24.2.2008 | 19:18
Börnin eru þvílíkir viskubrunnar.
Það voru 24 börn í bekknum hjá kennaranum. Kennarinn tók nokkra góða málshætti eða orðatiltæki og skrifaði niður fyrri helming þeirra á töfluna og bað börnin um að ljúka málshættinum/orðatiltækinu á réttan hátt. Börnin svöruðu og greinilega hvert með sínu nefi. Það er að segja ekkert þeirra kunni þessa málshætti en eins og barna er vant þá gefast þau ekki svo auðveldlega upp heldur búa til í eyður sem þau ekki kunna. Það er ótrúlega sniðugt að sjá hvað börn eru oft úrræðagóð þegar þau stranda og snilld hvað þau eru hrein og bein. Á meðan þið lesið þetta hafið þá í huga að þarna var um að ræða börn sem voru 6 ára gömul. Þar sem sumt af þessu myndi þýðast kolruglað yfir á íslensku þá er bara að láta þetta vera á ensku og vona ég að þið skiljið þetta
Fyrri hlutinn er sannur/réttur en á eftir punktalínunni er svar barnanna:
Strike while the ....................................bug is close.
It's always darkest before ................... Daylight Saving Time.
Never underestimate the power of .... ..termites.
You can lead a horse to water but ...
how?
Don't bite the hand that ..................
.looks dirty.
No news................................
impossible.
A miss is as good as a .................
.Mr.
You can't teach an old dog new ........... math.
If you lie down with dogs, you'll ..........stink in the morning.
Love all, trust..............................
..me.
The pen is mightier than the ...........
.pigs.
An idle mind is .................................... the best way to relax.
Where there's smoke there's ................ pollution.
Happy the bride who .......................... gets all the presents.
A penny saved is ................................. not much.
Two's company, three's ....................... the Musketeers.
Don't put off till tomorrow what .........you put on to go to bed.
Laugh and the whole world laughs with you, cry and ...you have to blow your nose.
There are none so blind as ............
..Stevie Wonder.
Children should be seen and not ...... ..spanked or grounded.
If at first you don't succeed ................ get new batteries.
You get out of something only what you ......................see in the picture on the box.
When the blind lead the blind ............ get out of the way.
And the WINNER and last one!
Better late than ................................... pregnant...
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
ÉG er orðlaus. Þvílík snilld, ég hlæ eins og fáviti, guð hvað börn eru endalaust miklir snillingar. Takk fyrir að deila með okkur, frábært.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 22:41
Takk kærlega fyrir mig
Gerða Kristjáns, 24.2.2008 kl. 23:16
Hahaha börnin eru litlir snillingar og kunna svo sannarlega svör við öllu
Huld S. Ringsted, 24.2.2008 kl. 23:23
Hrein snilld, enda bernsk.
nnars kíkti ég við til að þakka fyrir "blómvöndinn" sem ég fékk á síðuna mína í dag, hann var SVO sætur.
Ég sáröfunda þig af öllum þessum ómótstæðilegu og búttuðu hreyfitáknum. Hvar og hvernig nær maður sér í svona?
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 24.2.2008 kl. 23:48
Ójá, börnin eru yndisleg. Alltaf svo gaman af því hve dugleg þau eru að svara fyrir sig.
Ólína mín, ef þú ferð með bendilinn/músarörina yfir broskallana þá og klikkar á - þá lendir þú beint inná heimasíðunni en getur líka farið beint inn hérna: www.sweetim.com þar sem þú getur hlaðið niður þessum brosköllum. Það er æðislega gaman að nota þá en maður þarf bara að passa sig sko því maður gæti vel misst sig í að nota of mikið af þeim sko!
Elska ykkur!!!
Tiger, 25.2.2008 kl. 00:13
Þau eru óendanlega dásamleg blessuð börnin
Jónína Dúadóttir, 25.2.2008 kl. 05:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.