14.10.2008 | 12:03
Vizlublogg - afsökun og óhugguleg mynd af mér ... eða hvað? Nahhh ...
Jæja já. Ég verð að biðjast afsökunar á því að hafa látið mig hverfa svona - veit að það eru nokkrir búnir að leita af mér, en stundum koma upp aðstæður sem gera það að verkum að maður hreinlega bara verður að forgangsraða hlutunum og þá sitja aðrir hlutir - líkt og bloggið - á hakanum á meðan...
Ok, ég veit að ég lít ekki vel út á myndinni - en þið mynduð skilja why ef þið vissuð hvað ég er búinn að láta sjálfan mig sitja mikið úti í horni á meðan ég hlúi að öðrum.
En, hey - ég er góður strákur sko! Svo ég vola ekki yfir því ... held ég!
Ég biðst afsökunar á því hve síðasta færsla var hundfúl og grimmlind - en ég er skelfilega mikið á móti fólki sem fer illa með dýr og tala nú ekki um það þegar heill hópur af fólki tekur þátt í því að særa og pína saklaus dýr til dauða! Bara skelfilegt ...
En, þrátt fyrir hörmungar sem dynja á heimsbyggðinni í þessari blessuðu kreppu - munið þá að það gæti vel verið verra! Nú um mundir gruna ég nú að við séum nálægt botninum svo nú hlýtur ástandið að fara að batna og vonandi fer krónan nú hækkandi bráðum. Verðum við allavega ekki að vona það og halda í björtu hliðarnar? Jújú ...
*******
Jæja, hey - ef þið eruð eitthvað fyrir hunda - þá verðið þið að skoða þessa síðu! Ég setti inn myndir fyrir besta vin minn sem er með hunda og var önnur tíkin hans að gjóta geggjuðum hvolpum!
P.s. auðvitað myndi ég aldrei henda kisunni minni sko!
******
En, sem sagt - flest er að verða komið í réttar skorður hjá mér svo ég mun reyna að verða virkari aftur hérna. Ég mun sennilega koma með nýja færslu í kvöld - og einnig mun ég líta yfir ykkur öll í kvöld líka, hugsanlega seint þó - but hey - better late than never, right? Jújússs ..
Sendi ljúfar kveðjur og knús á línuna að sinni!
P.s. svara öllum einkaskilaboðum í kvöld elskurnar!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta er nú samt býsna góð mynd af þér er það ekki ?Heilmörg bros og risaknús í þitt hús
Jónína Dúadóttir, 14.10.2008 kl. 12:07
jesús minn hvað þetta eru sætir hundar.og skemmtileg lesning.kv ein ný á blogginu.kv bs
Borgarfjardarskotta, 14.10.2008 kl. 12:09
Mér þykir þú bara furðu sætur svona nývaknaður kappi. En sumir eru alltaf eins og ný komnir úr sminki þegar þeir vakna.
Knús á þig sæti.
JEG, 14.10.2008 kl. 12:50
Báðar myndirnar af þér stórgóðar
Solla Guðjóns, 14.10.2008 kl. 13:07
Fallegar myndir af hundunumog flott mynd af þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.10.2008 kl. 13:12
Þú myndast ekki sérlega vel þessa dagana gamli minn en hvuttarnir eru æði. Ég ætla samt ekki að skoða þá neitt betur, á of auðvelt með að falla fyrir hvolpum
Ragnheiður , 14.10.2008 kl. 14:09
fallegar Vizlur eda fallegir Vizlar...eníveis, bara flottir hvolpar.
hafdu thad sem best, knús til thin
María Guðmundsdóttir, 14.10.2008 kl. 14:41
You´re my foxy hunk!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.10.2008 kl. 15:49
Mikið ertu dætur á myndinni Fallegir voffar knússs í kotið þitt
Brynja skordal, 14.10.2008 kl. 15:51
Þú ert bara algjört krútt á myndinni og flottir líka dúlluinniskórnir þínir Hundarnir eru æði. Knús á þig kappi.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 14.10.2008 kl. 15:53
Sætir hvolpar Ég ætlaði nú varla að þora að skoða síðuna þar sem ég er forfallin hundaaðdáandi
Huld S. Ringsted, 14.10.2008 kl. 18:12
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 18:41
er hann "dætur"????
