20.3.2008 | 00:12
Páskakveðja og knúserí..
Ójá, ég er bara kominn í Páskagírinn. Ég mun ekki vera mikið inni á blogginu yfir páskana, þannig séð - en mun samt eitthvað kíkja af og til. Ég er ekki hættur að blogga, mun bara minnka það núna allavega yfir páskana en sjá svo til með framhaldið - en líklegt er að ég verði ekki eins mikið í bloggheimum og hingað til. Ég mun þó halda áfram að detta inn hjá bloggvinum mínum og lesa eins mikið og ég kemst yfir þar, og kvitta með kveðjum og látum eins og ég er vanur... Málið er að það mun líklega verða mun meira að gera hjá mér eftir páska en hingað til svo ég eyði bara litlum tíma hér en mun þó alls ekki hverfa alveg.
Well, hvað get ég sagt? Jú, ég mun áfram henda hingað inn smá kjánaskap og einnig mun ég halda áfram með mitt ágæta "ekkineittsérstaktbullblogg". Ég hef gaman af því að blogga en ég hef samt ekki gaman af því að henda bara inn 10 bloggfærslum á dag sem eru bara svona til að gera eitthvað. Ég hef yfirleitt bara hent inn einu eða tveim færslum á dag og líklega verða litlar breytingar á því. Það er náttúrulega miklu sniðugra að vera ekki að dæla yfir ykkur fulltaf bulli daglega, heldur láta nægja eitt bullverk á dag. Annars veit maður aldrei, það gætu alltaf komið dagar þar sem maður hefur meira að segja og þá bara gusar maður öllu yfir ykkur..
Eins og þið sjáið/lesið - þá hef ég ekkert að skrifa um hérna, vildi bara nota tækifærið hérna til að óska ykkur öllum gleðilegra Páska. Vonandi fáið þið öll stórt og gott páskaegg, svona til að svala súkkulaðiþörfinni. Lifið heil og verið góð hvert við annað kæru bloggvinir, og aðrir bloggarar. (Guli liturinn er í tilefni páskanna).
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú hefur klárlega ekkert að gera.
Ég mæli með bökun á 'ekta' Djöflatertu í nótt, því að þú sefur greinilega hvort eð er of mikið á daginn. Mér nefnilega finnst hún góð með nærgætnislega uppáhelltu eðalkaffi.
Ef þú verður góði drengurinn þá er aldrei að vita nema að ég detti óvænt í heimsókn.
Steingrímur Helgason, 20.3.2008 kl. 00:16
Sömuleiðis, óska þér gleðilegra páska og mikils súkkulaði áts....
kíki á þig !
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 00:16
Gleðilega páska
Jónína Dúadóttir, 20.3.2008 kl. 00:32
Gleðilega páska!
Huld S. Ringsted, 20.3.2008 kl. 00:36
já ég fékk stórt konfekt egg girnilegt Gleðilega páska:)
Brynja skordal, 20.3.2008 kl. 00:49
Gleðilega páska sömuleiðis og hafðu það gott um páskahelgina !!!
G Antonia, 20.3.2008 kl. 00:55
Auðvitað ætla ég að vona að maður sjái sem flesta yfir páskana - annaðhvort á netinu eða bara á kaffihúsarölti - or what ever...
Steini minn: Það er alltaf til eðalkaffi handa þér, nærgætið eða ekki - veit ég ekki - en alltaf til nóg. Djöflatertu færðu ekki, en ég skal þó alveg taka það að mér að djöflast smá í þér annda .. *knús á þig ljúfurinn*.
Ofurskutlan: Takk ljúfust og gleðilega páska sömuleiðis. Upp með páskaeggin!
Kurr: Essgan mín, hér er alltaf til bæði kaffisopi og knúserí handa þér - hvenær sem er! Enda ekki á hverjum degi sem maður fær long lost older sister dropping in for a coffee ... elska þig!
Jónína mín, þú sjálfstæða amma sem ert á leiðinni úr fjöllum í borg: Lot of páskaluv over í þitt fjallahverfi. Vona að þú hafir það gott í pökkunardeildinni um páskana!
Huld mín: Sömuleiðist - endalaust gleðilega páska til þín!
Móðir í hjáverkum: Hafðu það nú gott með þínum um páskana, veit að allir þínir fá í það minnsta glæsilegt páskaborð, ásamt hjartaknúsi og ástúð.
Brynja Skordal: Hmmm ... ég er á leiðinni, vantar einmitt smá svona girnilegt konfektegg sko! Gleðilega páska ljúfust.
G. Antonia: Sömuleiðis ljúfan og eigðu yndislega páska.
Tiger, 20.3.2008 kl. 01:17
Gleðilega páska tigercopper og hafðu það sem allra best.
Sigrún Óskars, 20.3.2008 kl. 09:48
Gleðilega páska Ticercopper og hafðu það sem best. Takk fyrir innlitið hjá mér, alltaf gaman að fá þig í heimsókn
M, 20.3.2008 kl. 11:26
Gleðilega hátíð elsku Ticercopper minn
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.3.2008 kl. 21:22
Gleðilega páska,
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.3.2008 kl. 01:15
Gleðikona í háska elskan.. ávalt
Guðrún B. (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 00:02
Ég held að þú ættir að læra að prjóna, það er bæði skemmtilegt og gefandi og svo getur þú glatt svo marga. Gleðilega páska
Ásdís Sigurðardóttir, 22.3.2008 kl. 00:56
Gleðilega páska..... gleðikona í háska
Jónína Dúadóttir, 22.3.2008 kl. 07:56
gubb. er að horfa á nóaeggið mitt nr 7. æl
Brjánn Guðjónsson, 23.3.2008 kl. 00:21
Hæjj skemmtilegi bullustrokkur,mér líkar vel við þig
Hafðu það gott yfir páskana.
Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 02:54
Ég elska bull og finnst gaman að bulla en ég hef bara verið eitthvað svo bullandi meðvitundarlaus undanfarið svo ég get ekki einu sinni bullað almennilega hvað þá lesið bull, meira bullið í manni. Vona að þú sért að úða í þig páskaeggi núna og hafir fengið bullandi góðan málshátt, vonandi færðu ekki bullandi niðara.... bullandi páskakveðjur *tíhtíh*
Maddý (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 09:07
Gleðilega páska krúttið mitt
Angelfish, 23.3.2008 kl. 10:48
Og hvað fékkstu svo mörg ???
Jónína Dúadóttir, 23.3.2008 kl. 12:10
Hæ datt um bloggið þitt á annari síðu og jú kurteis og kvitta. Annnars er nú fjúllt að þurfa að stofna bloggsíðu til að kvitta hjá sumum. En ég er að fýla síðuna þina. btw stofnaði bloggið bara því að ég get ekki kommentað allstaðar nema að hafa hana. Ég er með annað blogg á öðrum stað. www.melafruin.blogcentral.is Kvitt úr sveitinni.
JEG, 23.3.2008 kl. 12:12
Gleðilega páska til þín og þinna
Helga skjol, 23.3.2008 kl. 17:26
þúsundkossanótt
Adda bloggar, 23.3.2008 kl. 23:47
Risaknús á þig TíCí knúsídúlla
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2008 kl. 15:53
Hæhæ essgurnar... im back! Hope you all missed me!
Tiger, 25.3.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.