17.8.2008 | 12:29
Kveðja úr sólinni og hitanum.
Hóhóhó. Ég er kominn til Spánar og hér er ég alveg að leka niður. Undarlegur þessi hiti alltaf - maður getur ekki beðið eftir því að komast í hann en um leið og maður er byrjaður að leka niður þá getur maður varla hugsað um annað en svalandi kaldann vindinn heima - er kominn með heimþrá ----> NOT!
Ég er núna búinn að fá að vita að ég mun geta skotist hingað á vin pabba til að senda inn eitt og eitt blogg, jafnvel tíu - en ég mun samt ekki nota tímann mikið til að lesa eða kvitta. Ég mun gera slíkt þegar ég sný aftur heim, taka duglega á ykkur öllum.
Ég var niður á strönd áðan, það er pakkað af fólki - hef sjaldan séð eins mikla mannmergð líkt og nú. Reyndar er ég oftast seinna á ferðinni hérna - yfirleitt í byrjun september. Þannig að nú er spánverjinn sjálfur mikið í sumarfríi og fyllir allt hérna. Núna er ég að fara í sturtu til að skola sand og salt af mér, þori ekki að vera of lengi í sólinni fyrstu dagana því ég nenni ekki að eyða tíma í að vera brenndur og aumur.
Hafið það ljúft góðu vinir og látið ykkur líða vel, ljúfar kveðjur í loftið.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Njóttu þess kall
Hulla Dan, 17.8.2008 kl. 12:50
Jónína Dúadóttir, 17.8.2008 kl. 13:06
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.8.2008 kl. 13:07
Isss þarf svona dökkur og sætur maður eins og þú að varast sólina ......eehhh jú já þú ert Íslendingur.
Knús og klemm og njóttu nú frísins.
JEG, 17.8.2008 kl. 13:40
Skemmtu þér vel úti og hafðu það gott.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 17.8.2008 kl. 13:46
skál í sangría. Njóttu þín í botn.
M, 17.8.2008 kl. 13:53
já njóttu vel kallinn minn
en skil thig vel...er stundum alveg ad verda threytt á thvi thegar svitapollurinn stækkar ørt og orkan i núlli...en samt ædi spædi
María Guðmundsdóttir, 17.8.2008 kl. 13:55
njóttu þín í ræmur..........lofa að þú myndir ekki kjósa að vera hér á klakanum í dag
Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 13:58
Jahá ..njóttu hitans kall
Ragnheiður , 17.8.2008 kl. 14:30
Pazzaðu þig á svarthærðrum senjórítum af öllum tegundum.
Steingrímur Helgason, 17.8.2008 kl. 14:41
Helga skjol, 17.8.2008 kl. 17:05
Ljúfar kveðjur til þín sólargeisli
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 17.8.2008 kl. 19:24
Njóttu þess að vera til snúðurinn minn.
Ég verð bara hérna og sakna þín. Allt í lagi ég er vön.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 22:07
gættu þín á spænsku kröbbunum. þeir klípa í tær.
Brjánn Guðjónsson, 17.8.2008 kl. 22:39
Hasta luego!!!!
G Antonia, 18.8.2008 kl. 00:41
Ásdís Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 00:51
Gættu þín á marglyttunum. - Ef þú er að svamla í sjónum. - Annars njóttu vel. Kær sólarkveðja.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 01:22
Það jafnast ekkert á við það, að bregða sér í gott sólbað, og liggja á bekk með bland og bús, og bjórinn teiga úr líterskrús.
Mundu að skila kveðju til hennar Kurr frá mér. Skemmtið ykkur vel.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.8.2008 kl. 02:59
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.8.2008 kl. 04:04
Gaman að heyra frá þér darling. Njóttu þess niður í saltaðar tær að vera í fríi þarna í hitanum.
Sólarsambaknús á þig.
Tína, 18.8.2008 kl. 07:25
Huld S. Ringsted, 18.8.2008 kl. 07:49
Já já já, rub it in!
Var að koma af vestfjörðum- rigning, þarf að segja meira!
knús og ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 12:00
Heppinn að vera úti í sólinni núna...það er eins og þú segir þegar maður er á klakanum getur maður ekki beðið eftir að komast í hitann en svo þegar maður er komin í hitann getur maður ekki beðið eftir að komast í svalan..
Týnd kisa hefur þú séð hana?, 18.8.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.