12.4.2008 | 18:53
Gæti maður fengið fjórhjól í skiptum fyrir konuna sína? Eða kvóta...
Þjóðráð að henda út gömlum og þreytulegum maka og fá inn flotta geit, hest eða fjórhjól í staðinn. Hve ótrúleg sum samfélög eru og þvílíkar uppákomur sem þar eiga sér stað í sátt og samlyndi, að því er virðist. Kannski þetta sé einmitt það sem við ættum að skoða og taka okkur til fyrirmyndar, eða hvað? Kannski er þetta ekki svo vitlaust þegar hjónabönd eru að sigla í strand, svona til að bjarga andliti og fá eitthvað pínulítið fyrir sinn snúð...
Þegar Búlgarskur bóndi sá fram á að þriðja hjónabandið hans var að sigla í óefnisstrand greip hann til óhefðbundinna aðgerða. Karlinn skipti á konu sinni og huðnu (geit) á markaðstorgi heimabæjar síns.
"Daginn áður sagði vinur minn mér að hann væri vonlaus í kvennamálum og að sér litist vel á konuna mína - konan mín samþykkti skiptin og við skiptum bara" sagði bóndinn kampakátur með geitina sem hann fékk í skipum fyrir eiginkonu.
Upplýsingar fengnar úr 24stundum, laugardaginn 12 apríl 2008.
Æjá, svo er víst í náttúrunni að eins dauði er annars brauð. Kannski er þetta ekki svo vitlaust eftir allt saman. Þegar hjónaband er að dauða komið og allir í sambandinu orðnir óánægðir og allt einhvern veginn út úr kú - því þá ekki að skipta út glötuðum maka fyrir t.d. hest, bíldruslu, fjórhjól eða bara utanlandsferð? Svo væri líka hægt að fá smá kvóta fyrir gamla makann eða smá landspildu þar sem má byggja upp ánægjulega framtíð án makans leiðinlega, þar væri svo hægt að lifa í sátt við menn og náttúru - enda dauða sambandið farið úr orgi og gorgi yfir í að vera ábatasamt og skemmtilegt.
Auðvitað yrði það að vera með samþykki allra aðila að skiptin gengju upp því ekki vill maður neyða einhvern til að taka við röflandi og óalandi maka sem er að gera útaf við mann.
So cute hugmynd finns mér ----> NOT. Auðvitað er þetta fáránlegt, ekki satt? Hvað segir þú lesandi góður, myndir þú vippa þér út úr dauðadæmdu sambandi fyrir gott fjórhjól? *Hux*...
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hmmmm... rauður sportbíll fyrir kallinn ??.. þarf að hugleiða þetta!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.4.2008 kl. 19:08
Ef sambandið væri hvort sem er dauðadæmt? Ekki spurning! Og vera snögg í burtu á því áður en þeim snérist hugur.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.4.2008 kl. 23:18
Fengi ég fjórhjólið ?
Jónína Dúadóttir, 13.4.2008 kl. 05:38
rak líka augun í þetta og þori ekki fyrir mitt litla líf út úr húsi með karlinum.....
Solla Guðjóns, 13.4.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.