Jæja, ég hef nú ekki verið mikið online núna undanfarið - og er bara rétt að kíkja inn núna til að segja hæhæ. Verð á ferðinni í kvöld og eitthvað um helgina til að skoða ykkur öll vel og vandlega.
Eftirfarandi fékk ég sent í tölvupósti og ákvað að henda þessu inn hérna til að leyfa ykkur að hneykslast - eða hafa gaman af!
Það er sumt anzi sniðugt sem kemur út úr þessu en það eina sem þið þurfið að gera er að velja eina setningu úr hverjum hóp og setja svo saman.
Fyrst er valinn setning sem tilheyrir mánuðinum ykkar - því næst setning sem tilheyrir dagsetningunni í mánuðinum og svo að lokum setningu sem er við 3 stafinn í nafninu ykkar - síðan eigið þið bara að púsla setningunum saman í fyndinn bjánaskap.
Vona að þið hafið bara gaman af þessu.
**************************
Veldu mánuðinn sem þú fæddist:
Janúar-----------------Ég drap
Febrúar--------------- Ég sló
Mars------------------- Ég svaf hjá
Apríl------------------- Ég horfði á
Maí- -------------------Ég fróaði mér með
Júní- ------------------Ég slefaði á
Julí---------------------Ég hló að
Ágúst- ----------------Ég stakk
September- ---------Ég skaut
Október- -------------Ég naut ásta með
Nóvember- ----------Ég handtók
Desember- ----------Ég kúkaði á
**************************
Veldu núna afmælisdaginn þinn:
1. Gleðikonu
2. Kærasta/una þína
3. Konu með brókarsótt
4. Kynæsandi Dverg
5. Jólasvein
6. Playboykanínu
7. Gifta/ri móðir
8. Kennara
9. Mömmu þína/þinni
10. Páskahérann
11. Köttinn
12. Djöflinum
13. Asíksum skiftinema
14. Jónsa í svörtum fötum
15. Stein
16. DVD spilara
17. Klámstjörnu
18. Síma
19. Tölvu
20. Húsið þitt
21. Svín
22. Lampa
23. Kengúru
24. Davíð Oddson
25. 50 cent
26. Kynskifting
27. Yddara
28. Skólaumsókn
29. Birgittu Haukdal
30. Tappatogara
31. Prentara
**************************
Veldu Þriðja stafinn í eftirnafninu þínu
A--- Afþví að ég elska súkkulaði
B- --Afví að mér leiddist
C- --Afþví að buxurnar mínar voru of þröngar
D- --Af því að ég þarf alltaf að prumpa
E- --Af því að hjartað mitt er tvem nr of lítið
F- --Af því að ég fékk engar gjafir um jólin
G- --Af því mér finnst egg góð
H- --Af því að ég er á sýru
I- --Af því ég misteig mig
J- --Af því ég er með vörtu
K- --Af því mér líkar Cheer
L- --Af því að ég var skökk/skakkur
M- -Af því ég var full/ur
N- --Af því að mamma sagði mér að gera það
O- --Af því ég er hýr
P- --Af Því ég er einmanna
Q- Af Því mamma og pabbi eru alltaf að rífast
R- --Af því að ég er gröð/graður
S- --Af Því mig langar að deyja
T- --Af Því ég hata skóla
U- --Af Því ég þarf að fróa mér
V- --Af því að ég elska náttfata party
W- -Af því að það róar mig
X- --Af því að ég elska marmelaði
Y- --Af því að ég elska prump
Ö- --Af Því ég er að safna rassahárum
**************************
Kíki á ykkur öll í kvöld og um helgina mínir kæru vinir.. og góða helgi ykkur öllum til handa!
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég stakk kærasta minn af því að mamma sagði mér að gera það!
