15.2.2008 | 17:13
Fjandinn sjálfur, ég er fastur í söngvakeppninni og hef alltaf verið - nema þegar trúðar taka þátt í henni fyrir okkur.
Ohh, damn. Ég er bara held ég fastur í þeim áhyggjum mínum að við séum að fara að gera sömu mistökin og hér um árið þegar glimmerdruslan var kosin af túttukynslóðinni og send "fyrir okkar hönd" (rétt eins og þegar Davíð og Co tóku þátt fyrir okkar hönd í stríðinu án þess að spyrja heildina) til keppni í Aþenu og gerði meiri ólukku en nokkuð annað.
Að mínu áliti er Egill Einarsson - Gilsenegger or sumthin álíka stupid - holdgerfingurinn Silvía Nótt endurtekin. Hann er álíka athyglisjúkur með alls skonar fíflalæti og barnastæla sem falla ótrúlega nett og vel í börn og unglinga í dag. Málið er jú auðvitað að með því að leyfa sms kosningar þá er það fyrirfram vitað hvað kemur uppúr pottinum þegar honum er snúið við - fíflalæti, sýndarmennska, glamúr og flottir kroppar. Allt gott og blessað - nema þegar á að senda gott og vel gert lag til keppni í söngvakeppni - en ekki vel útlítandi fífl í trúðaafmæli hjá ungu kynslóðinni.
Við megum ekki senda trúða í söngvakeppni fyrir okkar hönd. Trúðar eiga ekki heima á slíkum vettvangi þó börnin sýni þeim tilheyrandi áhuga í barnaskap sínum.
Látum fagaðila úr heimi tónlistar á Íslandi standa saman og velja úr "BESTA LAGIÐ" til að tryggja að "HEITASTI TRÚÐURINN" verði ekki sendur erlendis.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.