4.2.2009 | 22:32
Þarf þá ekki að borga Davíð Oddssyni nema 6 mánaða biðlaun? Burt með þessa allaballa..
Kostnaður við biðlaun þriggja bankastjóra Seðlabankans verður 44 milljónir, að mati fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í umsögn með Seðlabankafrumvarpi forsætisráðherra.
Í umsögn fjárlagaskrifstofunnar um frumvarpið er m.a. fjallað um biðlaunarétt núverandi bankastjóra Seðlabankans. Fjárlagaskrifstofan telur að verði stöður þeirra lagðar niður vegna skipulagsbreytinga gildi ákvæði um biðlaunaréttindi í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Samkvæmt því er gert ráð fyrir að tveir bankastjóranna eigi rétt til 12 mánaða biðlauna, sem myndast eftir 15 ára störf í þjónustu ríkisins sem embættismenn, en einn til 6 mánaða þar sem starfstími alþingismanna og ráðherra telst ekki með þjónustualdri hjá ríkinu vegna biðlaunaréttar vegna þess að þeir teljast ekki vera embættismenn heldur falla undir lög um þingfararkaup. Tímabundinn launakostnaður bankans vegna þess er áætlaður um 44 m.kr, segir í umsögninni.
Frétt Mbl.is.
Verð að segja það að ég væri til í að henda út mánaðarlaununum ef það hjálpaði til við að koma þessum þrem út úr Seðlabankanum. Það væri vel þess virði ef það myndi duga til ...
Biðlaunin áætluð 44 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 139957
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég kíkti alltaf eftir ~kokkinum~ á myndum frá búzáhaldabyltíngunni. Sá þig fyrir mér alveg ofvirkann berjandi heilt veizlueldhúz af pottjárni & pönnum einz & sá abi sem þú ert, ezzgan.
~zmútz~
Steingrímur Helgason, 4.2.2009 kl. 22:46
Hahaha ... sko ... Steini, ég lem ekki pottana mína - mér þykir of vænt um þá sko! Strýk þá og gæli við þá - og uppsker mun betri mat fyrir vikið... eða þannig!
Var samt staddur á nokkrum góðum samkundum án pottanna og skemmti mér bara alveg þokkalega vel - alveg þar til fólk fór að fara yfir strikið - þá nennti ég ekki meir .. Knús á þig kaddl!
Tiger, 4.2.2009 kl. 23:03
Burt með biðlaunin.
Eyðum Davíð eins og hverju öðru sorpi.
JEG, 5.2.2009 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.