18.2.2008 | 18:30
Hlutir breytast og kannski umturnast bara ...
Endalaust fyndið að skoða hvernig hlutirnir þróast og breytast með tíð og tíma. Sumt virðist ekkert breytast á meðan annað hreinlega umvarpast og líkist ekkert því sem upprunalegt var. Nú er ég ekki að tala um fólk heldur hluti, eins og t.d. tölvur, myndavélar, leikföng og símar, svo eitthvað sé nefnt.
Ég var að gramsa í gömlum kassa úr geymslunni og fann þar nokkra síma sem ég hef átt síðan farsímarnir litu dagsins ljós. Hef átt einhverja 5 síma frá upphafi og á þá alla ennþá og alla í góðu lagi. Hér til hliðar er fyrsti síminn minn - Nokia - og núverandi sími sem er Sony Ericsson. Ég hef aldrei verið að eltast við betri og flóknari og fullkomnari síma, bara endurnýjað þegar batterí er úr sér gengið eða eitthvað álíka.
Finnst sími bara vera sími svo lengi sem hægt er að ná í mann og maður getur náð í sína. Fyndið líka með tölvur. Var að festa kaup á nýrri tölvu um daginn, ásamt nýjum skjá (flatskjá) og ryðja gamla álkinum út af borðinu mínu um leið. Ótrúlegt! Ég sá í skrifborðið mitt í fyrstsa skiptið í örugglega tíu ár. Gamli skjárinn var þessi líka hlunkur - stór og mikill með mikið feitt bak. Skjárinn gamli einn og sér tók meira en helminginn af skrifborðinu. Turninn er svipaður en nánast allar snúruflækjurnar hurfu núna með gamla dótinu og fátt er eftir nema þráðlaust dót, þráðlaus mús, þráðlaust lyklaborð, þráðlaust innbyggt netkort og ég veit ekki hvað. Hefði átt að uppfæra þetta miklu fyrr - það birtir yfir í kringum tölvuna þegar svona mikið dót og snúrur hverfa og fáir fallegir hlutir taka við...
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þráðlaus bloggari ???
Steingrímur Helgason, 18.2.2008 kl. 22:08
Hallgrímur ... Ezzzga þig til baka kúdurinn minn...
Vona að þú hafir fengið eitthvað gott að borða um helgina razzgatið þitt og sért búinn að jafna þig á öllu þessu bleika stúffi...
Tiger, 19.2.2008 kl. 02:54
Ég fór í svipaðar tölvuaðgerðir í haust, svakalegur munur
Ehh... Steingrímur.... Hallgrímur.... jæja, munar kannski ekki öllu...
Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 06:18
Já Jónína, alveg nauðsynlegt að uppfæra þetta dót af og til því tækninni fleygir svo fram að bara á ári eru tölvurnar okkar úreldar. Og sammála - Hall-Stein- eitthvað - skiptir engu - hann er alveg jafn mikil rúsína þessi ezzga sama hvað hann er kallaður ....
Tiger, 19.2.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.