Ok, kallar í kjól og hvítt - eða svart. Hvað með það þó einn og einn slæðist í kjól?

Eins og ég hef nefnt, nokkrum sinnum og á nokkrum stöðum, þá fór karlinn í kjól síðastliðið haust og ég get sagt ykkur að það var ekki skírnarkjóll. Það var mikið húllumhæ og allur bærinn (Costa Brava  ströndin á Spáni) fór á hvolf, enda spánverjar þekktir fyrir mikla þátttöku á hrekkjavökunni (halloween). Hérna er mynd af mér í kjól, í annað skiptið á æfinni - skírnarkjóll í fyrra skiptið sko!

 halloween2

Ég fór, rétt eins og vinir mínir og vinkonur, í búning við góðar undirtektir þeirra sem til mín þekktu. Skemmtilegast þótti þeim að þessi líka ruddakarl skyldi nú ákveða að taka áskorun og vera í kjól - en auðvitað með þeim skilyrðum að hægt væri að fela feisið að tarna - og það tókst. Hvernig finnst þér ég líta út? Bandit

 

Hér fyrir neðan eru tveir vinir mínir og ein vinkona mín sem öll eru líka í halloween búningum. Fórum á djammið "edrú" um miðjan dag og komum heim á hádegi daginn eftir - ennþá edrú og mikið kát og glöð.

halloweenhalloween1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hreint út sagt svakalega hugguleg/ur

Jónína Dúadóttir, 12.2.2008 kl. 06:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband