úr gömlum myndum
Heiður Helgadóttir, 9.2.2009 kl. 12:54
Sannarlega Heiður, og væri virkilega skemmtilegur farzi ef raunveruleikinn væri ekki svona súr og afbakaður í kringum karlinn. Þessari undarlegu fléttu verður að linna svo ró komist aftur á í þjóðfélaginu. Það er ekki - og mun aldrei verða - sátt og rólegheit á meðan Davíð situr sem rótgróinn við stjórastólinn sinn feita.
Tiger, 9.2.2009 kl. 12:59
Innlitskvitt,Knús og kossar:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.2.2009 kl. 13:12
Mér finnst ekki sanngjarnt að ætla honum þetta sem leikaraskap, við verðum að fara varlega. Annars má hann hætta mín vegna. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2009 kl. 13:14
Knús til baka Linda..
Ásdís - hvað annað en leikaraskapur er það að labba "veikur" inn um einar dyr sjúkrahússins með sögu um læknisskoðun - en örskotsstundu síðar koma askvaðandi út um dyr hinu megin í húsinu - en hlaupa aftur til baka inn þegar hann kemur auga á blaðamann? En já, hann má sko hætta skottið mitt ..
Tiger, 9.2.2009 kl. 13:26
Davíð er rúm milljón með vöxtum.
Steingrímur Helgason, 9.2.2009 kl. 13:51
Haha .. reyndar er það satt að karlinn er meira en milljón ásamt mjög miklum vöxtum sem nú íþyngja þjóðinni ..
Knús og kram á þig Zteini, þú ert ógnandi á myndinni - sá yndislegi og ljúfi gaur sem þú ert samt! Teygðu þig aðeins lengra ... og þá nærðu í skottið á mér!
Tiger, 9.2.2009 kl. 13:58
veistu, thetta er NÆSTUM thvi sprenghlægilegt en kannski frekar eitt af thessum grátbroslegu hlutum i lifinu,madur veit ekki hvort madur á ad gráta eda hlægja.. en thessi er ad verda spennandi framhaldstháttur bara...hvad kemur næst??? svei mér thá..nú lími ég mig á fréttirnar á Rúv næstu daga..
knús og kram til thin Tiger
María Guðmundsdóttir, 9.2.2009 kl. 14:56
Já María, reyndar getur maður vel séð spaugilegu hliðarnar á þessu - inn um eina hurð og út um þá næstu - hversu ruglaðir geta menn verið?
Satt að maður hreinlega bíður eftir næstu skrefum - bæði frá Davíð og frá Stjórnvöldum. Sápuóperan heldur áfram ... knús!
Tiger, 9.2.2009 kl. 15:06
........ get ekki ákveðið mig.....
Jónína Dúadóttir, 9.2.2009 kl. 15:51
Haha .. Jónína .. þú ert svo mikið Jójó .. addna kerling! Ætli Davíð viti af þessu?
Tiger, 9.2.2009 kl. 16:00
http://www.youtube.com/watch?v=Bjk1KghZxlg&eurl=http://nordurljos1.blog.is/blog/nordurljos/ Þetta myndband segir svo margt Og er í enn í fullu gildi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.2.2009 kl. 16:11
Hahaha ... Jóna, þetta er brilljant myndband og svo mikið ennþá í fullu gildi! Takk fyrir þetta ...
Tiger, 9.2.2009 kl. 16:29
Þetta myndband er bara eins og það hafi verið gert í gær! Ég held stundum að við séum orðin föst í einhverri sápuóperu Ég veit hreinlega ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Eins og DO er nú klár og klókur kall þá skil ég ekki að hann skuli ekki vera búinn að ná því að við viljum ekki hafa hann lengur í vinnu..
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 9.2.2009 kl. 16:35
Það er nefnilega málið Sigrún, maður veit varla lengur hvort maður á að gráta eða glotta. Hugur Davíðs er eitthvað sem Kári í Erfðagreiningu ætti að hafa til rannsóknar - næsta víst að undarlegri og flóknari gerast þeir ekki. Vonum að síðasti þáttur sápunnar fari nú að poppa upp..
Tiger, 9.2.2009 kl. 17:01
Já Búkolla, það verður örugglega eitthvað skondið við spaugstofuna næst - eða - maður veit ekki lengur hvort er spaugstofan og hvort er hið raunverulega? Farzinn er geggjaður ... í orðsins fyllstu sko! Hahaha ..
Helga; Uss jamm .. maður veit svo sem aldrei uppá hverju karlinn tekur - kannski tók hann tímann - ég gæti allavega trúað honum til að taka hvað sem er ef það hentar honum .. haha!
Tiger, 10.2.2009 kl. 00:32
Já ég er sammála því að þetta er hið sorglegasta mál allt saman. Karlinn gjörsamlega ekki í stakk búinn til að taka ósigrum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.