31.1.2008 | 16:26
Samkynhneigðir fá sitt eigið elliheimili.
Mér finnst það nú í raun dálítið kjánalegt ef samkynhneigðir ætla sér að fara að "loka sig af" þegar þeir eru komnir nálægt endalokunum eftir kannski æfilanga baráttu í að hafa rétt á því að vera höndlaður eins og allir aðrir í samfélaginu. Það væri rétt eins og t.d. ef ráðherrar færu að opna sitt eigið elliheimili þar sem Jóni og Gunnu úti í bæ væri meinaður aðgangur - nema í formi gests.
Um þetta var fjallað í lítilli klausu á forsíðu 24 stunda í dag.
"Elliheimili fyrir hýra". Fyrsta elliheimili Evrópu sem sérstaklega er ætlað samkynhneigðum var opnað í Berlín fyrr í mánuðinum. Viðtökur hafa verið vonum framar og er svo komið að öll herbergin 28 í fjórlyftu húsinu eru bókuð. "það síðasta sem þú vilt þegar þú ert orðinn gamall er að þurfa að fela þig," segir Chris Hamm, arkitektinn sem átti hugmyndina að heimilinu. Framkvæmdir við heimilið nutu stuðnings Klaus Wowereits, samkynhneigða borgarstjóra Berlínar.
Ok, gott og blessað og ég skil vel að sumir hugsa að þetta sé einmitt málið að þurfa ekki að "fela" sig í ellinni. En eru þau sem standa að þessu ekki einmitt að stúka af ákveðinn hóp sem ætíð hefur staðið í baráttu - alla æfi hjá þessum hópi sem hér um ræðir - til þess að geta einmitt verið sem jafningi annarra - eins og að sjálfsögðu á að vera? Kannski er ég svona skrítinn. Kannski er málið bara að stúka af hina ýmsu hópa og koma þeim í réttir og setja þá hvern á sinn stað í ellinni til að þeir geti bara verið þar í friði með sínum. En mér finnst þetta samt vera "afturför" í jafnréttindabaráttunni hjá þeim ef það á að loka samkynhneigða aldraða af á elliheimili fyrir samkynhneigða.
Nýjustu færslur
- 19.8.2009 Kveðjur og knús!
- 25.6.2009 Nú kem ég og gramsa í garðinum þínum! Engin ljótur arfi lifir...
- 19.5.2009 Stutt innlit og sólblómakveðja. Ekki kominn til að vera - bar...
- 7.5.2009 Andskotans dómharka alltaf í fólki, manni blöskrar bara.
- 29.4.2009 Það rigndi gulli og gimsteinum úr himnaríki í dag! Hversu mik...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- blekpenni
- asthildurcesil
- jenfo
- lehamzdr
- skessa
- brjann
- jodua
- ringarinn
- hross
- jogamagg
- gurrihar
- christinemarie
- roslin
- jeg
- hneta
- majaogco
- madddy
- eddabjo
- lillagud
- angelfish
- skjolid
- stebbifr
- heidistrand
- sigro
- laugatun
- ollasak
- rasan
- skordalsbrynja
- antonia
- lindalinnet
- emm
- svala-svala
- kiza
- hran
- gellarinn
- katlaa
- danjensen
- snar
- tofulopp
- janey
- heidihelga
- skattborgari
- ellasprella
- icekeiko
- pollyanna
- perlaoghvolparnir
- bifrastarblondinan
- storyteller
- handtoskuserian
- strumpurinn
- siggathora
- jari
- disadora
- egvania
- um683
- veland
- sisvet
- wonderwoman
- brandarar
- borgarfjardarskotta
- jakobk
- gudrununa
- sp
- must
- jyderupdrottningin
- hrannsa
- einari
- engilstina
- manisvans
- himmalingur
- agny
- almaogfreyja
- gattin
- dittan
- dora61
- draumur
- gelin
- lis
- ace
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.