7.2.2008 | 02:41
Ok, kallar í kjól og hvítt - eða svart. Hvað með það þó einn og einn slæðist í kjól?
Eins og ég hef nefnt, nokkrum sinnum og á nokkrum stöðum, þá fór karlinn í kjól síðastliðið haust og ég get sagt ykkur að það var ekki skírnarkjóll. Það var mikið húllumhæ og allur bærinn (Costa Brava ströndin á Spáni) fór á hvolf, enda spánverjar þekktir fyrir mikla þátttöku á hrekkjavökunni (halloween). Hérna er mynd af mér í kjól, í annað skiptið á æfinni - skírnarkjóll í fyrra skiptið sko!
Ég fór, rétt eins og vinir mínir og vinkonur, í búning við góðar undirtektir þeirra sem til mín þekktu. Skemmtilegast þótti þeim að þessi líka ruddakarl skyldi nú ákveða að taka áskorun og vera í kjól - en auðvitað með þeim skilyrðum að hægt væri að fela feisið að tarna - og það tókst. Hvernig finnst þér ég líta út?
Hér fyrir neðan eru tveir vinir mínir og ein vinkona mín sem öll eru líka í halloween búningum. Fórum á djammið "edrú" um miðjan dag og komum heim á hádegi daginn eftir - ennþá edrú og mikið kát og glöð.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hreint út sagt svakalega hugguleg/ur
Jónína Dúadóttir, 12.2.2008 kl. 06:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.