12.6.2008 | 14:41
Brunatími - munið að verja ykkur þegar þið leggjið í ann ...
Ok, smá tími aflögu hérna svo maður er farinn út að njóta veðursins. Verð á ferðinni með kvöldinu til að skoða ykkur ljúfu vinir sem eruð að gera mig vitlausan með commentum á síðustu færslum.
Hvet ykkur til að fara út og nota sólina því maður veit ekkert hversu mikið hún verður á ferðinni í sumar - né hve mikinn tíma maður hefur til að njóta hennar. Því er um að gera að fara út og gera eitthvað - góð hreyfing er gulli betra og allir ættu að fara út í náttúruna sem til þess hafa tíma og orku. Munið bara að bera á ykkur sólarvörn því það er ekki gott að brenna illa í sólinni.
Knús út í loftið og verið góð hvert við annað, ekki bara í dag heldur alla daga alla tíð.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
verst hvað er alltaf skýjað hér við skrifborðið
Brjánn Guðjónsson, 12.6.2008 kl. 14:45
Já satt segiru kallinn minn. Hehe.... ég eyddi fyrsta deginum sem ég ekki þurfti í húsin meðan litla svaf í að þrífa eitt fiskabúrið og skipta út vatni. En hobbýið er búið að sitja á hakanum meðan sauðburður stóð yfir.
En mikið hefði ég átt að vera úti því að hitinn inni óboy oboy sko.
En ég skrapp út á snúru og fer aftur á eftir.
Knús á þig sæti.
JEG, 12.6.2008 kl. 14:57
njóttu sólarinnar hún er ædi...en jújú..marr verdur adeins ad passa sig á henni lika. been there...done that....flaut flaut...en knus i daginn thinn
María Guðmundsdóttir, 12.6.2008 kl. 14:59
fann knúsinn í loftinu ... Eins og sagt frá mínu hjarta - What the world really needs is ...more love and less paperwork!
Sólaaarknús á þig frábærasti **
G Antonia, 12.6.2008 kl. 15:23
Er að fara aftur út sólarknús til þín
Kristín Katla Árnadóttir, 12.6.2008 kl. 15:31
Já eins gott að passa sig á sólinni þótt hún sé nú góð. Ef börnin okkar brenna getur það komið niður á þeim eftir mörg ár eða svo er sagt.
M, 12.6.2008 kl. 17:19
Takk fyri dásamlegt innlegg á sídu Millu okkar........Má bjóda tér ad vera minn bloggvinur?
kv .inn í kvöldid
Gudrún Hauksdótttir, 12.6.2008 kl. 19:30
Frábært veður og ábyggjalega fullta af brunaútköllum
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 12.6.2008 kl. 20:20
Þessi sandfröken, er hún á ströndinni nálægt Alicante, eða er það systir hennar sem að ég hef séð.
Heiður Helgadóttir, 12.6.2008 kl. 20:27
Hér er íslenskt veður far í dag.... og næstu daga.... sennilega alveg fram í júlí
Ætli ég ráði ekki bara krossgátur í dag....
Vona að þið fáið áfram sól, samt ekki á okkar (í dk) kostnað
Knús
Hulla Dan, 12.6.2008 kl. 20:54
Aldrei nóg af gleðigjafanum sólinni og tala nú ekki um smá hita með þá er ég góð!
knús og ofurskutlukveðja á þig minn kæri:)
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 21:47
Smellti mér í ljós í morgunn þá var ég fín heheh og svo auðvitað klippingu svo vona ég að það verði heitt á nóttunni um helgina..því ég ætla bara að djamma og hafa gaman og sofa á daginn heheheh ;)
Halla Vilbergsdóttir, 12.6.2008 kl. 22:38
Hérna var sko sól og gott veður en því miður hafði ég engan tíma í að njóta þess, brjálað að gera eins og venjulega!
Knús á þig Tící minn
Huld S. Ringsted, 12.6.2008 kl. 23:23
Hey, komdu að ... tefla!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 13.6.2008 kl. 00:04
Sólar og freknu knús
Solla Guðjóns, 13.6.2008 kl. 00:12
Ég fer aldrei í sólbað, ég brenn yfirleitt ekki, verð bara brún og freknótt. Ég reyni að forðast sólina eins og ég get. Ég reyni frekar að vinna smá í garðinum þegar sólin skín, eða fara í göngutúr, eða í sund
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.6.2008 kl. 00:51
Já eins gott að nýta sér hana eins og hægt er TíCí minn. Knús á þig elskulegastur inn í nóttina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2008 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.