Knús á þig Tící minn
Huld S. Ringsted, 30.5.2008 kl. 14:28
ég hló ad kettinum thvi ég tharf alltaf ad prumpa! knus og krammar
María Guðmundsdóttir, 30.5.2008 kl. 15:34
Ég kúkaði á Birgittu Haukdal af því mér finnst egg góð. maður þyrfti eiginlega að vera á 3ja glasi þegar maður les þetta. En sendi þér stór knús inní helgina og mörg
Sigrún Óskars, 30.5.2008 kl. 15:38
Ég svaf hjá gleðikonu af því að ég var skökk!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.5.2008 kl. 16:37
úpps.. it only gets better.. eftirnafnið sagðirðu.. R.. af því að ég var gröð! ROFL það er allavega valid ástæða.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.5.2008 kl. 16:40
Hahahah..... Ég drap playboykanínu af því að mamma sagði mér að gera það - eða - Ég drap playboykanínu af því ég misteig mig.
Já það er margt sér til gamans gert. Knús á þig sæti og eigðu gott kvöld.
JEG, 30.5.2008 kl. 17:24
Ég stakk húsið þitt af því að mér finnst egg góð....
Góða helgi
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 30.5.2008 kl. 20:07
Ég handtók kærustuna þína af því að hún þarf alltaf að vera að prumpa
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.5.2008 kl. 20:19
Ég handtók Djöflinum Afþví að ég elska súkkulaði
Árni Sigurður Pétursson, 30.5.2008 kl. 20:53
nei afsakið....
Ég handtók Djöflinum Af því að mamma sagði mér að gera það
Árni Sigurður Pétursson, 30.5.2008 kl. 20:55
Ég kúka á gleðikonu af því að mér finnst egg góð
Solla Guðjóns, 30.5.2008 kl. 21:17
Hvenær á ég svo afmæli....????????
Solla Guðjóns, 30.5.2008 kl. 21:19
Ég hló að Húsið þitt Af því að ég elska prump. Ha ???
Guðrún B. (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:22
Ég hló af giftri móður afþví að ég er gröð! Þannig er ég !
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.5.2008 kl. 23:22
Ég naut ásta með kennara, af því að ég er gröð
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.5.2008 kl. 00:09
Ég naut ásta með konu með brókarsótt, af því að ég missteig mig þetta er skemmtilegt..hahaha
alva (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 01:26
Innlitskvitt og Bestu kveðjur annars til þín frá mér
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.5.2008 kl. 08:35
Ég kúkaði á kærustuna þína,Af því að mamma sagði mér að gera það
knús á þig vinur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.5.2008 kl. 08:38
- ég handtók kennara af því ég hata skóla - passar!!!!!
Sendi bullandi rigningarkveðjur héðan frá Spáni.....já það er ekki alltaf sálarsamba hehe!!! og þó!
knús á þig og góða helgi
G Antonia, 31.5.2008 kl. 09:13
ohhh eftirnafninu (ekki seinna nafninu?) passaði heldur vel hitt....hehe
ÉG HANDTÓK KENNARA AF ÞVÍ ÉG ÞARF ALLTAF AÐ PRUMPA !!! skánar alltaf
G Antonia, 31.5.2008 kl. 09:17
Ég naut ásta með konu með brokarsótt af því að ég elska súkkulaði.... jæja já
Jónína Dúadóttir, 31.5.2008 kl. 11:03
Ég naut ásta með síma afþví að ég fékk engar jólagjafir hahaha
Ylfa Lind Gylfadóttir, 31.5.2008 kl. 17:41
Ég stakk páskahérann af því að ég er graður !
Skákfélagið Goðinn, 31.5.2008 kl. 21:19
Ég skaut tappatogara af því ég er á sýru
Ásgerður , 1.6.2008 kl. 10:46
Ég slefaði á Birgettu Haukdal af því ég var skakkur
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.6.2008 kl. 13:26
Ég stakk húsið þitt af því ég var full...... hvernig stenst það, ég hef ekki smakkað áfengi!
( Ég tek eftir því að það á önnur sama afmælisdag og ég sem skrifaði hérna)
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.6.2008 kl. 14:06
Ég fróaði mér með asískum skiptinema af því að ég elska náttfatapartý
Haraldur Davíðsson, 1.6.2008 kl. 23:04
Ég kúkaði á kennara, af því að mamma sagði mér að gera það. NEVER
Sigrún Jónsdóttir, 2.6.2008 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.