10.6.2008 | 16:53
Grafinn og gleymdur - á ljótum stað geymdur.
Jæja já. Ég þurfti aðeins að skreppa af bæ, fara í óbyggðir og dvelja þar sem ég hafði ekkert tölvusamband - eiginlega bara mest lítið samband við nokkurn yfirhöfuð bara.
Það er ótrúlegt hvað maður er háður bjévítans tölvunni - og ykkur sem maður hefur samskipti við á netinu. Maður fer bara í fráhvarfshugleiðingar um leið og maður veit að ekki er netsamband og enn versnar það ef maður nær ekki heldur símasambandi.
Ég skil ekkert í því hvernig fólk fór að í gamla daga, þegar tölvur og farsímar voru ekki einu sinni hugmynd hvað þá að bílar væru á hverju heimili.
En, hér er maður aftur kominn í stutt innlit - en verð á ferðinni seinna í dag eða í kvöld. Nú þarf maður allavega að lesa helling því ég hef ekki náð því að lesa nokkuð síðan eiginlega á laugardag.
Ég er glaður að sjá að allir rúmlega 20 fastagestirnir mínir hafa komið í heimsókn á meðan ég var í burtu - mun líta yfir ykkur í kvöld og bulla eitthvað smá í ykkur. En hér með er ég þotinn á braut aftur - en núna bara þar til seinna í dag eða fram á kvöld. Farið vel með ykkur og njótið lífsins. Og Huld, takk fyrir að sakna mín ponsu - vona nú að einhverjir fleiri hafi nú saknað mín pínulítið - en knús á þig og línuna.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
já thetta var nú ekki ad gera sig sko....madur var ad verda dáldid desperate..en mikid er gaman ad sjá thig aftur ,thú varst semsagt ekki trøllum gefin i sveitinni(óbyggdum..) en já,madur saknar nú thinna brádskemmtilegu færslna og vill fá skammtinn sinn sko!! hvern dag bara helst knus og krammar til thin.
María Guðmundsdóttir, 10.6.2008 kl. 17:20
Heppinn að ég saka þín og skrifa lítið og blogga bara myndum.
Já mikið verður maður háður fjandans tölvunni og fólkinu sem maður hefur kynnst á netinu. Ferlegt sko.
En knús á þig sæti.
JEG, 10.6.2008 kl. 17:24
Hey handsome
Já svei attann ef ég var ekki bara farin að standa sjálfa mig að því að vera farin að sakna þín líka. Þrátt fyrir að vera algjörlega nýbakaður bloggari. En velkominn aftur dúllan mín. Virkilega gott að sjá að það var aftur komin komment frá þér inn á bloggið hjá mér.
Kram, kreist og knús á meðan.
Tína, 10.6.2008 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.