24.2.2008 | 01:23
Til hamingju með konudaginn bloggvinkonur og allar aðrar bloggkonur - sem og bara konur sem lesa!
Upp er að renna Sunnudagurinn 24 Febrúar og er sá dagur tileinkaður okkar betri helming - ykkur konum!
Datt bara í hug að óska ykkur hér með til hamingju með daginn elskurnar. Fór á allar bloggvinkonur mínar (ómægood, ég meinti það ekki svona eins og þú hugsaðir addna)... og sendi þeim blóm í tilefni dagsins. Ég er mikill rómantíkus stundum og á ýmislegt ljúft og skemmtilegt í pokahorninu þegar slíkar aðstæður poppa upp.
En, Dásamlegu konur Íslands - til hamingju með daginn.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk, ég og dætur mínar sem búa hjá mér fengum sendan risastóran blómvönd í dag frá dóttur minni sem býr í Fljótunum, þannig að konudeginum mínum er bjargað Ein sem á 5 dætur
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.2.2008 kl. 04:13
Já Jóna - margur er ríkari en hann heldur. Dætur eru yndislegar, og verða náttúrulega lannnnng yndislegastar seinna þegar þær verða mæður - líkt og þú núna - og allar mömmur.
Til hamingju með daginn ljúfust.
Tiger, 24.2.2008 kl. 04:17
er tigercopper = tigercop á huga ?
ef svo er...
þá ertu alger snillingur minn kæri
ef svo er ekki...
þá má vel vera að þú sért alger snillingur, en þá bara "þekki" ég þi ekki nógu mikið til þess að dæma um það :)
Árni Sigurður Pétursson, 24.2.2008 kl. 06:07
Þakka þér fyrir kæri minn, þú ert langflottastur
Jónína Dúadóttir, 24.2.2008 kl. 06:44
Takk dúllan mín.
Angelfish, 24.2.2008 kl. 13:42
Takk Tiger minn, þú ert ljúflingur
Ragnheiður , 24.2.2008 kl. 14:05
Takk, þú ert svo sætur í þér.
Sigrún Óskars, 24.2.2008 kl. 14:39
Jihaaaaa...
Þið eruð æði.
Angelfish: þú ert dúlla sjálf, mín dúlla.
Kurr: Engillinn minn... *knús*.
Jónína Dúa: I say, þú ert ennþá flottari sko!
Árni Sigurður: Tigercop er hliðin á mér. Don´t talk about him baby plz.. en þakka þér ljúf orð og ef ég fæ að vita hver þú ert á huga þá skal ég launa þér lambið graða ... eh ... gráa meina ég auðvitað.
Tiger, 24.2.2008 kl. 14:46
Takk Ragnheiður og Sigrún. Þið eruð báðar yndislegar, eigið nú góðan dag og dúllið svolítið við ykkur (ég myndi dúlla fyrir ykkur ef ég hefði tök á því sko!)... *knús á línuna*.
Tiger, 24.2.2008 kl. 14:48
Takk Tiger þú ert laaaangflottastur
Huld S. Ringsted, 24.2.2008 kl. 15:09
Hjartansþakkir fyrir kveðjuna, eigðu sem ljúfastan dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 15:55
Þakka þér Huld - eigðu dásamlegan dag og láttu alla dúlla við þig vel fram yfir miðnætti - og bara alltaf sko..
Tiger, 24.2.2008 kl. 15:56
Ekkert að þakka Ásdís mín. Þakka þér líka og góðar kveðjur til baka.
Tiger, 24.2.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.