2.2.2008 | 20:50
Það besta í heimi hér er ...?
Ohhh... ég er að springa! Hvernig er þetta hægt? Ég stend á blístri og veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér svo ég sest bara hérna niður við tölvuna og skelli þessu á prent, losa mig við og létti á mér... en þvílíkt og annað eins! *ROB*
Var að elda áðan, fisk. Sjófryst ísuflök á diskinn minn - það besta í heimi hér! Ákvað að steikja fisk í kvöld. Skellti saman eggjum, róma og sinnep - með season all og sítrónupipar. Þetta pískaði ég duglega og henti svo dass af karrý út í gumsið. Því næst skellti ég sjófrystri ýsu út í og lét hana standa í þessu sirka klukkutíma áður en að eldamennskunni kom.
Eldaði kartöflur og sauð hrísgrjón í karrý, ásamt því að gera létta karrýsósu. Því næst skellti ég ýsunni úr leginum í brauðrasp og steikti herlegheitin. Léttristaði grófskorna papriku og lauk sem ég hafði með ásamt því að skera niður gúrku og tómata sem meðlæti. Ljúfur eplasider var drukkinn með þessu öllu saman.
Nú er ég svo á blístri að ég get ekkert - nema bloggað. Sit hérna og halla mér aftur og hreinlega er afvelta sko.. *rop*. *Afsakið*...
P.s. ég vaskaði líka upp sko - enda ekki með uppþvottavél og læt ekki aðra um að vaska upp eftir hamaganginn í mér þegar ég er að elda.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
blekpenni
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
lehamzdr
-
skessa
-
brjann
-
jodua
-
ringarinn
-
hross
-
jogamagg
-
gurrihar
-
christinemarie
-
roslin
-
jeg
-
hneta
-
majaogco
-
madddy
-
eddabjo
-
lillagud
-
angelfish
-
skjolid
-
stebbifr
-
heidistrand
-
sigro
-
laugatun
-
ollasak
-
rasan
-
skordalsbrynja
-
antonia
-
lindalinnet
-
emm
-
svala-svala
-
kiza
-
hran
-
gellarinn
-
katlaa
-
danjensen
-
snar
-
tofulopp
-
janey
-
heidihelga
-
skattborgari
-
ellasprella
-
icekeiko
-
pollyanna
-
perlaoghvolparnir
-
bifrastarblondinan
-
storyteller
-
handtoskuserian
-
strumpurinn
-
siggathora
-
jari
-
disadora
-
egvania
-
um683
-
veland
-
sisvet
-
wonderwoman
-
brandarar
-
borgarfjardarskotta
-
jakobk
-
gudrununa
-
sp
-
must
-
jyderupdrottningin
-
hrannsa
-
einari
-
engilstina
-
manisvans
-
himmalingur
-
agny
-
almaogfreyja
-
gattin
-
dittan
-
dora61
-
draumur
-
gelin
-
lis
-
ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Girnileg uppskrift, þarf að prófa þessa. Ég á alltaf sjófryst flök úr Bónus í frystinum. Svo sé ég að ég er ekki sú eina í heimi hér sem ekki á uppþvottavél, ég hélt að ég væri sú eina.
Sigrún Óskars, 3.2.2008 kl. 10:46
Uss.. uppþvottavél er framlenging á hönd lata mannsins. Alger peningasóun á því að kaupa slíkan grip því það er svo fljótlegt og auðvelt að ganga frá eftir mat og kaffi - geri maður það strax.
En já, ýsa eða bara góður sjófrystur fiskur er æði, maður ætti alltaf að eiga slíkan dýrðarmat í frystikistunni.
Tiger, 3.2.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.