Munið að ég tek sjálfur við öllum pökkunum, kanelsnúðunum og öðru góðgæti! Desember er heitur mánuður! Hamingjuóskir á ykkur öll sem eigið afmæli í dag! Dóra Millu, bræður Ernu - sonur Brynju .. og fleiri!

Í dag, 4 Desember eiga þessir kappar afmæli!

Þeir eru bræður mínir, yndislegustu drengir í heimi og bestu bræður sem hægt er að hugsa sér!

Glæsilegir tvíburar!

 Til hamingju með daginn ljúfu, hjartahlýju og fallegu pjakkar!

 InLove 

W00t  Í dag tek ÉG á móti blómum, pökkum, konfekti - pökkum, heillaóskum, peningagjöfum, pökkum, kökum, kanelsnúðum - og var ég búinn að segja PÖKKUM? Munið eftir pökkum og kanelsnúðum!

InLove

Þann 7. Desember á svo litla systir mín afmæli.

Þann 13. Desember - sonur hennar.

Þann 21. Desember á svo bróður-barnabarn afmæli.

þann 25. Desember HeartGuðbjörg Díana - bróðurdóttir mín. Látin .. Crying

Yngri bróðir minn þann 26. Desember.

Og svo höfuðið á þessum pakka öllum - móðir mín þann 30. Desember.

InLove  InLove  InLove  InLove  InLove  InLove  InLove  InLove

Svo þið sjáið að Desember mánuður er mjög sérstakur í mínum huga, ekki bara fyrir þá sök að ég er hrikalega mikið jólabarn - heldur líka vegna stanslausra fjölskyldupartýa .. Wúhúúúu!

Knús á línuna, sé ykkur í kvöld.

P.s. Munið eftir því að ég tek við ÖLLUM PÖKKUNUM PERSÓNULEGA! ÞEIR ERU MÍNIR MÍNIR MÍNIR ... LÍKA JÓLAPAKKARNIR!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Til hamingju með bræður þína, og svo öll hin líka sem eiga afmæli á næstunni  Ég kem svo með pakka til þín, kæri jóli minn  

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 4.12.2008 kl. 15:12

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Svo er ég 29. des  

Til hamingju með bræður þína    Sendi þér knús  (kanilknús)

Sigrún Óskars, 4.12.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Til hamingju með stanslaust fjörÞú verður að sækja pakkann sjálfur, ég á ekki heimangengt sökum vinnu

Eigðu góðan dag

Jónína Dúadóttir, 4.12.2008 kl. 15:56

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með fólkið þitt, apríl er minn mánuður þá er allt þakið í afmælisdögum fjölskyldumeðlima og ég þar með talin  krúttu knús

Ásdís Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 16:20

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

til hamingju med brædur thina, myndardrengir á ferd nema hvad..enda skyldir thér...

sko med pakkann...bara flugid heim er svo rosalega dýrt ad mér er um megn ad koma med hann i eigin sko...svo thú verdur ad eiga hann inni hjá mér gæskurinn  

hafdu gódan dag kæri minn..kreist og kram á thig

María Guðmundsdóttir, 4.12.2008 kl. 16:32

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Til hamingju með allt afmælisfólkið þitt. Hjá mér eru allir í júlí og september, nema ég, ég er í mars.

Helga Magnúsdóttir, 4.12.2008 kl. 17:34

7 Smámynd: Ragnheiður

Innilegar til hamingju með þetta flotta fólk...og sjálfan þig

Ragnheiður , 4.12.2008 kl. 18:48

8 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með bræður þína Tící minn! Flottir strákar

Huld S. Ringsted, 4.12.2008 kl. 19:01

9 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

er kallt í mars þar sem að þú býrð ? :D

til hamingju með allt þetta fólk 

Árni Sigurður Pétursson, 4.12.2008 kl. 19:01

10 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Noh - til hamingju með hálfa fjölskylduna í desember.  Það verður sumsé fengitími hér þér í mars þegar að því kemur.........

knús á alla pakkadellukalla frá pakkadelludúllum

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 4.12.2008 kl. 19:15

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Var hugtakið 'desemberuppbót' fundin upp fyrir þezza fjölzkyldu ?

Ef ekki, þá hefði svo átt að vera, fyrir fólk með fengitíma í marz.

Steingrímur Helgason, 4.12.2008 kl. 19:37

12 Smámynd: M

Til hamingju með allt desemberliðið. Dóttir mín á afmæli á morgun :-) Toppfólk

M, 4.12.2008 kl. 19:58

13 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Happy, happy Birthday Baby ... til allra þinna, og gleðilega kanilsnúða! ...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.12.2008 kl. 20:49

14 Smámynd: JEG

Til hamingju með þetta allt.

