Kveðja úr sólinni og hitanum.

Hóhóhó. Ég er kominn til Spánar og hér er ég alveg að leka niður. Undarlegur þessi hiti alltaf - maður getur ekki beðið eftir því að komast í hann en um leið og maður er byrjaður að leka niður þá getur maður varla hugsað um annað en svalandi kaldann vindinn heima - er kominn með heimþrá ----> NOT!

Ég er núna búinn að fá að vita að ég mun geta skotist hingað á vin pabba til að senda inn eitt og eitt blogg, jafnvel tíu - en ég mun samt ekki nota tímann mikið til að lesa eða kvitta. Ég mun gera slíkt þegar ég sný aftur heim, taka duglega á ykkur öllum.

Ég var niður á strönd áðan, það er pakkað af fólki - hef sjaldan séð eins mikla mannmergð líkt og nú. Reyndar er ég oftast seinna á ferðinni hérna - yfirleitt í byrjun september. Þannig að nú er spánverjinn sjálfur mikið í sumarfríi og fyllir allt hérna. Núna er ég að fara í sturtu til að skola sand og salt af mér, þori ekki að vera of lengi í sólinni fyrstu dagana því ég nenni ekki að eyða tíma í að vera brenndur og aumur.

Hafið það ljúft góðu vinir og látið ykkur líða vel, ljúfar kveðjur í loftið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Njóttu þess kall

Hulla Dan, 17.8.2008 kl. 12:50

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 17.8.2008 kl. 13:06

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.8.2008 kl. 13:07

4 Smámynd: JEG

Isss þarf svona dökkur og sætur maður eins og þú að varast sólina ......eehhh jú já þú ert Íslendingur.

Knús og klemm og njóttu nú frísins.

JEG, 17.8.2008 kl. 13:40

5 Smámynd: Skattborgari

Skemmtu þér vel úti og hafðu það gott.

Kveðja Skattborgari. 

Skattborgari, 17.8.2008 kl. 13:46

6 Smámynd: M

skál í sangría. Njóttu þín í botn.

M, 17.8.2008 kl. 13:53

7 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já njóttu vel kallinn minn en skil thig vel...er stundum alveg ad verda threytt á thvi thegar svitapollurinn stækkar ørt og orkan i núlli...en samt ædi spædi 

María Guðmundsdóttir, 17.8.2008 kl. 13:55

8 Smámynd: Solla Guðjóns

njóttu þín í ræmur..........lofa að þú myndir ekki kjósa að vera hér á klakanum í dag

Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 13:58

9 Smámynd: Ragnheiður

Jahá ..njóttu hitans kall

Ragnheiður , 17.8.2008 kl. 14:30

10 Smámynd: Steingrímur Helgason

Pazzaðu þig á svarthærðrum senjórítum af öllum tegundum.

Steingrímur Helgason, 17.8.2008 kl. 14:41

11 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 17.8.2008 kl. 17:05

12 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Ljúfar kveðjur til þín sólargeisli

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 17.8.2008 kl. 19:24

13 identicon

Njóttu þess að vera til snúðurinn minn.

Ég verð bara hérna og sakna þín.  Allt í lagi ég er vön.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 22:07

14 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

gættu þín á spænsku kröbbunum. þeir klípa í tær.

Brjánn Guðjónsson, 17.8.2008 kl. 22:39

15 Smámynd: G Antonia

Hasta luego!!!!

G Antonia, 18.8.2008 kl. 00:41

16 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Beach Party  Beach Tanny  Sweaty Sunburn 

Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 00:51

17 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Gættu þín á marglyttunum. - Ef þú er að svamla í sjónum. - Annars njóttu vel. Kær sólarkveðja.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 01:22

18 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það jafnast ekkert á við það, að bregða sér í gott sólbað, og liggja á bekk með bland og bús, og bjórinn teiga úr líterskrús.    Mundu að skila kveðju til hennar Kurr frá mér.  Skemmtið ykkur vel.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.8.2008 kl. 02:59

19 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

flirtflirtKISSES 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.8.2008 kl. 04:04

20 Smámynd: Tína

Gaman að heyra frá þér darling. Njóttu þess niður í saltaðar tær að vera í fríi þarna í hitanum.

Sólarsambaknús á þig.

Tína, 18.8.2008 kl. 07:25

21 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 18.8.2008 kl. 07:49

22 identicon

Já já já, rub it in!

Var að koma af vestfjörðum- rigning, þarf að segja meira!

knús og ofurskutlukveðja

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 12:00

23 Smámynd: Týnd kisa hefur þú séð hana?

Heppinn að vera úti í sólinni núna...það er eins og þú segir þegar maður er á klakanum getur maður ekki beðið eftir að komast í hitann en svo þegar maður er komin í hitann getur maður ekki beðið eftir að komast í svalan..

Týnd kisa hefur þú séð hana?, 18.8.2008 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband