7.7.2008 | 16:31
Ætli bændur hafi verið orðnir þreyttir á mér og mínum ísbjörnum um helgina? Sá ég ísbjörn, geit eða rollu - eða er ég bara asni?
Ok, ég er kominn aftur á malbikið - í tölvusamband og er byrjaður að anda að mér rykinu og drullunni sem þyrlast uppaf götum höfuðborgarsvæðisins. Mikið saknaði ég erilsins og æsingsins í umferðinni ----> NOT.
Ég sá og gerði helling um helgina, en sá enga ísbirni þó ég leitaði og leitaði - og hljóp af stað í felur í hvert sinn sem ég sá hvíta rollu langt frá eða óð inn á sveitabæi til að vara bændur við þegar ég sá hvíta hesta eða geitur - sagði þeim að ég hafi séð ísbjörn og sýndi þeim hálf blörraðar myndir því til sönnunar. Myndirnar voru hins vegar bara af mér með öngul í bossanum .. eða þannig!
Nú er ég sem sagt kominn aftur - en verð ekki með myndir og almennilegheit fyrr en í kvöld.
Verð með lítinn 9mánaða gutta hjá mér í nótt sem mun sofa vært á meðan ég hamast smá stund hérna á blogginu. Hann verður svo hjá mér þar til seint annaðkvöld, en foreldrarnir eru að vinna bæði á morgun og allir aðrir einhvern veginn í ferðalögum eða í vinnu svo ég náttúrulega gef mér tíma til að taka við snúðinum, bara verst að hann er ekki allur út í kanel.
Allavega - set örugglega inn einhverjar myndir í kvöld - kannski önglamyndir eða veiðimyndir, en maður á eftir að setja þær allar inn í tölvuna og skoða hversu kjánalegur maður er á þeim - og kannski velja þær sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir og setja þær hérna inn.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Tiger, 7.7.2008 kl. 16:48
Svo í þokkabót - eins og þú segir - þá var halarófan í þynnku og iðrun - á leiðinni í bæinn aftur en þá datt á hið dásamlegasta logn í sveitinni í staðinn.
Svo satt - er það ekki villandi þegar maður kastar gæru á nágranna sína - taka mynd - og hrópa ísbjörn - jújú auðvitað. Knús á þig ljúfust, eigðu ljúfan dag og takk fyrir innlitið..
Tiger, 7.7.2008 kl. 16:52
velkomin heim
hafdu gaman med litla gutta, hlakka til ad sjá myndir frá ferdinni
knus og kram til thin.
María Guðmundsdóttir, 7.7.2008 kl. 17:17
Sæll Kappi.
Það er alltaf upphefð að gæta ungra barna.
Því fylgir alltaf einhvers konar andleg upphefð. Gangi þér vel,Tiger of the Tigers!
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 17:27
Hlakka til að fá myndir hjá þér, þær eru ætíð svo dularfullar,
hafðu það gott með litla frænda.
Knús knús Tiger míó míó
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.7.2008 kl. 17:43
M, 7.7.2008 kl. 17:45
Velkominn heim snúðurinn minn, þú ert nú meiri kallinn, ég sé þig alveg fyrir mér í heljarvandræðum að reyna að losa öngul úr rassi.. hehe he he he ... En þú hlýtur að vera algjör barnagæla að nenna að vera að passa kríli á öllum stundum.
Það segir mér að þú sért góur mavur.
Knús í klessu.. bæði færeyskt og íslenskt .. þú mátt ráða hvort þu færð fyrst.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 18:51
Velkominn heim aftur,
Njóttu kvöldsins og mundu að poppa. Það fylgir bara þegar maður er að passa.
Hulla Dan, 7.7.2008 kl. 18:59
Bíð ennþá eftir myndinni, af önglinum....
Jónína Dúadóttir, 7.7.2008 kl. 19:10
Hafðu það gott í kvöld með litla barninu.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2008 kl. 19:14
hæ essskan. Knúsaðu snúðinn frá mér
Hlakka til að skoða myndirnar
Angelfish, 7.7.2008 kl. 20:06
Hehehehe ljúfastur minn, hvað sástu marga ísbirni, rollur, hesta, gæsir, kýr, geitur, snigla, kanínur
sniglarnir voru djók
Knús á þig barnakarlinn góði. 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 21:01
Sástu nokkuð hlaupandi naut?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.7.2008 kl. 21:16
...eða hvítt kúlutjald...
alva (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 21:43
Velkominn heim og vonandi gengur pössunin áfallalaust hjá þér.
Helga Magnúsdóttir, 7.7.2008 kl. 21:53
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:39
Ég hef aldrei fest öngulinn í eigin rassi bara annars.
Svo í girðingu, í tré og ýmsum öðrum hlutum. Ég hlakka til þess að sjá myndir. 
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.7.2008 kl. 01:35
Velkominn til byggða.
Það var þetta með öngulinn .......
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.7.2008 kl. 01:41
Velkomin heim úr góða sveitaloftinu það er best hlakka til að sjá myndir og hafðu ljúfa stundir með litla næturgestinum góða nótt minn kæri
Brynja skordal, 8.7.2008 kl. 01:43
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.7.2008 kl. 02:24
Vonandi gekk vel með litla guttan, býð spennt eftir önglamyndum

Huld S. Ringsted, 8.7.2008 kl. 08:14
Alltaf jafn skemmtilegt ad lesa bloggid titt minn kæri.Vonandi gekk vel med litla snádann svo bídur madur bara eftir myndum..KNús á tig.
Gudrún Hauksdótttir, 8.7.2008 kl. 09:26
Falleg síða og myndirnar þínar frábærar takk fyrir
egvania, 8.7.2008 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.