JEG, 4.12.2008 kl. 21:36

15 Smámynd: Erna

Til hamingju með bræður þína elsku Tiger   Og alla Bogamenn og Steingeiturnar sem á eftir koma. En smá leiðrétting ....ég á systir og bróðir (tvíbura) sem áttu afmæli í gær, en ekki bræður. Svo ætla ég að hvísla að þér leyndarmáli.............Ég á afmæli 31 des

Góða nótt og góða helgi vinur

Erna, 5.12.2008 kl. 00:48

16 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það er ekkert smá að hafa svona mörg afmæli í sama mánuði og jólin eru.  Til hamingju með fólkið þitt

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.12.2008 kl. 00:53

17 Smámynd: Brynja skordal

Awww takk fyrir Afmæliskv til snúllan míns Og til lukku með Flottu bræður þína og allt þitt fólk sem framundan er í afmælisveislum Jájá viltu harðan, Mjúkan, lítinn, stóran, pakka!! knús á þig kanilsnúður með meiru ljúfastur

Brynja skordal, 5.12.2008 kl. 01:58

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er örugglega alveg sérstakt TíCí minn.  Innilega til hamingju með fjölskylduna þína, knúsaðu mömmu þína frá mér, það var virkilega gaman að fá hana í heimsókn og spjall í sumar.  Hún er yndæl eins og þú. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2008 kl. 11:13

19 Smámynd: egvania

Til hamingju með ættingjana þína en þú ert hér með  boðinn í heitt súkkulaði og heita kanilsnúða til mín í kvöld.

Pabbi minn er fæddur 23. desember og ein ömmustelpan mín er fædd 31. desember.

 Við erum vön að halda veislur þann 23. og 31. eitt sinn komum við heim á okkar heimili til að taka á móti jólunum um hádegi á aðfangadag vegna þess að gestirnir sem fóru snemma úr veislu föður míns þeir komu í morgunkaffi og þá tók því ekki fyrir síðustu gestina að fara fyrr en að morgunkaffinu loknu.

Kveðja og aftur til hamingju með ættingjana.

Ásgerður

egvania, 5.12.2008 kl. 21:23

20 Smámynd: Tína

Til hamingju með fallegu fjölskylduna þína elsku vinur minn. En hvert á ég svo að koma með pakkann????

Farðu hrikalega vel með þig snúðurinn minn. Þykir hrikalega miður að hafa varla tíma til að líta oftar á bloggið hjá þér, því það er ætíð hjartastyrkjandi og skemmtilegt að lesa pistlana þína.

Tröllaknús á þig þar til næst.

P.s Ég á líka ammli í des........................ nánar tiltekið 27

Tína, 6.12.2008 kl. 01:05

21 Smámynd: Helga

hey tiger :)

Helga, 6.12.2008 kl. 01:10

22 identicon

Sæll Tiger.

Það er aldeilis Desember hjá þér og það er af hinu góða.

 Njóttu daganna.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 02:23

23 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Og svo á Jésús Kr. Jósepsson afmæli í þessum mánuði líka svo þetta er tóm veisla. Veit svo sem ekki hvort þú ert skyldur honum 

- Takk fyrir mig - Kíki alltaf annað veifið og les

Þorsteinn Gunnarsson, 6.12.2008 kl. 02:50

24 Smámynd: Helga skjol

Til hamingju með bræður þína tíci minn og já þú verður að koma til mín ef þú vilt pakka, pakka, pakka.

Knús á þig ljúfurinn

Helga skjol, 6.12.2008 kl. 07:53

25 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Til hamingju með þetta allt og ég sendi þér tonn af pökkum með kanilsnúðum,
en vel á minnst hvað er að frétta af kurr þessari yndislegu systur þinni?
það væri gaman að heyra hvernig hún hefur það.
Ljós og kærleik til þín Tiger míó míó
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.12.2008 kl. 08:51

26 Smámynd: Hulla Dan

Til hamingju með allt þetta fólk

Hulla Dan, 6.12.2008 kl. 15:30

27 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

ég er að aka í hringi og vantar að vita hvert ég á að koma með pakkann......;)

Halla Vilbergsdóttir, 6.12.2008 kl. 15:42

28 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.12.2008 kl. 23:20

29 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Til hamingju með þitt fólkSvo er Ástþór Ingi dóttursonur minn 28 desemberKveðja Óla

Ólöf Karlsdóttir, 6.12.2008 kl. 23:30

30 Smámynd: G Antonia

Til hamingju með ykkur öll * og stór knús á þig og hlýjar kveðjur í kuldanum *

G Antonia, 7.12.2008 kl. 02:57

31 Smámynd: Tiger

 Takk takk allir - þið eruð náttúrulega langbest - fyrir utan Desemberhópinn minn sko ...

Ætla að renna yfir ykkur öll annaðkvöld í ró og næði. Mun spora hjá ykkur öllum elskurnar! Knús og kram á ykkur öll...

Tiger, 7.12.2008 kl. 03:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tiger
Tiger

Ég eyði fúlum og neikvæðum athugasemdum - svo það er tímaeyðsla að henda slíkum fjársjóð hingað inn. Verð hérna bara í flugumynd - lítið sem ekkert sem sagt. Þýðir ekkert að bíta af mér hausinn þrátt fyrir það...

***

Þakka öllum innlitið, en það er ekki þar með sagt að þú sjáir mig spora út síðuna þína!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 139772

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • jesumynd
  • jesumynd2
  • jesumynd4
  • blómabeðið
  • blómabeðið
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband