9.5.2008 | 21:43
Er Michelle hin kynóða að gefa prik í kvennafangelsinu? Hvert fór Róbert? Verðlaun fyrir rétta svarið...
Robert Kosilek, morðingi með meiru, kallar ekki hvaða kerlingu ömmu sína. Nú afplánar hann lífstíðardóm fyrir morðið á konunni sinni, en hann gekk frá henni í afbrýðikasti þegar hún vann hann í blautbolakeppni - en hún hafði voldugra mjólkurbú en eiginmaðurinn. En, nú er komið bobbingur í bátinn. Robert virðist horfinn úr fangavistinni en engin veit hvað af honum varð ...
Robert kom auga á gloppu í kerfinu, gloppu sem hugsanlega gæti orðið til að hann sleppi við að sitja lífstíð innan rimlanna. Hann skellti sér í kjól og sokkabuxur, setti upp hárkollu og breytti nafninu sínu í Michelle - nú þekkist hann ekki lengur og Robert er horfinn en Michelle komin í ljós.
Michelle hefur farið í mál við fangelsisstofnun Massachusettríkis í Bandaríkjunum - fyrir að vera lokuð inni fyrir verknað sem hinn illi Robert, framdi. En hún - Michelle - sé sko alvöru kona en karlinn - Robert - sá sem framdi verknaðinn sé henni alls ótengdur.
Hugsanlega mun Michelle þó þurfa að dúsa lengur á bakvið lás og slá en hún var færð yfir í kvennafangelsið og mun hún bíða þar ásamt hundruðum annarra kvenna eftir að mál hennar verði tekið fyrir. Fréttir herma að hún sé að hugsa um að taka á sig sök Roberts eftir að hún var flutt yfir í kvennó, enda njóti hún þar mun meiri virðingar en í karladeildinni. Hún er sérbúin skörungur og greinilega hefur hún náð að gefa prik hingað og þangað á kvennadeildinni sem hafa orðið til þess að hún er að hugsa um að grafa Robert endanlega.
Mál hennar verður ekki tekið fyrir á næstu árum þar sem hún reynist ekki vera mikil ógn - en tekið hefur verið eftir því að sam-kvenna-fangar hennar séu nú mun ánægðari með dvöl sína innan rimla en áður og mun meiri ró er yfir öllu þar. Haldið verður áfram að leita af Robert á karladeildinni, en fatnaður og fleira hefur fundist þar sem tilheyrir honum en hann virðist hafa gufað upp...
Þessi stíll að ofan var í anda Boxarans okkar góða - sem kemur oft með hina skemmtilegustu pisla!
![]() |
Andmælir kynskiptiaðgerð fanga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hahahahahah þessi frétt er rosalega skemmtileg, alveg sama hvort hún er hugarburður einhvers boxara út í bæ eða ekki
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 22:12
Ásthildur mín; Sko, fréttin raunverulega fylgir færslunni - en færslan er alfarið mín della. En, hún er skrifuð í sama stíl og Boxarinn ljúfi skrifar sínar fréttir sko.. endalaust skemmtilegur kappi þar.
Kurrust mín; Kjútípæið mitt - elska þig tú píses!
Tiger, 9.5.2008 kl. 22:31
Knús á þig yndið mitt Kurrandi!
Tiger, 9.5.2008 kl. 23:22
Twiztað & bastað þarna, 'jorztæl' gæjinn, haeldénú...
Skelfilegt flipp sem að HPervertaður kjölturafreiknirinn minn tók nú í því að 'rendera' alla þessa broskalla þína eftir að ég opnaði síðustu færslu þína, til að reyna að gera einhverja mína sérlegu aulalegu athugasemd við hana.
Ray-Ban sólgleraugun sem að ég brúka nú oftast til að ná að lesa færslurnar hjá þér tóku líka upp á að detta af gyðínganefinu mínu & skriðu undir borðstofuborð, & harðneita að taka þátt í þessu mér, enda hönnuð fyrir laxveiðandi flugmenn, en ekki þetta hreyfimyndaríkt bloggerí.
Skítt með það, ég panta mér þá bara rafsuðuhjálm eftir helgi, til að ná að fylgjast með þér á bloggeríinu, ljúfastur minn.
Steingrímur Helgason, 9.5.2008 kl. 23:57
Dellan þín er snilld !!!! Ég verð að fara að kíkja á Boxarann
Solla Guðjóns, 10.5.2008 kl. 00:05
Þú ert snilld maður. Knús á þig og eigðu góða helgi ( í leiðinlega veðrinu birr hér er allt hvítt )
JEG, 10.5.2008 kl. 00:31
OMG..
fór Robert í kvennafangelsi, ennþá með sprellann? Það hlýtur að hafa vakið lukku hjá alvöru kvenföngunum 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.5.2008 kl. 01:26
Þetta zdebbnir í að verða Zwizzlendigur með zörpræz...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.5.2008 kl. 01:49
Ollasak; Takk sko.. jamm ég mæli alveg með boxaranum blíða!
JEG; Knús á þig líka rúsínan mín og eigðu yndislega helgi þó kannski sé hún köld!
Jóna mín; Yeahhh.. kvekendið komst innfyrir kvennarimlana með tól og tæki sko! Og þá var kátt í höllinni höllinni höllinni ...
Tiger, 10.5.2008 kl. 01:53
Helga Guðrún; Sjúrpræses are made for you and meeeeee ... u wanna dance?
Tiger, 10.5.2008 kl. 01:57
-Skíta dúfur á þök?? audda vil ég dansa..

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.5.2008 kl. 03:55
Vá... hvað getur ekki gerst í henni Ameríku ?
Þetta er frábær fréttaskýring hjá þér Högni sæll
Jónína Dúadóttir, 10.5.2008 kl. 06:14
Helga mín; Put on the red shoes .. im rocking and ready! Talandi um dúfur og svo bara birtist ein falleg sko ...
Jónína .. ehh .. Dúa; Kúggar þú uppi á þaki nokkuð? Njee .. kannski bara á nýja eldhúsgólfið?? Jamm, sko svona gerist bara í Ameríku - sko þetta með fangelsið - kúggaskúbbið gerist allstaðar held ég ....
Tiger, 10.5.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.