Er fólk (konur) að missa sig hérna yfir þér? Ertu orðinn sjarmatröll bloggheima? :)
Heiða B. Heiðars, 14.10.2008 kl. 20:21
knús á þig og eitt ljúft fallegt bros
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:40
Gaman að heyra frá þér.
Helga Magnúsdóttir, 14.10.2008 kl. 21:01
Iss.... það leynir sér ekki að þú ert bara grút timbraður þarna á myndinni, og svo segist þú svo til aldrei drekka, þú hefðir nú í það minnsta getað greitt þér áður en myndin var tekin
Nei bara.... mér fannst komið nóg af kossum og knúsi miðað við að þú ert alveg ótilhafður. Finnst gott að þú kannt að forgangsraða...
(IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:13
Ég horfði ekki á hundamyndina bara hinar. Já lengi getur vont versnað.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:18
Úff .. þið eruð skelfilega skrautleg og skemmtileg! Ég verð að svara ykkur hverju og einu á morgun bara ... en þakka kærlega innlit og skemmtileg læti!
Knús á línuna hér og nú samt ...
Tiger, 15.10.2008 kl. 03:01
Jóna þó!!! Segi ekki meir ...
Jónína mín; Risaknús í þitt hús líka rassgatið mitt - alveg fulltaf svona dúllurassgatsknúsum til þín yfir heiðar!
Borgarfjarðarskotta; You Sexy Bitch - velkomin í bloggheima ljúfan og takk fyrir innlitið og kvittið!
Búkollabaular; Reyndar er það nokkuð rétt hjá þér - dýrið líkist forsætisráðherra vorum heilmikið bara .. :)
JEG mín; Well, sko ég sef bara hjá sminnkunniminni - og hún fer höndum um mig alla nóttina svo ekkert skrýtið þó ég sé hot and sweet á morgnanna!!! ;)
Solla mín; Knús til baka ljúfan!
Katla; Takk skottan mín og knús á þig ..
Horsí mín; Svo satt - mahrrr myndast bara ekkert þessa dagana sko! Knús á þig skottið mitt ...
María Guðmunds; Já, satt - hundarnir eru bara æðislegir sko! I love them sko ... knús til baka á þig!
Helga Guðrún; You Foxy babe - I would fox you anytime if you were closer to me sugarmuffin!
Brynja Skordal; Takk sweety og heljar mikið knús til baka á þig skottið mitt!
Sigrún Þorbjörns; Takk ljúfan - fékk inniskóna gefins frá gamalli frænku sko! ;) Knús á þig til baka barnið gott!
Huld mín; Satt - þetta eru sko hundar sem falla má fyrir! En ég er heppinn með að vera með kött og ég hafði ekki hugsað mér að skipta út fyrir hunda :)
Guðrún B; Wúhúúuu... Færeyska fegurðardísin komin uppá dekk! Hjarta og knús á þig ljúflingurinn minn!
Skessuskott; Uss .. jammjamm, auddað erann dædur og dætur! Nema hvað? Nei, veistu rúsínan mín - minn kappzi er bara ósköp venjulegur kall sem þorir bara að kasta fram smá mýkt og ljúfleika og ég fæ það bara til baka beint í æð frá mínum ljúfustu bloggvinkonum og vinum!! Ohmææ .. heljarmikið knús og kreist beint á þig skapstóra snoppufríða skessa.
Linda Linnet; Knús og bros til baka á þig ljúfan!
Helga Magnúsdóttir; Alltaf gaman að sjá þig líka skottið mitt!
Sigurlaug; Jamm, mahrr verður bara að fara að skera niður þetta þamb og fara að vera almennilegur á morgnanna! Annars er nú hver sopinn að verða síðastur svo eins gott að drekka bara vel .. knúserí á þig núðlan mín!
Já Jóna ... uss uss ... eins og ég sagði í upphafi! Jóna þó!!
Tiger, 15.10.2008 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.