15.2.2008 | 16:26
Fáránlegar skoðanakannanir og símakosningar endurspegla ekkert nema álit lítils hóps sem er ekki marktækur að mínu mati.
Skoðanakannanir og sms/símakosningar koma alltaf þeim sem síst skyldi í stöður sem hæfir þeim ekki og þeir ráða ekki við - og oftar en ekki þarf maður að skammast sín fyrir niðurstöður sem engan raunveruleika eiga til þegar á heildina er litið.....
Skoðanakannanir og símakosningar eru ofmetnar leiðir sem ekkert sýna í réttu ljósi og ekkert hafa með álit og vilja þorra landans að gera. Ef við t.d. lítum fyrst á skoðanakannanir þá kemur ýmislegt mér undarlega fyrir sjónir - rétt eins og með símakosningar.
Skoðanakannanir, úrtak úr þjóðskrá, símaskrá eða bara einhverjir sem tengjast þeim sem kannanir framkvæma, eru algerlega ofmetnar.
Ef það á t.d. að kanna fylgi einhvers flokks - hvað vitum við nema að úrtakið - hvaðan sem það er tekið - sé kannski harðir fylgismenn ákveðins flokks svo að samkvæmt því úrtaki er sá flokkur sá sterkasti í þeirri skoðanakönnun - jafnvel þó það hitti svo á að kannski hefur það ekkert fylgi nema þá sem úrtakið hitti á??? Ef það vill svo til að langflestir í úrtakinu reynast vera V-rauðir þá koma V-rauðir mjög sterkir út úr "skoðanakönnun" sem framkvæmd er af "blabla" fyrir t.d. Morgunblaðið.
Sama er ef t.d. verið er að skoða áhorf á ljósvakamiðla eða lestur dagblaða. Við vitum að það er til dágóður slatti af fólki sem horfir t.d. alltaf á Silfur Egils - og ef svo vill til að þeir sem framkvæma og pikka út ákveðið fólk sem úrtak fyrir skoðanakönnun um Silfur Egils - hittir bara á fólk sem horfir aldrei á Silfur Egils - þá er niðurstaðan sú að Silfur Egils fær ekkert áhorf/lítið sem ekkert - þrátt fyrir að kannski er meginþorri landans sem virkilega fylgist með karlinum.
Ég held að svipað megi segja um sms-símakosningar í kringum hinar ýmsu keppnir. Eða sko - í raun eru það algerlega ómarktækar niðurstöður sem koma uppúr slíkum kosningum að mínu mati. Sá/sú sem er mesti bullarinn, mest að nota sér allt það sem höfðar til "barnanna" í þjóðfélaginu - til þeirra sem hafa og ráða yfir farsímum og hafa stærstu áhrifin á niðurstöður t.d. söngvakeppninnar - eru börn sem hafa ekki hundsvit á því hvað er gott lag eða hvað er bara hopp og læti - sýndarmennska og athyglisýki.
Við ættum virkilega að endurskoða það að leyfa sms/símakosningar því niðurstöður úr þeim er ófagmannleg og ætíð mestu fíflalætin sem poppa upp sem "sigurvegarar" - sjá t.d. Silvíu Nótt og nú Swarsenagger eða hvað sem þessi steramassi kallar sig og er stanslaust að eltast við athygli frá börnum og unglingum.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.